Opnuðu nafnlausa ísbúð meðan bæjaryfirvöld skoða Eden-nafnið Sigurður Mikael Jónsson skrifar 13. júní 2019 06:45 Eden brann. Hvort ísbúð fær að heita Eden skýrist síðar. Fréttablaðið/Pjetur „Ísbúðin er opin en hún er ekki með nafn hins vegar,“ segir Íris Tinna Margrétardóttir, eigandi ísbúðarinnar í Sunnumörk í Hveragerði. Íris og eiginmaður hennar óskuðu í maí eftir því að fá að endurvekja nafnið Eden og nota á ísbúðina. Málið vakti athygli er það var tekið fyrir í bæjarráði Hveragerðisbæjar 16. maí. Í umfjöllun ráðsins kom fram að bærinn hefði keypt nafnmerkið Eden í kjölfar brunans í Eden 2011. Vildi bæjarstjórnin að starfsemi í Hveragerði sem líktist Eden gæti nýtt nafnið. Nú tæpum átta árum eftir brunann bólar ekkert á slíku, komin er íbúabyggð á gamla Eden-reitinn en eigendur ísbúðarinnar vildu halda í hið merkingarþrungna nafn, dusta af því rykið og nýta sem Ísbúðin Eden. Fram kom í erindi hjónanna þann 16. maí að til stæði opna búðina viku síðar. Bæjarráð frestaði hins vegar afgreiðslu málsins til næsta bæjarstjórnarfundar. Sá fundur hefur ekki enn farið fram. Málið er því enn í vinnslu og á meðan beðið er eftir stjórnsýslunni neyddust Íris Tinna og eiginmaður hennar til að opna nafnlausa ísbúð í millitíðinni, enn vongóð um að tekið verði í erindið á jákvæðan hátt. Þau vilja þó ekki tjá sig um málið fyrr en niðurstaða bæjarins liggur fyrir. Birtist í Fréttablaðinu Hveragerði Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
„Ísbúðin er opin en hún er ekki með nafn hins vegar,“ segir Íris Tinna Margrétardóttir, eigandi ísbúðarinnar í Sunnumörk í Hveragerði. Íris og eiginmaður hennar óskuðu í maí eftir því að fá að endurvekja nafnið Eden og nota á ísbúðina. Málið vakti athygli er það var tekið fyrir í bæjarráði Hveragerðisbæjar 16. maí. Í umfjöllun ráðsins kom fram að bærinn hefði keypt nafnmerkið Eden í kjölfar brunans í Eden 2011. Vildi bæjarstjórnin að starfsemi í Hveragerði sem líktist Eden gæti nýtt nafnið. Nú tæpum átta árum eftir brunann bólar ekkert á slíku, komin er íbúabyggð á gamla Eden-reitinn en eigendur ísbúðarinnar vildu halda í hið merkingarþrungna nafn, dusta af því rykið og nýta sem Ísbúðin Eden. Fram kom í erindi hjónanna þann 16. maí að til stæði opna búðina viku síðar. Bæjarráð frestaði hins vegar afgreiðslu málsins til næsta bæjarstjórnarfundar. Sá fundur hefur ekki enn farið fram. Málið er því enn í vinnslu og á meðan beðið er eftir stjórnsýslunni neyddust Íris Tinna og eiginmaður hennar til að opna nafnlausa ísbúð í millitíðinni, enn vongóð um að tekið verði í erindið á jákvæðan hátt. Þau vilja þó ekki tjá sig um málið fyrr en niðurstaða bæjarins liggur fyrir.
Birtist í Fréttablaðinu Hveragerði Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira