Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Sylvía Hall skrifar 19. júní 2019 15:27 Alexandra Helga var glæsileg á brúðkaupsdaginn. Instagram Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. Á síðu hönnuðarins kemur fram að kjólar frá Galia Lahav kosti á bilinu 760 þúsund krónur upp í rúmlega tvær milljónir. View this post on InstagramA post shared by @alexandrahelga on Jun 19, 2019 at 4:08am PDT „Algjörlega draumakjóllinn minn, alveg eins og ég vildi hafa hann á allan hátt. Ég elskaði hvert smáatriði og naut hverrar sekúndu í honum,“ skrifaði Alexandra við myndina af sér í kjólnum. Kjólar sem Galia Lahav hannar hafa vakið athygli fyrir fíngerð smáatriði, íburðarmikla slóða og eru þeir oft opnir í bakið. Galia sjálf segir allar sínar hannanir vera einstakar, gerðar í samráði við brúðirnar sem mæta á vinnustofu hennar í mælingar. Það sé því sjaldgæft að finna tvo kjóla sem eru eins þar sem hún líti á hvern og einn sem listaverk. View this post on InstagramA post shared by @alexandrahelga on Jun 18, 2019 at 8:05am PDT Tímamót Tengdar fréttir Everton óskar nýgiftum „Sigurdssons“ til hamingju Ekki er þó vitað til þess að Alexandra muni taka upp nafnið Sigurdsson. 19. júní 2019 07:00 Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09 Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fleiri fréttir „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. Á síðu hönnuðarins kemur fram að kjólar frá Galia Lahav kosti á bilinu 760 þúsund krónur upp í rúmlega tvær milljónir. View this post on InstagramA post shared by @alexandrahelga on Jun 19, 2019 at 4:08am PDT „Algjörlega draumakjóllinn minn, alveg eins og ég vildi hafa hann á allan hátt. Ég elskaði hvert smáatriði og naut hverrar sekúndu í honum,“ skrifaði Alexandra við myndina af sér í kjólnum. Kjólar sem Galia Lahav hannar hafa vakið athygli fyrir fíngerð smáatriði, íburðarmikla slóða og eru þeir oft opnir í bakið. Galia sjálf segir allar sínar hannanir vera einstakar, gerðar í samráði við brúðirnar sem mæta á vinnustofu hennar í mælingar. Það sé því sjaldgæft að finna tvo kjóla sem eru eins þar sem hún líti á hvern og einn sem listaverk. View this post on InstagramA post shared by @alexandrahelga on Jun 18, 2019 at 8:05am PDT
Tímamót Tengdar fréttir Everton óskar nýgiftum „Sigurdssons“ til hamingju Ekki er þó vitað til þess að Alexandra muni taka upp nafnið Sigurdsson. 19. júní 2019 07:00 Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09 Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fleiri fréttir „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Everton óskar nýgiftum „Sigurdssons“ til hamingju Ekki er þó vitað til þess að Alexandra muni taka upp nafnið Sigurdsson. 19. júní 2019 07:00
Gylfi og Alexandra gengu í það heilaga Það hefur vart farið fram hjá neinum að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram í dag. Engu var til sparað og var brúðkaupið haldið í stórkostlegu umhverfi við Como-vatn í norðurhluta Ítalíu. 15. júní 2019 22:09
Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21