Átta særðir eftir sprengingu í Lyon Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2019 17:02 Talið er að sprengjan hafi innihaldið nagla, skrúfur og aðra hluti til að valda sem mestum skaða. Það virðist þó ekki hafa skilað tilætluðum árangri og eru flestir hinna særðu sagðir hafa hlotið minniháttar meiðsl. Vísir/Getty Minnst átta eru særðir eftir að sprenging varð við göngugötu í miðbæ Lyon í Frakklandi á fimmta tímanum í dag. Grunur leikur á að um pakkasprengju hafi verið að ræða. AFP fréttaveitan hefur eftir Emmanuel Macron, forseta Frakklands, að þetta hafi verið „árás“.Le Progrés segir talið að maður hafi ekið fjórhjóli eftir götunni og kastað sprengjunni á götuna. Hún hafi svo sprungið um tveimur mínútum síðar. Talið er að sprengjan hafi innihaldið nagla, skrúfur og aðra hluti til að valda sem mestum skaða. Það virðist þó ekki hafa skilað tilætluðum árangri og eru flestir hinna særðu sagðir hafa hlotið minniháttar meiðsl. Þeirra á meðal er þó átta ára stúlka. Sprengjan sprakk yfir utan bakarí á gatnamótum í miðborg Lyon. Búið er að flytja alla særða af svæðinu og lögreglan hefur gengið úr skugga um að ekki hafi fleiri sprengjum verið komið þar fyrir.Une explosion a eu lieu aux alentours de 17h30, rue Victor-Hugo. Pompiers et forces de l'ordre sont sur place. La rue est fermée entre la place Bellecour et la rue Sainte-Hélène #Lyon pic.twitter.com/zWpEJwG97l— Le Progrès Rhône (@leprogresrhone) May 24, 2019 Frakkland Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira
Minnst átta eru særðir eftir að sprenging varð við göngugötu í miðbæ Lyon í Frakklandi á fimmta tímanum í dag. Grunur leikur á að um pakkasprengju hafi verið að ræða. AFP fréttaveitan hefur eftir Emmanuel Macron, forseta Frakklands, að þetta hafi verið „árás“.Le Progrés segir talið að maður hafi ekið fjórhjóli eftir götunni og kastað sprengjunni á götuna. Hún hafi svo sprungið um tveimur mínútum síðar. Talið er að sprengjan hafi innihaldið nagla, skrúfur og aðra hluti til að valda sem mestum skaða. Það virðist þó ekki hafa skilað tilætluðum árangri og eru flestir hinna særðu sagðir hafa hlotið minniháttar meiðsl. Þeirra á meðal er þó átta ára stúlka. Sprengjan sprakk yfir utan bakarí á gatnamótum í miðborg Lyon. Búið er að flytja alla særða af svæðinu og lögreglan hefur gengið úr skugga um að ekki hafi fleiri sprengjum verið komið þar fyrir.Une explosion a eu lieu aux alentours de 17h30, rue Victor-Hugo. Pompiers et forces de l'ordre sont sur place. La rue est fermée entre la place Bellecour et la rue Sainte-Hélène #Lyon pic.twitter.com/zWpEJwG97l— Le Progrès Rhône (@leprogresrhone) May 24, 2019
Frakkland Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira