Einhleypan: Arnar Eyfells er rómantískur og vinnusamur húmoristi Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 18. júní 2019 11:30 Einhleypa Makamála þessa vikuna er markaðsgúrúinn Arnar Eyfells. Einhleypa Makamála að þessu sinni er Arnar Eyfells einn tveggja eiganda auglýsingastofunnar og framleiðslufyrirtækisins Ketchup Creative. Makamál tóku tali af þessum síglaða stuðbolta og fengu að kynnast honum aðeins betur. 1. Nafn? Arnar Már Eyfells. 2. Gælunafn eða hliðarsjálf?Eyfells. 3. Aldur í árum? 25 ára. 4. Aldur í anda? 96 og hálfs. 5. Menntun? Er mikilvæg. 7. Guilty pleasure kvikmynd? The Room og The Devil Wears Prada.8. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Jóhanna Guðrún og Uma Thurman voru mínar konur. Átti meira að segja Jóhanna Guðrún 9 diskinn heima hjá mér og Kill Bill pósterinn. Var það harður fanboy. 9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Strákurinn talar nánast einungis um sig í þriðju persónu (aldrei). 10. Syngur þú í sturtu? Ójá! Go-to lagið er Take Me to the Pilot með Elton John og allt með Sinatra og Villa Vill. 11. Uppáhaldsappið þitt? Instagram og Asana. 12. Ertu á Tinder? Ójá! 13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Traustur vinur, vinnuasamur og aaaaaaalgjör lúði.14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Ég spurði einn vin minn hvaða orð myndu lýsa mér best og hann sagði mér bara að fólk ætti að hlusta á lagið Stanslaust Stuð með Páli Óskari. 15. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Húmor er númer un, deux, trois. Ævintýragirni og hafa trú á sjálfum sér strong second. Jákvæðni, að vera skapandi, léttleiki og lífsgleði. 16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér alls ekki heillandi? Leti og neikvæðni, Hata hroka. Hata snobb. Og ef þú fílar ekki hunda eða ketti, þá bara stay away þú vonda, vonda manneskja. 17. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég get drukkið heila rauðvín, spilað á píanó og sippað - allt á sama tíma. 18. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Ég yrði svona hálfgert kanínu og pardusdýrs hybrid. Ég er alltaf hoppandi all over the place og klæðist nánast einungis svörtu. 19. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? J. R. R. Tolkien, Audrey Hepburn og Frank Sinatra. 20. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Ferðast, fara á hestbak og drekka óhemju mikið magn af einhverju sem fer ekkert sérstaklega vel með lifrina. Svo er vinnan mín líka algjör snilld. 21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Sitja fastur í umferð. 22. Ertu A eða B týpa? Flakka á milli A og B eftir því hvaða dagur er. 23. Hvernig morgunmat borðar þú? Kaffi, kaffi, kaffi, kaffi. 24. Notar þú ilmvatn/rakspýra? Já, Armani Code. 25. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða skemmtistaði ferðu? P-in þrjú. Prikið, Petersen og Pablo. Annars kýs ég dinner og drykki með vinum alltaf umfram það að fara á eitthvað baneitrað djamm. 26. Ef einhver kallar þig sjomli? Býð ég henni/honum skuldlaust í bjór. 27. Drauma stefnumótið? Það væri eitthvað movie-moment. Einhver sena úr Midnight in Paris og Roman Holiday blönduð saman í einhverja fallega súpu. Ég er alveg hopeless romantic. 28. Áttu vandræðalega sögu af stefnumóti? Það frussu-purraði einu sinni manneskja á mér varirnar í staðinn fyrir að kyssa mig. Var reyndar ekkert svo vandræðalegt, bara ógeðslega fyndinn fyrsti koss þegar ég pæli í því. Þekki meira að segja tvær aðrar manneskjur sem hafa lent í því sama. Ætli þetta sé algengt? 29. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Ég syng svona 30% af öllum söngtextum vitlaust, því miður. 30. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? My Next Guest Needs No Introduction with David Letterman. Svo að lokum Arnar, hvað er ást?Ást er fallegasta fyrirbæri í heimi. Arnar er að eign sögn: hopeless romantic!Makamál þakka rómantíkernum Arnari kærlega fyrir spjallið og benda áhugasömum á Instagram prófílinn hans. Það verður spennandi að sjá hvort að hann lendi í drauma bíómyndasenunni sinni í sumar. Einhleypan Tengdar fréttir Hrefna Dan og Palli trúlofuðust á aðfangadag, degi eftir fæðingu dóttur þeirra Hrefnu Dan þekkja eflaust margir af samskiptamiðlinum Instagram en þar er Hrefna þekkt sem mikill fagurkeri bæði hvað varðar fatnað og innanhúshönnun. 16. júní 2019 14:30 Tæplega helmingur fólks hefur stolist í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum Niðurstöður úr spurningu síðustu viku sýna að tæplega helmingur fólks segist hafa stolist í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum sínum. Um 800 manns tóku þátt í könnuninni og voru niðurstöðurnar ræddar í Brennslunni á FM957 í morgun. 14. júní 2019 11:00 Sönn íslensk makamál: Nýskilin, torskilin og misskilin Ég skildi þegar ég var 36 ára ára. Tvö börn og rúmlega 13 ára samband að baki. Í mínu tilviki var mikill vinskapur þegar ákvörðunin var tekin svo að það auðveldaði þetta flókna ferli sem skilnaður er til muna. Þessi pistill er samt ekki um skilnað heldur hvernig upplifun það var að stíga aftur inn á markaðinn. 17. júní 2019 21:30 Mest lesið Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál „Heyrðu, ég er bara að gera þetta sóló“ Makamál Einhleypan: „Hvernig Instagram eyðilagði líf mitt“ Makamál Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Einhleypa Makamála að þessu sinni er Arnar Eyfells einn tveggja eiganda auglýsingastofunnar og framleiðslufyrirtækisins Ketchup Creative. Makamál tóku tali af þessum síglaða stuðbolta og fengu að kynnast honum aðeins betur. 1. Nafn? Arnar Már Eyfells. 2. Gælunafn eða hliðarsjálf?Eyfells. 3. Aldur í árum? 25 ára. 4. Aldur í anda? 96 og hálfs. 5. Menntun? Er mikilvæg. 7. Guilty pleasure kvikmynd? The Room og The Devil Wears Prada.8. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Jóhanna Guðrún og Uma Thurman voru mínar konur. Átti meira að segja Jóhanna Guðrún 9 diskinn heima hjá mér og Kill Bill pósterinn. Var það harður fanboy. 9. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Strákurinn talar nánast einungis um sig í þriðju persónu (aldrei). 10. Syngur þú í sturtu? Ójá! Go-to lagið er Take Me to the Pilot með Elton John og allt með Sinatra og Villa Vill. 11. Uppáhaldsappið þitt? Instagram og Asana. 12. Ertu á Tinder? Ójá! 13. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Traustur vinur, vinnuasamur og aaaaaaalgjör lúði.14. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Ég spurði einn vin minn hvaða orð myndu lýsa mér best og hann sagði mér bara að fólk ætti að hlusta á lagið Stanslaust Stuð með Páli Óskari. 15. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Húmor er númer un, deux, trois. Ævintýragirni og hafa trú á sjálfum sér strong second. Jákvæðni, að vera skapandi, léttleiki og lífsgleði. 16. Hvaða persónueiginleikar finnast þér alls ekki heillandi? Leti og neikvæðni, Hata hroka. Hata snobb. Og ef þú fílar ekki hunda eða ketti, þá bara stay away þú vonda, vonda manneskja. 17. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég get drukkið heila rauðvín, spilað á píanó og sippað - allt á sama tíma. 18. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Ég yrði svona hálfgert kanínu og pardusdýrs hybrid. Ég er alltaf hoppandi all over the place og klæðist nánast einungis svörtu. 19. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? J. R. R. Tolkien, Audrey Hepburn og Frank Sinatra. 20. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Ferðast, fara á hestbak og drekka óhemju mikið magn af einhverju sem fer ekkert sérstaklega vel með lifrina. Svo er vinnan mín líka algjör snilld. 21. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Sitja fastur í umferð. 22. Ertu A eða B týpa? Flakka á milli A og B eftir því hvaða dagur er. 23. Hvernig morgunmat borðar þú? Kaffi, kaffi, kaffi, kaffi. 24. Notar þú ilmvatn/rakspýra? Já, Armani Code. 25. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða skemmtistaði ferðu? P-in þrjú. Prikið, Petersen og Pablo. Annars kýs ég dinner og drykki með vinum alltaf umfram það að fara á eitthvað baneitrað djamm. 26. Ef einhver kallar þig sjomli? Býð ég henni/honum skuldlaust í bjór. 27. Drauma stefnumótið? Það væri eitthvað movie-moment. Einhver sena úr Midnight in Paris og Roman Holiday blönduð saman í einhverja fallega súpu. Ég er alveg hopeless romantic. 28. Áttu vandræðalega sögu af stefnumóti? Það frussu-purraði einu sinni manneskja á mér varirnar í staðinn fyrir að kyssa mig. Var reyndar ekkert svo vandræðalegt, bara ógeðslega fyndinn fyrsti koss þegar ég pæli í því. Þekki meira að segja tvær aðrar manneskjur sem hafa lent í því sama. Ætli þetta sé algengt? 29. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Ég syng svona 30% af öllum söngtextum vitlaust, því miður. 30. Hvað horfðir þú á síðast á Netflix? My Next Guest Needs No Introduction with David Letterman. Svo að lokum Arnar, hvað er ást?Ást er fallegasta fyrirbæri í heimi. Arnar er að eign sögn: hopeless romantic!Makamál þakka rómantíkernum Arnari kærlega fyrir spjallið og benda áhugasömum á Instagram prófílinn hans. Það verður spennandi að sjá hvort að hann lendi í drauma bíómyndasenunni sinni í sumar.
Einhleypan Tengdar fréttir Hrefna Dan og Palli trúlofuðust á aðfangadag, degi eftir fæðingu dóttur þeirra Hrefnu Dan þekkja eflaust margir af samskiptamiðlinum Instagram en þar er Hrefna þekkt sem mikill fagurkeri bæði hvað varðar fatnað og innanhúshönnun. 16. júní 2019 14:30 Tæplega helmingur fólks hefur stolist í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum Niðurstöður úr spurningu síðustu viku sýna að tæplega helmingur fólks segist hafa stolist í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum sínum. Um 800 manns tóku þátt í könnuninni og voru niðurstöðurnar ræddar í Brennslunni á FM957 í morgun. 14. júní 2019 11:00 Sönn íslensk makamál: Nýskilin, torskilin og misskilin Ég skildi þegar ég var 36 ára ára. Tvö börn og rúmlega 13 ára samband að baki. Í mínu tilviki var mikill vinskapur þegar ákvörðunin var tekin svo að það auðveldaði þetta flókna ferli sem skilnaður er til muna. Þessi pistill er samt ekki um skilnað heldur hvernig upplifun það var að stíga aftur inn á markaðinn. 17. júní 2019 21:30 Mest lesið Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál „Heyrðu, ég er bara að gera þetta sóló“ Makamál Einhleypan: „Hvernig Instagram eyðilagði líf mitt“ Makamál Rúmfræði: Heimagerð kynlífsleikföng Makamál „Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Hrefna Dan og Palli trúlofuðust á aðfangadag, degi eftir fæðingu dóttur þeirra Hrefnu Dan þekkja eflaust margir af samskiptamiðlinum Instagram en þar er Hrefna þekkt sem mikill fagurkeri bæði hvað varðar fatnað og innanhúshönnun. 16. júní 2019 14:30
Tæplega helmingur fólks hefur stolist í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum Niðurstöður úr spurningu síðustu viku sýna að tæplega helmingur fólks segist hafa stolist í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum sínum. Um 800 manns tóku þátt í könnuninni og voru niðurstöðurnar ræddar í Brennslunni á FM957 í morgun. 14. júní 2019 11:00
Sönn íslensk makamál: Nýskilin, torskilin og misskilin Ég skildi þegar ég var 36 ára ára. Tvö börn og rúmlega 13 ára samband að baki. Í mínu tilviki var mikill vinskapur þegar ákvörðunin var tekin svo að það auðveldaði þetta flókna ferli sem skilnaður er til muna. Þessi pistill er samt ekki um skilnað heldur hvernig upplifun það var að stíga aftur inn á markaðinn. 17. júní 2019 21:30