Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað framhjáhald? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 28. júní 2019 08:00 Hefur þú haldið framhjá maknaum þínum eða hefur verið haldið framhjá þér? Þeir sem hafa upplifað framhjáhald eru flestir sammála um að það er eitt það erfiðasta sem fólk tekst á við í sambandi. Aðilinn sem verður fyrir svikunum upplifir oft á tíðum mikla höfnun, skömm og djúpa sorg. Reiðin getur verið yfirþyrmandi og er yfirleitt erfið að komast yfir. Á sama tíma er aðilinn sem heldur framhjá líklega að burðast með blöndu af samviskubiti, skömm og vonbrigði með sjálfan sig. Þó eru ekki öll sambönd sem enda þegar upp kemst um framhjáhald en eitt er víst að báðir aðilar þurfa að vera tilbúnir til þess að fara í þá vinnu sem þarf til að byggja aftur upp það traust sem hefur glatast. Spurning vikunnar er þessi: Hefur þú upplifað framhjáhald? Hægt er að svara spurningunni hér að neðan og verða niðurstöðurnar kynntar í Brennslunni á FM957 föstudaginn 5.júlí um 08:00. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Hvað syngur Hreimur? Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður eða Hreimur í Landi og sonum er flestum kunnugur en þessa dagana er undirbúa upptökur á sóló verkefninu sínu sem að hann segir væntanlegt í haust. Makamál heyrðu í Hreimi og fengu að heyra hvað syngur í honum þessa dagana. 26. júní 2019 20:30 Bone-orðin 10: Gígja Dögg er veik fyrir ilmandi iðnaðarmönnum Gígja Dögg Einarsdóttir er 39 ára ljósmyndari og búfræðingur. Hún er einna þekktust fyrir hestamyndirnar sínar sem hún hefur verið að selja bæði til HM og Urban Outfitters. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Gígju eru. 27. júní 2019 11:30 Einhleypan: Dóra Júlía leitar að því ósýnilega Einhleypa Makamála þessa vikuna en engin önnur en ofurskutlan Dóra Júlía eða DJ J'adora eins og hún kallar sig. Dóra vinnur fulla vinnu sem plötusnúður hér á landi og ferðast einnig mikið erlendis til að spila og leita upp ný ævintýr. 26. júní 2019 20:30 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Makamál Fyrsti kossinn yfir stærðfræðibókunum Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál „Örlögin leiddu okkur tvö alveg klárlega saman“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Þeir sem hafa upplifað framhjáhald eru flestir sammála um að það er eitt það erfiðasta sem fólk tekst á við í sambandi. Aðilinn sem verður fyrir svikunum upplifir oft á tíðum mikla höfnun, skömm og djúpa sorg. Reiðin getur verið yfirþyrmandi og er yfirleitt erfið að komast yfir. Á sama tíma er aðilinn sem heldur framhjá líklega að burðast með blöndu af samviskubiti, skömm og vonbrigði með sjálfan sig. Þó eru ekki öll sambönd sem enda þegar upp kemst um framhjáhald en eitt er víst að báðir aðilar þurfa að vera tilbúnir til þess að fara í þá vinnu sem þarf til að byggja aftur upp það traust sem hefur glatast. Spurning vikunnar er þessi: Hefur þú upplifað framhjáhald? Hægt er að svara spurningunni hér að neðan og verða niðurstöðurnar kynntar í Brennslunni á FM957 föstudaginn 5.júlí um 08:00.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Hvað syngur Hreimur? Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður eða Hreimur í Landi og sonum er flestum kunnugur en þessa dagana er undirbúa upptökur á sóló verkefninu sínu sem að hann segir væntanlegt í haust. Makamál heyrðu í Hreimi og fengu að heyra hvað syngur í honum þessa dagana. 26. júní 2019 20:30 Bone-orðin 10: Gígja Dögg er veik fyrir ilmandi iðnaðarmönnum Gígja Dögg Einarsdóttir er 39 ára ljósmyndari og búfræðingur. Hún er einna þekktust fyrir hestamyndirnar sínar sem hún hefur verið að selja bæði til HM og Urban Outfitters. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Gígju eru. 27. júní 2019 11:30 Einhleypan: Dóra Júlía leitar að því ósýnilega Einhleypa Makamála þessa vikuna en engin önnur en ofurskutlan Dóra Júlía eða DJ J'adora eins og hún kallar sig. Dóra vinnur fulla vinnu sem plötusnúður hér á landi og ferðast einnig mikið erlendis til að spila og leita upp ný ævintýr. 26. júní 2019 20:30 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Undir lokin var líkaminn alveg búinn að gefast upp Makamál Fyrsti kossinn yfir stærðfræðibókunum Makamál Ást er: „Við byrjuðum saman mjög ung“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál „Örlögin leiddu okkur tvö alveg klárlega saman“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Hvað syngur Hreimur? Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður eða Hreimur í Landi og sonum er flestum kunnugur en þessa dagana er undirbúa upptökur á sóló verkefninu sínu sem að hann segir væntanlegt í haust. Makamál heyrðu í Hreimi og fengu að heyra hvað syngur í honum þessa dagana. 26. júní 2019 20:30
Bone-orðin 10: Gígja Dögg er veik fyrir ilmandi iðnaðarmönnum Gígja Dögg Einarsdóttir er 39 ára ljósmyndari og búfræðingur. Hún er einna þekktust fyrir hestamyndirnar sínar sem hún hefur verið að selja bæði til HM og Urban Outfitters. Makamál fengu að heyra hver 10 Bone-orðin hennar Gígju eru. 27. júní 2019 11:30
Einhleypan: Dóra Júlía leitar að því ósýnilega Einhleypa Makamála þessa vikuna en engin önnur en ofurskutlan Dóra Júlía eða DJ J'adora eins og hún kallar sig. Dóra vinnur fulla vinnu sem plötusnúður hér á landi og ferðast einnig mikið erlendis til að spila og leita upp ný ævintýr. 26. júní 2019 20:30