Þrjátíu blómaskreytar hafa skreytt Hveragerðisbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júní 2019 12:30 Blómaskreytingarnar í Hveragerði eru mjög frumlegar og fallegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þeir sem vilja njóta glæsilegra blómaskreytinga og gróðurs gætu lagt leið sína í Hveragerði um helgina því þar stendur yfir blómasýningin „Blóm í bæ“, sem er helguð grænum lífsstíl enda er undirtitill helgarinnar Græna byltingin. Um þrjátíu blómaskreytar, íslenskir og erlendir hafa unnið síðustu vikur við að skreyta bæinn. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra setti „Blóm í bæ“ formlega síðdegis í gær að viðstöddu fjölmenni í skrúðgarðinum í Hveragerði. Hátíðin er nú haldin áttunda sumarið í röð og er reiknað með fjölda fólks í bæjarfélagið um helgina. „Það er verið að halda hér viðburðinn „Blóm í bæ“, sem er í ár tileinkaður því, sem við köllum „Grænu byltingunni“, grænum lífsstíl, umhverfinu og loftslaginu og öllu því sem við tengjum við það. Við köllum þetta ekki hátíð, við köllum þetta viðburð af því að það er ekki þannig að hér séu skemmtiatriði á sviði og fólk sé skemmt stöðugt heldur á fólk að skemmta sér sjálft. Hér eru gönguferðir og upplifanir þar sem fólk þarf að hafa svolítið fyrir því að skoða skreytingarnar“, segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Sigurður Ingi mætti í Hveragerði í gær til að setja viðburðinn "Blóm í bæ" formlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Um þrjátíu blómaskreytar víðs vegar að úr heiminum hafa séð um að skreyta Hveragerðisbæ síðustu vikurnar. Aldís segir að það sé engin vafi að Hveragerðisbær sé blómabærinn á Íslandi. Já, við erum klárlega blómabærinn já, enda sérðu það, það er blómlegt og dásamlegt hérna. Allar nánari upplýsingar um Blóm í bæ er að finna á heimasíðu Hveragerðisbæjar eða á Facbookarsíðu viðburðarinsAldís Hafsteindóttir, bæjarstjóri flutti stutt ávarp við setninguna í gær.Magnús Hllynur Hveragerði Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Sjá meira
Þeir sem vilja njóta glæsilegra blómaskreytinga og gróðurs gætu lagt leið sína í Hveragerði um helgina því þar stendur yfir blómasýningin „Blóm í bæ“, sem er helguð grænum lífsstíl enda er undirtitill helgarinnar Græna byltingin. Um þrjátíu blómaskreytar, íslenskir og erlendir hafa unnið síðustu vikur við að skreyta bæinn. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra setti „Blóm í bæ“ formlega síðdegis í gær að viðstöddu fjölmenni í skrúðgarðinum í Hveragerði. Hátíðin er nú haldin áttunda sumarið í röð og er reiknað með fjölda fólks í bæjarfélagið um helgina. „Það er verið að halda hér viðburðinn „Blóm í bæ“, sem er í ár tileinkaður því, sem við köllum „Grænu byltingunni“, grænum lífsstíl, umhverfinu og loftslaginu og öllu því sem við tengjum við það. Við köllum þetta ekki hátíð, við köllum þetta viðburð af því að það er ekki þannig að hér séu skemmtiatriði á sviði og fólk sé skemmt stöðugt heldur á fólk að skemmta sér sjálft. Hér eru gönguferðir og upplifanir þar sem fólk þarf að hafa svolítið fyrir því að skoða skreytingarnar“, segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri. Sigurður Ingi mætti í Hveragerði í gær til að setja viðburðinn "Blóm í bæ" formlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Um þrjátíu blómaskreytar víðs vegar að úr heiminum hafa séð um að skreyta Hveragerðisbæ síðustu vikurnar. Aldís segir að það sé engin vafi að Hveragerðisbær sé blómabærinn á Íslandi. Já, við erum klárlega blómabærinn já, enda sérðu það, það er blómlegt og dásamlegt hérna. Allar nánari upplýsingar um Blóm í bæ er að finna á heimasíðu Hveragerðisbæjar eða á Facbookarsíðu viðburðarinsAldís Hafsteindóttir, bæjarstjóri flutti stutt ávarp við setninguna í gær.Magnús Hllynur
Hveragerði Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Sjá meira