Síðasti malarkaflinn til Krýsuvíkur malbikaður Kristján Már Unnarsson skrifar 21. júní 2019 10:51 Klæðning var lögð á 2,4 km milli Kleifarvatns og Seltúns fyrir sex árum, sumarið 2013. Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Síðasti malarkaflinn á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur heyrir brátt sögunni til. Endurbætur eru að hefjast á 1,5 kílómetra kafla Krýsuvíkurvegar þar sem hann liggur um Vatnsskarð. Áður var búið að leggja slitlag á veginn meðfram Kleifarvatni. Tvöföld klæðning verður lögð á vegarkaflann og á verkinu að vera lokið fyrir 1. október í haust. Þar með verður loksins komið samfellt bundið slitlag á alla Krýsuvíkurleið milli Reykjavíkursvæðisins og Suðurstrandarvegar. Fjögur tilboð bárust í verkið en þau voru opnuð hjá Vegagerðinni í síðustu viku. Lægsta boð átti Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir á Selfossi, upp á 64,4 milljónir króna. Það reyndist 17 prósentum yfir áætluðum verktakakostnaði, sem var upp á 55,1 milljón króna. Athygli vekur hvað hin tilboðin voru hátt yfir kostnaðaráætlun. Aðrir sem buðu í verkið voru Borgarverk ehf. í Borgarnesi, 83,2 milljónir króna eða 51% yfir áætlun, Óskatak ehf. í Kópavogi, 93 milljónir króna, eða 69% yfir áætlun, og Ístak hf., sem bauð 100,8 milljónir króna, sem var 83% yfir áætlun. Stöð 2 fjallaði um verkefnið sumarið 2013 og má sjá þá frétt hér: Ferðamennska á Íslandi Grindavík Hafnarfjörður Samgöngur Tengdar fréttir Malbikið kemur á Krýsuvíkurleið Einn fjölfarnasti malarvegur landsins, þjóðvegurinn meðfram Kleifarvatni, er að breytast í rennisléttan malbiksveg og þar klárar slitlagsflokkur enn einn kaflann í kvöld. 22. ágúst 2013 19:05 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Síðasti malarkaflinn á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur heyrir brátt sögunni til. Endurbætur eru að hefjast á 1,5 kílómetra kafla Krýsuvíkurvegar þar sem hann liggur um Vatnsskarð. Áður var búið að leggja slitlag á veginn meðfram Kleifarvatni. Tvöföld klæðning verður lögð á vegarkaflann og á verkinu að vera lokið fyrir 1. október í haust. Þar með verður loksins komið samfellt bundið slitlag á alla Krýsuvíkurleið milli Reykjavíkursvæðisins og Suðurstrandarvegar. Fjögur tilboð bárust í verkið en þau voru opnuð hjá Vegagerðinni í síðustu viku. Lægsta boð átti Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir á Selfossi, upp á 64,4 milljónir króna. Það reyndist 17 prósentum yfir áætluðum verktakakostnaði, sem var upp á 55,1 milljón króna. Athygli vekur hvað hin tilboðin voru hátt yfir kostnaðaráætlun. Aðrir sem buðu í verkið voru Borgarverk ehf. í Borgarnesi, 83,2 milljónir króna eða 51% yfir áætlun, Óskatak ehf. í Kópavogi, 93 milljónir króna, eða 69% yfir áætlun, og Ístak hf., sem bauð 100,8 milljónir króna, sem var 83% yfir áætlun. Stöð 2 fjallaði um verkefnið sumarið 2013 og má sjá þá frétt hér:
Ferðamennska á Íslandi Grindavík Hafnarfjörður Samgöngur Tengdar fréttir Malbikið kemur á Krýsuvíkurleið Einn fjölfarnasti malarvegur landsins, þjóðvegurinn meðfram Kleifarvatni, er að breytast í rennisléttan malbiksveg og þar klárar slitlagsflokkur enn einn kaflann í kvöld. 22. ágúst 2013 19:05 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fleiri fréttir Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Sjá meira
Malbikið kemur á Krýsuvíkurleið Einn fjölfarnasti malarvegur landsins, þjóðvegurinn meðfram Kleifarvatni, er að breytast í rennisléttan malbiksveg og þar klárar slitlagsflokkur enn einn kaflann í kvöld. 22. ágúst 2013 19:05