Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Arnar Helgi Magnússon skrifar 22. maí 2019 21:49 Selfyssingar fagna. vísir/vilhelm Elvar Örn Jónsson kvaddi Selfyssinga með Íslandsmeistaratitli í kvöld þegar hans lið sigraði Hauka örugglega, 35-25, og tryggðu sér um leið Íslandsmeistaratitilinn. Hann mun fylgja Patreki Jóhannessyni í dönsku úrvalsdeildina þar sem að þeir félagar munu starfa fyrir Skjern. „Við spiluðum frábæra vörn í þessum leik og Sölvi var geggjaður. Það var það sem að skilaði sigrinum. Þetta var hörku einvígi og allir leikirnir jafnir nema kannski þessi þrátt fyrir að fyrri hálfleikurinn hafi verið frekar jafn.“ „Við vorum alltaf skrefinu á undan og við lokuðum þessu síðan, frábær liðsheild.“ Elvar segir að sigurinn hafi ekki verið í höfn fyrr en á allra síðustu mínútunum í leiknum. „Ég var alltaf stressaður um að við myndum detta í eitthvað kæruleysi en ég þekki strákana og við ætluðum allir að vinna þessa dollu hér á Selfossi. Það var ekki í boði að fara á Ásvelli í oddaleik. Við vildum lyfta titlinum fyrir framan fólkið.“ Að lyfta titlinum fyrir framan stuðningsmenn sína er einn af hápunktum á stuttri ævi Elvars, segir hann sjálfur. „Tilfinningin er frábær. Þetta er eitt það besta sem ég hef upplifað á ævinni. Þetta er draumaendir áður en að ég fer út. Ég ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi ná titli.“ „Ég veit ekki hvar ég finn svona stuðningsmenn. Þeir styðja við bakið á okkur í gegnum allt, sama hvort að við töpum eða vinnum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Elvar Örn Jónsson kvaddi Selfyssinga með Íslandsmeistaratitli í kvöld þegar hans lið sigraði Hauka örugglega, 35-25, og tryggðu sér um leið Íslandsmeistaratitilinn. Hann mun fylgja Patreki Jóhannessyni í dönsku úrvalsdeildina þar sem að þeir félagar munu starfa fyrir Skjern. „Við spiluðum frábæra vörn í þessum leik og Sölvi var geggjaður. Það var það sem að skilaði sigrinum. Þetta var hörku einvígi og allir leikirnir jafnir nema kannski þessi þrátt fyrir að fyrri hálfleikurinn hafi verið frekar jafn.“ „Við vorum alltaf skrefinu á undan og við lokuðum þessu síðan, frábær liðsheild.“ Elvar segir að sigurinn hafi ekki verið í höfn fyrr en á allra síðustu mínútunum í leiknum. „Ég var alltaf stressaður um að við myndum detta í eitthvað kæruleysi en ég þekki strákana og við ætluðum allir að vinna þessa dollu hér á Selfossi. Það var ekki í boði að fara á Ásvelli í oddaleik. Við vildum lyfta titlinum fyrir framan fólkið.“ Að lyfta titlinum fyrir framan stuðningsmenn sína er einn af hápunktum á stuttri ævi Elvars, segir hann sjálfur. „Tilfinningin er frábær. Þetta er eitt það besta sem ég hef upplifað á ævinni. Þetta er draumaendir áður en að ég fer út. Ég ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi ná titli.“ „Ég veit ekki hvar ég finn svona stuðningsmenn. Þeir styðja við bakið á okkur í gegnum allt, sama hvort að við töpum eða vinnum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40