Sjö sekúndur frá árekstrinum og þar til báturinn sökk Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2019 13:24 Slysið varð við Margrétarbrúna, skammt frá ungverska þinghúsinu í Búdapest. AP Einungis sjö sekúndur liðu frá því að útsýnisbáturinn Hafmeyjan rakst á skemmtiferðaskipið Viking Sigyn á Dóná í Búdapest og þar til að hann sökk. Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir slysið sem varð við Margrétarbrúna, skammt frá þinghúsinu í ungversku höfuðborginni klukkan 22 að staðartíma í gær. Talsmaður ungverskra yfirvalda segir að „lágmarkslíkur“ eru á því að finna fleiri á lífi. Um borð í bátnum voru suður-kóreskir ferðamenn og leiðsögumenn, auk tveggja ungverskra áhafnarmeðlima. Sjö suður-kóreskir ferðamenn komust lífs af. Margrétarbúin er skammt frá ungverska höfuðborginni og er ein af sjö brúum yfir Dóná sem tengir borgirnar Búda og Pest.Að neðan má sjá myndband af slysinu. Á blaðamannafundi á hádegi í dag greindi lögregla frá því að bæði báturinn og skemmtiferðaskipið hafi verið á siglingu norður þegar slysið varð. Mikil úrkoma torveldaði allt björgunarstarf og hefur verið mikið í ánni. Leit fer fram meðfram ánni alveg að landamærum Serbíu, 200 kílómetrum frá slysstaðnum. Ungverskir fjölmiðlar segja frá því að eitt lík hafi fundist við Petofi-brúna, um þremur kílómetrum frá slysstaðnum. Útsýningsbáturinn var í eigu fyrirtækisins Panorama Deck Company og á heimasíðu þess segir að báturinn hafi verið sá minnsti í flotanum með hámarksfarþegafjölda upp á 45. Ungverjaland Tengdar fréttir Sjö látnir og fjölda saknað eftir að bát hvolfdi í Búdapest Báturinn er notaður í útsýnissiglingar fyrir ferðamenn í ungversku höfuðborginni. 29. maí 2019 22:03 Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. 30. maí 2019 09:17 Mest lesið Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Erlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Þingið kafi í styrkveitingarnar Innlent Fleiri fréttir Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Sjá meira
Einungis sjö sekúndur liðu frá því að útsýnisbáturinn Hafmeyjan rakst á skemmtiferðaskipið Viking Sigyn á Dóná í Búdapest og þar til að hann sökk. Sjö eru látnir og 21 er enn saknað eftir slysið sem varð við Margrétarbrúna, skammt frá þinghúsinu í ungversku höfuðborginni klukkan 22 að staðartíma í gær. Talsmaður ungverskra yfirvalda segir að „lágmarkslíkur“ eru á því að finna fleiri á lífi. Um borð í bátnum voru suður-kóreskir ferðamenn og leiðsögumenn, auk tveggja ungverskra áhafnarmeðlima. Sjö suður-kóreskir ferðamenn komust lífs af. Margrétarbúin er skammt frá ungverska höfuðborginni og er ein af sjö brúum yfir Dóná sem tengir borgirnar Búda og Pest.Að neðan má sjá myndband af slysinu. Á blaðamannafundi á hádegi í dag greindi lögregla frá því að bæði báturinn og skemmtiferðaskipið hafi verið á siglingu norður þegar slysið varð. Mikil úrkoma torveldaði allt björgunarstarf og hefur verið mikið í ánni. Leit fer fram meðfram ánni alveg að landamærum Serbíu, 200 kílómetrum frá slysstaðnum. Ungverskir fjölmiðlar segja frá því að eitt lík hafi fundist við Petofi-brúna, um þremur kílómetrum frá slysstaðnum. Útsýningsbáturinn var í eigu fyrirtækisins Panorama Deck Company og á heimasíðu þess segir að báturinn hafi verið sá minnsti í flotanum með hámarksfarþegafjölda upp á 45.
Ungverjaland Tengdar fréttir Sjö látnir og fjölda saknað eftir að bát hvolfdi í Búdapest Báturinn er notaður í útsýnissiglingar fyrir ferðamenn í ungversku höfuðborginni. 29. maí 2019 22:03 Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. 30. maí 2019 09:17 Mest lesið Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Erlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Þingið kafi í styrkveitingarnar Innlent Fleiri fréttir Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Sjá meira
Sjö látnir og fjölda saknað eftir að bát hvolfdi í Búdapest Báturinn er notaður í útsýnissiglingar fyrir ferðamenn í ungversku höfuðborginni. 29. maí 2019 22:03
Nítján enn saknað í Búdapest Sjö suður-kóreskir ferðamenn eru látnir og fjölda er saknað eftir að útsýnisbát hvolfdi á Dóná í Búdapest í gærkvöldi. 30. maí 2019 09:17