Enginn vill til Bakú Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 24. maí 2019 16:30 Það verða fáir stuðningsmenn Chelsea í Bakú. Getty/Laurence Griffiths The Times greinir frá því að Arsenal og Chelsea hafi selt um sex þúsund miða á úrslitaleikinn í Evrópudeildinni sem fram fer í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan. Munu félögin ætla að skila inn afganginum af miðunum til UEFA. Völlurinn í Bakú tekur 68.700 manns í sæti. Arsenal hefur selt 3.500 miða en Chelsea um 2.000. Arsenal gaf út yfirlýsingu þegar félagið fékk úthlutað miðum á úrslitaleikinn og kvartaði sáran yfir hvað félagið fékk fáa miða. Stórir styrktaraðilar eru einnig sagðir vera að fara skila inn þúsundum miða en erfitt ferðalag og verðlag í borginni Bakú þykir fæla fjölmarga frá. Ef Arsenal vinnur endar liðið í Meistaradeildinni þrátt fyrir að enda í fimmta sæti deildarinnar og verða þeir í potti 1 þegar dregið verður í Meistaradeildina á næsta ári. Chelsea er þegar komið þangað en þetta yrði fyrsti titill Maurizio Sarri sem knattspyrnustjóra. Bent hefur verið á að staðsetningin á þessum úrslitaleik sé ekki UEFA bjóðandi og einnig hefur komið í ljós að stuðningsmenn hafa fengið aðeins 36 þúsund miða á úrslitaleikinn undanfarin tvö ár af 151 þúsundum sem í boði eru. Aðrir miðar fara til styrktaraðila. Aserbaídsjan Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Sjá meira
The Times greinir frá því að Arsenal og Chelsea hafi selt um sex þúsund miða á úrslitaleikinn í Evrópudeildinni sem fram fer í Bakú, höfuðborg Aserbaídsjan. Munu félögin ætla að skila inn afganginum af miðunum til UEFA. Völlurinn í Bakú tekur 68.700 manns í sæti. Arsenal hefur selt 3.500 miða en Chelsea um 2.000. Arsenal gaf út yfirlýsingu þegar félagið fékk úthlutað miðum á úrslitaleikinn og kvartaði sáran yfir hvað félagið fékk fáa miða. Stórir styrktaraðilar eru einnig sagðir vera að fara skila inn þúsundum miða en erfitt ferðalag og verðlag í borginni Bakú þykir fæla fjölmarga frá. Ef Arsenal vinnur endar liðið í Meistaradeildinni þrátt fyrir að enda í fimmta sæti deildarinnar og verða þeir í potti 1 þegar dregið verður í Meistaradeildina á næsta ári. Chelsea er þegar komið þangað en þetta yrði fyrsti titill Maurizio Sarri sem knattspyrnustjóra. Bent hefur verið á að staðsetningin á þessum úrslitaleik sé ekki UEFA bjóðandi og einnig hefur komið í ljós að stuðningsmenn hafa fengið aðeins 36 þúsund miða á úrslitaleikinn undanfarin tvö ár af 151 þúsundum sem í boði eru. Aðrir miðar fara til styrktaraðila.
Aserbaídsjan Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Sjá meira