Liverpool fór með liðið í sex daga æfingaferð til Spánar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 14:15 Mohamed Salah og félagar í Liverpool fóru í hjólreiðatúr þegar þeir voru á Marbella í febrúar. Getty/Andrew Powell Liverpool liðið eyðir næstu sex dögum á Spáni þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Tottenham. Liverpool segir frá því á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að liðið sé á förum til Marbella á suðurströnd Spánar. Úrslitaleikurinn fer fram í Madrid 1. júní næstkomandi og enska úrvalsdeildarliðið mun því fara aftur heim til Englands áður en kemur að leiknum. Það eru ennþá tólf dagar þar til að Liverpool spilar á Wanda Metropolitano, heimavelli Atletico Madrid. Knattsprynustjórinn Jürgen Klopp valdi 26 leikmenn til ferðarinnar og það eru því þeir leikmenn sem koma til greina í leikmannahópinn í úrslitaleiknum.The Reds will spend the next six days in Spain preparing for the upcoming @ChampionsLeague final against @SpursOfficial in Madrid. https://t.co/qe3wNLNbT9 — Liverpool FC (@LFC) May 20, 2019Leikmennirnir sem Jürgen Klopp valdi eru eftirtaldir:Alexander-Arnold, Alisson, Brewster, Fabinho, Firmino, Gomez, Henderson, Jones, Keita, Kelleher, Lallana, Lovren, Mane, Matip, Mignolet, Milner, Moreno, Origi, Oxlade-Chamberlain, Robertson, Salah, Shaqiri, Sturridge, Van Dijk, Wijnaldum, Woodburn. Liverpool flaug til Spánar frá John Lennon flugvellinum í Liverpool í dag. Leikmenn Liverpool ættu að kannast vel við sig því þeir fóru í æfingabúðir til Marbella í febrúar. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Liverpool liðið eyðir næstu sex dögum á Spáni þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Tottenham. Liverpool segir frá því á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að liðið sé á förum til Marbella á suðurströnd Spánar. Úrslitaleikurinn fer fram í Madrid 1. júní næstkomandi og enska úrvalsdeildarliðið mun því fara aftur heim til Englands áður en kemur að leiknum. Það eru ennþá tólf dagar þar til að Liverpool spilar á Wanda Metropolitano, heimavelli Atletico Madrid. Knattsprynustjórinn Jürgen Klopp valdi 26 leikmenn til ferðarinnar og það eru því þeir leikmenn sem koma til greina í leikmannahópinn í úrslitaleiknum.The Reds will spend the next six days in Spain preparing for the upcoming @ChampionsLeague final against @SpursOfficial in Madrid. https://t.co/qe3wNLNbT9 — Liverpool FC (@LFC) May 20, 2019Leikmennirnir sem Jürgen Klopp valdi eru eftirtaldir:Alexander-Arnold, Alisson, Brewster, Fabinho, Firmino, Gomez, Henderson, Jones, Keita, Kelleher, Lallana, Lovren, Mane, Matip, Mignolet, Milner, Moreno, Origi, Oxlade-Chamberlain, Robertson, Salah, Shaqiri, Sturridge, Van Dijk, Wijnaldum, Woodburn. Liverpool flaug til Spánar frá John Lennon flugvellinum í Liverpool í dag. Leikmenn Liverpool ættu að kannast vel við sig því þeir fóru í æfingabúðir til Marbella í febrúar.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn