Danir ganga að kjörborðinu Kjartan Kjartansson skrifar 5. júní 2019 07:35 Kjörklefar í Evrópuþingskosningunum sem haldnar voru í síðustu viku. Danir kjósa aftur í dag, nú til þings. Vísir/EPA Kjörstaðir í dönsku þingkosningunum opnuðu í morgun en skoðanakannanir benda eindregið til þess að rauða blokkin svonefnda undir forystu Mette Frederiksen, formanni Sósíaldemókrata, hafi sigur. Hún hefur boðað aukin útgjöld til velferðarmála en framhaldi á strangri innflytjendastefnu fyrri ríkisstjórnar. Samkvæmt meðaltali skoðanakannana sem Berlingske Barometer heldur utan um gæti rauða blokkinn fengið 54,7% atkvæða í kosningunum í dag. Þar með væri ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra, og Frjálslynda flokks hans fallin. Ramussen hefur verið forsætisráðherra frá árinu 2015 en hann gegndi embættinu einnig frá 2009 til 2011. Frjálslyndi flokkurinn hafði sigur í Evrópuþingskosningunum sem fóru fram í síðustu viku, þvert á skoðanakannanir.Reuters-fréttastofan segir að þau úrslit hafi verið tilkomin vegna mikils stuðnings Dana við Evrópusambandsaðildina. Ólíklegt sé að það dugi til að fleyta Frjálslynda flokknum til sigurs í þingkosningunum í dag. Kjörstaðir opnuðu klukkan átta að dönskum tíma, klukkan sex að íslenskum. Þeim verður lokað klukkan 20:00 að staðartíma og verða þá tvær útgönguspár birtar. Ekki er búið við fyrstu tölum fyrr en klukkan 23:00 að dönskum tíma. Kannanir hafa einnig bent til þess að hægriöfgaflokkurinn Harðlína sem gæti náð inn mönnum á þing. Flokkurinn nýstofnaði vill meðal annars banna íslam í Danmörku og vísa hundruð þúsundum múslima úr landi. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Minnstu munaði að Løkke fengi þakplötu í höfuðið Þakplatan féll úr um tólf metra hæð og hafnaði um metra frá forsætisráðherranum. 3. júní 2019 12:14 Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Danir ganga að kjörborðinu á miðvikudaginn í næstu viku. 30. maí 2019 14:39 Rauða blokkin er með góða forystu Danir ganga að kjörborðinu næstkomandi miðvikudag. Allt bendir til þess að stjórnarskipti verði að loknum kosningunum og rauða blokkin fái góðan meirihluta. 1. júní 2019 08:45 Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. 29. maí 2019 13:45 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira
Kjörstaðir í dönsku þingkosningunum opnuðu í morgun en skoðanakannanir benda eindregið til þess að rauða blokkin svonefnda undir forystu Mette Frederiksen, formanni Sósíaldemókrata, hafi sigur. Hún hefur boðað aukin útgjöld til velferðarmála en framhaldi á strangri innflytjendastefnu fyrri ríkisstjórnar. Samkvæmt meðaltali skoðanakannana sem Berlingske Barometer heldur utan um gæti rauða blokkinn fengið 54,7% atkvæða í kosningunum í dag. Þar með væri ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra, og Frjálslynda flokks hans fallin. Ramussen hefur verið forsætisráðherra frá árinu 2015 en hann gegndi embættinu einnig frá 2009 til 2011. Frjálslyndi flokkurinn hafði sigur í Evrópuþingskosningunum sem fóru fram í síðustu viku, þvert á skoðanakannanir.Reuters-fréttastofan segir að þau úrslit hafi verið tilkomin vegna mikils stuðnings Dana við Evrópusambandsaðildina. Ólíklegt sé að það dugi til að fleyta Frjálslynda flokknum til sigurs í þingkosningunum í dag. Kjörstaðir opnuðu klukkan átta að dönskum tíma, klukkan sex að íslenskum. Þeim verður lokað klukkan 20:00 að staðartíma og verða þá tvær útgönguspár birtar. Ekki er búið við fyrstu tölum fyrr en klukkan 23:00 að dönskum tíma. Kannanir hafa einnig bent til þess að hægriöfgaflokkurinn Harðlína sem gæti náð inn mönnum á þing. Flokkurinn nýstofnaði vill meðal annars banna íslam í Danmörku og vísa hundruð þúsundum múslima úr landi.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Minnstu munaði að Løkke fengi þakplötu í höfuðið Þakplatan féll úr um tólf metra hæð og hafnaði um metra frá forsætisráðherranum. 3. júní 2019 12:14 Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Danir ganga að kjörborðinu á miðvikudaginn í næstu viku. 30. maí 2019 14:39 Rauða blokkin er með góða forystu Danir ganga að kjörborðinu næstkomandi miðvikudag. Allt bendir til þess að stjórnarskipti verði að loknum kosningunum og rauða blokkin fái góðan meirihluta. 1. júní 2019 08:45 Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. 29. maí 2019 13:45 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Sjá meira
Minnstu munaði að Løkke fengi þakplötu í höfuðið Þakplatan féll úr um tólf metra hæð og hafnaði um metra frá forsætisráðherranum. 3. júní 2019 12:14
Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Danir ganga að kjörborðinu á miðvikudaginn í næstu viku. 30. maí 2019 14:39
Rauða blokkin er með góða forystu Danir ganga að kjörborðinu næstkomandi miðvikudag. Allt bendir til þess að stjórnarskipti verði að loknum kosningunum og rauða blokkin fái góðan meirihluta. 1. júní 2019 08:45
Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. 29. maí 2019 13:45