Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Arnar Helgi Magnússon skrifar 22. maí 2019 21:30 Patrekur í stuði í kvöld. vísir/vilhelm „Þetta er yndisleg tilfinning,“ voru fyrstu viðbrögð Patreks Jóhannessonar, þjálfara Selfoss, eftir að hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld. Lokatölur á Selfossi urðu 35-25 en Selfyssingar völtuðu gjörsamlega yfir Haukana sem að sáu aldrei til solar í leiknum. „Þetta er bara magnað. Það er geggjað að geta tekið þátt í þessu og unnið þetta með þessu fólki sem er hérna í húsinu, það gerir mig stoltan. Patrekur segir að liðsheildin hafi skilað þessum titli. Sama hvort að það hafi verið stuðningsmenn, leikmenn eða sjálfboðaliðar. „Við vorum sprækari í fótunum og í kollinum en Haukarnir í kvöld. Við tókum loksins þetta skref og tókum þennan stóra titil. Við erum alltaf að læra og við vorum andlega sterkir í dag. Við í þjálfarateyminu vorum mjög samstíga í þessi tvö ár og þetta er bara pússluspil. Þórir Hergeirsson hjálpaði mér mikið, Jóhann Ingi Gunnarsson er með okkur líka. Það eru svo margir sem eru búnir að hjálpa mér og okkur. “ „Þessir gæjar eru sigurvegarar þó svo að við höfum ekki alltaf unnið titil. Mér leið vel frá fyrsta degi að vinna með þeim og ég á eftir að sakna þeirra. Þetta er fínn endir. “ Patrekur Jóhannesson er að yfirgefa liðið til þess að taka við danska liðinu Skjern. Elvar Örn Jónsson mun fylgja honum þangað. „Núna er ég bara aðeins að fara til útlanda og vonandi verð ég lengi hjá Skjern. Síðan kem ég bara til baka seinna, með sömu greiðsluna en kannski aðeins eldri, “ sagði Patrekur að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
„Þetta er yndisleg tilfinning,“ voru fyrstu viðbrögð Patreks Jóhannessonar, þjálfara Selfoss, eftir að hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í kvöld. Lokatölur á Selfossi urðu 35-25 en Selfyssingar völtuðu gjörsamlega yfir Haukana sem að sáu aldrei til solar í leiknum. „Þetta er bara magnað. Það er geggjað að geta tekið þátt í þessu og unnið þetta með þessu fólki sem er hérna í húsinu, það gerir mig stoltan. Patrekur segir að liðsheildin hafi skilað þessum titli. Sama hvort að það hafi verið stuðningsmenn, leikmenn eða sjálfboðaliðar. „Við vorum sprækari í fótunum og í kollinum en Haukarnir í kvöld. Við tókum loksins þetta skref og tókum þennan stóra titil. Við erum alltaf að læra og við vorum andlega sterkir í dag. Við í þjálfarateyminu vorum mjög samstíga í þessi tvö ár og þetta er bara pússluspil. Þórir Hergeirsson hjálpaði mér mikið, Jóhann Ingi Gunnarsson er með okkur líka. Það eru svo margir sem eru búnir að hjálpa mér og okkur. “ „Þessir gæjar eru sigurvegarar þó svo að við höfum ekki alltaf unnið titil. Mér leið vel frá fyrsta degi að vinna með þeim og ég á eftir að sakna þeirra. Þetta er fínn endir. “ Patrekur Jóhannesson er að yfirgefa liðið til þess að taka við danska liðinu Skjern. Elvar Örn Jónsson mun fylgja honum þangað. „Núna er ég bara aðeins að fara til útlanda og vonandi verð ég lengi hjá Skjern. Síðan kem ég bara til baka seinna, með sömu greiðsluna en kannski aðeins eldri, “ sagði Patrekur að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Haukar 36-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30