Svona fór Liverpool í úrslitaleikinn: Mané í München, Origi og kraftaverkið á Anfield | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2019 10:00 Origi fagnar markinu sem tryggði Liverpool sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. vísir/getty Liverpool fær tækifæri til að vinna Meistaradeild Evrópu í sjötta sinn þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik keppninnar annað kvöld. Úrslitaleikurinn fer fram á Wanda Metropolitano, heimavelli Atlético Madrid. Þetta er annað árið í röð sem Liverpool kemst í úrslit Meistaradeildarinnar. Í fyrra tapaði liðið fyrir Real Madrid, 3-1, úrslitaleiknum í Kænugarði. Liverpool endaði í 2. sæti C-riðils og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með sigri á Napoli, 1-0, á Anfield í lokaumferð riðlakeppninnar.Mané skorar gegn Bayern München á Allianz Arena.vísir/gettyÍ 16-liða úrslitunum mætti Liverpool Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fyrri leiknum á Anfield lauk með markalausu jafntefli en Liverpool vann þann seinni á Allianz Arena, 1-3. Sadio Mané skoraði tvö marka Liverpool í leiknum. Hann hefur skorað fjögur mörk fyrir Liverpool í Meistaradeildinni í vetur líkt og Mohamed Salah og Roberto Firmino. Liverpool átti ekki í miklum erfiðleikum með að slá Porto úr leik í 8-liða úrslitunum. Rauði herinn vann einvígið, 6-1 samanlagt. Í undanúrslitunum fékk Liverpool öllu erfiðara verkefni gegn Spánarmeisturum Barcelona. Þrátt fyrir fína spilamennsku í fyrri leiknum á Nývangi tapaði Liverpool, 3-0. Brekkan fyrir seinni leikinn á Anfield var því ansi brött auk þess sem Salah og Firmino voru fjarri góðu gamni vegna meiðsla.Liverpool var í afar erfiðri stöðu eftir tapið fyrir Barcelona á Nývangi.vísir/gettyEn þegar neyðin er stærst er Divock Origi næst. Hann kom Liverpool yfir á 7. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Varamaðurinn Georginio Wijnaldum skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks og jafnaði einvígið, 3-3. Þegar ellefu mínútur voru eftir af leiknum skoraði Origi svo markið sem tryggði Liverpool farseðilinn í úrslitaleikinn og kórónaði ótrúlega endurkomu Rauða hersins. Öll 22 mörkin sem Liverpool hefur skorað í Meistaradeildinni í vetur má sjá hér fyrir neðan. Smella þarf á myndbandið til að horfa á YouTube. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Knattspyrnustjóri Liverpool er eftirsóttur en fer ekki fet. 29. maí 2019 08:00 Klopp varð að róa sig af því að hann var alltaf að meiða sig á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær á morgun tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil sem stjóri Liverpool þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 31. maí 2019 15:00 Segir að Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool Síðan að Philippe Coutinho yfirgaf Anfield hefur Liverpool komist tvisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og var síðan hársbreidd frá því að vinna enska titilinn í fyrsta sinn í 29 ár. 31. maí 2019 11:30 Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00 Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00 Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30 Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00 Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00 Ætla að framlengja við Milner og Matip Liverpool vill halda James Milner og Joël Matip hjá félaginu. 31. maí 2019 09:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sjá meira
Liverpool fær tækifæri til að vinna Meistaradeild Evrópu í sjötta sinn þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik keppninnar annað kvöld. Úrslitaleikurinn fer fram á Wanda Metropolitano, heimavelli Atlético Madrid. Þetta er annað árið í röð sem Liverpool kemst í úrslit Meistaradeildarinnar. Í fyrra tapaði liðið fyrir Real Madrid, 3-1, úrslitaleiknum í Kænugarði. Liverpool endaði í 2. sæti C-riðils og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitunum með sigri á Napoli, 1-0, á Anfield í lokaumferð riðlakeppninnar.Mané skorar gegn Bayern München á Allianz Arena.vísir/gettyÍ 16-liða úrslitunum mætti Liverpool Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fyrri leiknum á Anfield lauk með markalausu jafntefli en Liverpool vann þann seinni á Allianz Arena, 1-3. Sadio Mané skoraði tvö marka Liverpool í leiknum. Hann hefur skorað fjögur mörk fyrir Liverpool í Meistaradeildinni í vetur líkt og Mohamed Salah og Roberto Firmino. Liverpool átti ekki í miklum erfiðleikum með að slá Porto úr leik í 8-liða úrslitunum. Rauði herinn vann einvígið, 6-1 samanlagt. Í undanúrslitunum fékk Liverpool öllu erfiðara verkefni gegn Spánarmeisturum Barcelona. Þrátt fyrir fína spilamennsku í fyrri leiknum á Nývangi tapaði Liverpool, 3-0. Brekkan fyrir seinni leikinn á Anfield var því ansi brött auk þess sem Salah og Firmino voru fjarri góðu gamni vegna meiðsla.Liverpool var í afar erfiðri stöðu eftir tapið fyrir Barcelona á Nývangi.vísir/gettyEn þegar neyðin er stærst er Divock Origi næst. Hann kom Liverpool yfir á 7. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Varamaðurinn Georginio Wijnaldum skoraði tvö mörk í upphafi seinni hálfleiks og jafnaði einvígið, 3-3. Þegar ellefu mínútur voru eftir af leiknum skoraði Origi svo markið sem tryggði Liverpool farseðilinn í úrslitaleikinn og kórónaði ótrúlega endurkomu Rauða hersins. Öll 22 mörkin sem Liverpool hefur skorað í Meistaradeildinni í vetur má sjá hér fyrir neðan. Smella þarf á myndbandið til að horfa á YouTube.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Knattspyrnustjóri Liverpool er eftirsóttur en fer ekki fet. 29. maí 2019 08:00 Klopp varð að róa sig af því að hann var alltaf að meiða sig á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær á morgun tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil sem stjóri Liverpool þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 31. maí 2019 15:00 Segir að Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool Síðan að Philippe Coutinho yfirgaf Anfield hefur Liverpool komist tvisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og var síðan hársbreidd frá því að vinna enska titilinn í fyrsta sinn í 29 ár. 31. maí 2019 11:30 Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00 Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00 Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30 Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00 Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00 Ætla að framlengja við Milner og Matip Liverpool vill halda James Milner og Joël Matip hjá félaginu. 31. maí 2019 09:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Sjá meira
Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Knattspyrnustjóri Liverpool er eftirsóttur en fer ekki fet. 29. maí 2019 08:00
Klopp varð að róa sig af því að hann var alltaf að meiða sig á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær á morgun tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil sem stjóri Liverpool þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 31. maí 2019 15:00
Segir að Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool Síðan að Philippe Coutinho yfirgaf Anfield hefur Liverpool komist tvisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og var síðan hársbreidd frá því að vinna enska titilinn í fyrsta sinn í 29 ár. 31. maí 2019 11:30
Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29. maí 2019 07:00
Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29. maí 2019 09:00
Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28. maí 2019 22:30
Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28. maí 2019 15:00
Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28. maí 2019 13:00
Ætla að framlengja við Milner og Matip Liverpool vill halda James Milner og Joël Matip hjá félaginu. 31. maí 2019 09:00