Henderson: Höfum verið óheppnir en það gerir þetta sætara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2019 21:48 Henderson smellir kossi á gullmedalíuna. vísir/getty „Það er erfitt að lýsa þessu. Við vorum svo óheppnir í úrslitaleiknum í fyrra, í ensku úrvalsdeildinni í ár og höfum svo oft verið óheppnir. En það gerir þetta sætara,“ sagði Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, eftir sigurinn á Tottenham, 0-2, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool tapaði fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra en í ár var annað uppi á teningnum. „Við nýttum vonbrigðin og héldum áfram allt til loka. Ég er svo stoltur að vera hluti af þessu liði. Við höfum verið frábærir allt tímabilið,“ sagði Henderson. Liverpool varðist vel í úrslitaleiknum í kvöld og gaf fá færi á sér. „Við spiluðum ekkert sérstaklega vel í kvöld en sýndum karakter og kláruðum þetta,“ sagði Henderson að lokum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09 Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28 Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45 Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sér á eftir Earps en vill ekki ræða hvað fór þeirra á milli Kaupa Delap og eru í viðræðum við Sancho „Þá leið mér frekar illa eftir leik“ „Eitthvað sem er í vinnslu og gerist kannski“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Gamla brýnið Allegri tekur við AC Milan „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar „Lið mega varla komast inn í teig án þess að skora“ Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt Tókst ekki verja titilinn í vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Sjá meira
„Það er erfitt að lýsa þessu. Við vorum svo óheppnir í úrslitaleiknum í fyrra, í ensku úrvalsdeildinni í ár og höfum svo oft verið óheppnir. En það gerir þetta sætara,“ sagði Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, eftir sigurinn á Tottenham, 0-2, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool tapaði fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra en í ár var annað uppi á teningnum. „Við nýttum vonbrigðin og héldum áfram allt til loka. Ég er svo stoltur að vera hluti af þessu liði. Við höfum verið frábærir allt tímabilið,“ sagði Henderson. Liverpool varðist vel í úrslitaleiknum í kvöld og gaf fá færi á sér. „Við spiluðum ekkert sérstaklega vel í kvöld en sýndum karakter og kláruðum þetta,“ sagði Henderson að lokum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09 Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28 Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45 Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sér á eftir Earps en vill ekki ræða hvað fór þeirra á milli Kaupa Delap og eru í viðræðum við Sancho „Þá leið mér frekar illa eftir leik“ „Eitthvað sem er í vinnslu og gerist kannski“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Gamla brýnið Allegri tekur við AC Milan „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar „Lið mega varla komast inn í teig án þess að skora“ Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt Tókst ekki verja titilinn í vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Sjá meira
Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1. júní 2019 21:09
Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1. júní 2019 21:28
Forsætisráðherra fagnar því að bikarinn sé kominn heim Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er eldheitur stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool sem fyrr í kvöld varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins með sigri á Tottenham á Metropolitano-vellinum í Madríd. 1. júní 2019 21:45
Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45
Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25
Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn