Enginn bauð sig fram gegn forseta FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2019 09:45 Gianni Infantino var endurkjörinn í dag. Getty/Richard Heathcote Gianni Infantino verður áfram forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins til ársins 2023. Enginn bauð sig fram gegn Gianni Infantino á ársþingi FIFA í París. Þetta verður hans annað kjörtímabil. Gianni Infantino tók við af Sepp Blatter árið 2016 og eitt af hans aðalbaráttumálum var að fjölga þjóðum í úrslitakeppni HM.Gianni Infantino has been re-elected as president of Fifa for a second term. There was no opposition. In full: https://t.co/H4tGknCBCa#bbcfootballpic.twitter.com/WQ21mfdmu8 — BBC Sport (@BBCSport) June 5, 2019Gianni Infantino er 49 ára gamall og er svissnesku Ítali. Hann byrjaði að vinna hjá UEFA árið 2000 og færði sig síðan yfir í FIFA. Blatter var forseti FIFA í sautján ár eða þar til að hann hrökklaðist frá völdum eftir að stórtæk spillingarmál innan FIFA komust upp. Gianni Infantino ætlar að fjölga liðum upp í 24 í heimsmeistarakeppni félagsliða frá og með árinu 2021 og þá munu 48 þjóðir komast í úrslitakeppni Hm 2026.BREAKING: Gianni Infantino has been re-elected as FIFA president until 2023 after being the only candidate to run in the election. — Sky Sports News (@SkySportsNews) June 5, 2019 FIFA Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Gianni Infantino verður áfram forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins til ársins 2023. Enginn bauð sig fram gegn Gianni Infantino á ársþingi FIFA í París. Þetta verður hans annað kjörtímabil. Gianni Infantino tók við af Sepp Blatter árið 2016 og eitt af hans aðalbaráttumálum var að fjölga þjóðum í úrslitakeppni HM.Gianni Infantino has been re-elected as president of Fifa for a second term. There was no opposition. In full: https://t.co/H4tGknCBCa#bbcfootballpic.twitter.com/WQ21mfdmu8 — BBC Sport (@BBCSport) June 5, 2019Gianni Infantino er 49 ára gamall og er svissnesku Ítali. Hann byrjaði að vinna hjá UEFA árið 2000 og færði sig síðan yfir í FIFA. Blatter var forseti FIFA í sautján ár eða þar til að hann hrökklaðist frá völdum eftir að stórtæk spillingarmál innan FIFA komust upp. Gianni Infantino ætlar að fjölga liðum upp í 24 í heimsmeistarakeppni félagsliða frá og með árinu 2021 og þá munu 48 þjóðir komast í úrslitakeppni Hm 2026.BREAKING: Gianni Infantino has been re-elected as FIFA president until 2023 after being the only candidate to run in the election. — Sky Sports News (@SkySportsNews) June 5, 2019
FIFA Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki