Fyrrverandi borgarstjóri Teheran játar að hafa myrt eiginkonu sína Andri Eysteinsson skrifar 30. maí 2019 22:19 Frá Teheran, höfuðborg Íran. Getty/Anadolu Agency Hinn 67 ára gamli Mohammad Ali Najafi, sem gegndi embætti borgarstjóra írönsku höfuðborgarinnar Teheran á árunum 2017-2018, hefur játað að hafa skotið eiginkonu sína, hina 35 ára gömlu Mitru Ostad, til bana á heimili þeirra. BBC greinir frá.Najafi, gaf sig fram við lögreglu eftir að lík Ostad hafði fundist. Najafi kveðst hafa ætlað að hóta eiginkonu sinni eftir deilur á milli þeirra en Ostad og Najafi höfðu skilið að borði og sæng. Lögreglan í Teheran hefur gefið út að byssuleyfi Najafi hafi runnið út fyrir fjórum árum. Vinnubrögð lögreglunnar hafa verið harðlega gagnrýnd en myndbönd frá handtöku Najafi hafa birst og þykja þeir fara silkihönskunum um borgarstjórann fyrrverandi. Lögreglumennirnir handjárnuðu Najafi ekki og settust niður með honum til tedrykkju. Almenningi í Íran þykir hæsta máta ólíklegt að almennir borgarar fengju slíka móttökur frá lögreglu gerðust þeir brotlegir um heldur vægari brot en morð.This video is an example of the hypocrisy that fuels popular uprisings against authoritarian regimes. After murdering his wife this AM, former Iranian VP/Mayor of Tehran Mohammad-Ali Najafi is greeted with great deference by the Tehran police, no handcuffs pic.twitter.com/B78BCDIJ13— Karim Sadjadpour (@ksadjadpour) May 28, 2019 Íran Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Hinn 67 ára gamli Mohammad Ali Najafi, sem gegndi embætti borgarstjóra írönsku höfuðborgarinnar Teheran á árunum 2017-2018, hefur játað að hafa skotið eiginkonu sína, hina 35 ára gömlu Mitru Ostad, til bana á heimili þeirra. BBC greinir frá.Najafi, gaf sig fram við lögreglu eftir að lík Ostad hafði fundist. Najafi kveðst hafa ætlað að hóta eiginkonu sinni eftir deilur á milli þeirra en Ostad og Najafi höfðu skilið að borði og sæng. Lögreglan í Teheran hefur gefið út að byssuleyfi Najafi hafi runnið út fyrir fjórum árum. Vinnubrögð lögreglunnar hafa verið harðlega gagnrýnd en myndbönd frá handtöku Najafi hafa birst og þykja þeir fara silkihönskunum um borgarstjórann fyrrverandi. Lögreglumennirnir handjárnuðu Najafi ekki og settust niður með honum til tedrykkju. Almenningi í Íran þykir hæsta máta ólíklegt að almennir borgarar fengju slíka móttökur frá lögreglu gerðust þeir brotlegir um heldur vægari brot en morð.This video is an example of the hypocrisy that fuels popular uprisings against authoritarian regimes. After murdering his wife this AM, former Iranian VP/Mayor of Tehran Mohammad-Ali Najafi is greeted with great deference by the Tehran police, no handcuffs pic.twitter.com/B78BCDIJ13— Karim Sadjadpour (@ksadjadpour) May 28, 2019
Íran Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira