Missti báða fætur í árekstri en vann kappakstur í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 15:00 Billy Monger með Lewis Hamilton. Getty/Dan Mullan Einn af athyglisverðustu sigurvegurum helgarinnar missti báða fæturna í árekstri fyrir aðeins tveimur árum síðan. Bretinn Billy Monger vann Pau Grand Prix kappaksturinnum helgina en hann keppir í Opnu Evrópuformúlunni sem er keppni ungra ökumanna og fer fram á Spáni. „Ég trú þessu varla. Ég hefði aldrei séð það fyrir fyrir tveimur árum að ég myndi vinna keppni sem þessa,“ sagði Billy Monger.Billy Monger has won the Pau Grand Prix It's his first victory since having both his legs amputated after he was involved in a crash. "Can't believe it, I didn't think two years on I'd be winning races."https://t.co/ARsLpd0a9upic.twitter.com/uKFIlzHNG2 — BBC Sport (@BBCSport) May 19, 2019Billy Monger keyrir fyrir Carlin-liðið og í sérútbúnum bíl. Hann er nú orðinn tvítugur en Monger slasaðist alvarlega í árekstri í formúlu fjögur í apríl 2017. Eftir áreksturinn þurfti að taka af honum báða fæturna. Það sáu kannski fáir leið fyrir hann til að fara að keppa aftur í kappakstri en Monger sýndi mikið hugrekki og lét ekki þetta stóra áfall stoppa sig. Monger og fjölskylda hans börðust síðan fyrir reglubreytingum vegna fatlaðra ökumanna og fengu þær í gegn. Hann fór síðan að keppa aftur í september 2018.He's already winning races just two years on. Billy Monger claimed his first victory since having both his legs amputated after a crash.https://t.co/ZiWOBByVL7pic.twitter.com/r9qmSGtK9C — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Monger náði sjötta sætinu í bresku formúlu þrjú á árinu 2018 og komst þá þrisvar á verðlaunapall. Um helgina gekk allt upp hjá honum og þá sérstaklega sú stóra ákvörðun að skipta yfir á regndekk. Við það datt hann niður í neðsta sæti en keyrði síðan fram úr öllum þegar fór að rigna seinna í keppninni. Monger nýtti sér líka það að forystubílarnir lenti í árekstri og hélt forystunni allt til enda þegar hann komst í fyrsta sætið. Formúla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Sjá meira
Einn af athyglisverðustu sigurvegurum helgarinnar missti báða fæturna í árekstri fyrir aðeins tveimur árum síðan. Bretinn Billy Monger vann Pau Grand Prix kappaksturinnum helgina en hann keppir í Opnu Evrópuformúlunni sem er keppni ungra ökumanna og fer fram á Spáni. „Ég trú þessu varla. Ég hefði aldrei séð það fyrir fyrir tveimur árum að ég myndi vinna keppni sem þessa,“ sagði Billy Monger.Billy Monger has won the Pau Grand Prix It's his first victory since having both his legs amputated after he was involved in a crash. "Can't believe it, I didn't think two years on I'd be winning races."https://t.co/ARsLpd0a9upic.twitter.com/uKFIlzHNG2 — BBC Sport (@BBCSport) May 19, 2019Billy Monger keyrir fyrir Carlin-liðið og í sérútbúnum bíl. Hann er nú orðinn tvítugur en Monger slasaðist alvarlega í árekstri í formúlu fjögur í apríl 2017. Eftir áreksturinn þurfti að taka af honum báða fæturna. Það sáu kannski fáir leið fyrir hann til að fara að keppa aftur í kappakstri en Monger sýndi mikið hugrekki og lét ekki þetta stóra áfall stoppa sig. Monger og fjölskylda hans börðust síðan fyrir reglubreytingum vegna fatlaðra ökumanna og fengu þær í gegn. Hann fór síðan að keppa aftur í september 2018.He's already winning races just two years on. Billy Monger claimed his first victory since having both his legs amputated after a crash.https://t.co/ZiWOBByVL7pic.twitter.com/r9qmSGtK9C — BBC Sport (@BBCSport) May 20, 2019Monger náði sjötta sætinu í bresku formúlu þrjú á árinu 2018 og komst þá þrisvar á verðlaunapall. Um helgina gekk allt upp hjá honum og þá sérstaklega sú stóra ákvörðun að skipta yfir á regndekk. Við það datt hann niður í neðsta sæti en keyrði síðan fram úr öllum þegar fór að rigna seinna í keppninni. Monger nýtti sér líka það að forystubílarnir lenti í árekstri og hélt forystunni allt til enda þegar hann komst í fyrsta sætið.
Formúla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti