Íslandsmeistararnir þétta raðirnar Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2019 18:04 Darri Freyr og Sylvía handsala samninginn. mynd/valur Sylvía Rún Hálfdanardóttir skrifaði í dag undir samning við Íslandsmeistara Vals en hún skrifaði undir tveggja ára samning við liðið. Sylvía Rún er fædd og uppalin á Þór en hún lék með Þór á Akureyri á síðustu leiktíð. Þar var hún yfirburðarleikmaður með 21 stig að meðaltali, 12 fráköst og 5 stoðsendingu að meðaltali. „Sylvía Rún er fjölhæfur leikmaður sem mun styrkja liðið frá fyrstu æfingu. Hún getur spilað margar stöður á vellinum og spilar alltaf af fullum krafti. Sylvía mun enn frekar auka samkeppnina innan liðsins og ákefð á æfingum sem eru meðal lykilforsenda árangurs Valsliðsins,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals. „Hún átti stórkostlegt tímabil í fyrstu deildinni hvar tölfræðin talar sínu máli um fjölhæfni Sylvíu. Við munum gera okkar besta til þess að hjálpa henni við að byggja ofan á þessa velgengni og verða mikilvægur hluti Valsliðsins komandi ár.“ Sylvía er sjálf spennt fyrir félagsskiptunum í Val. „Er mjög spennt fyrir að spreyta mig með Valsliðinu í Dominosdeildinni næstu misserin. Valsliðið er fráberlega mannað og það verður gaman að fá að vera partur af þessu liði. Ég hlakka til að leggja mitt að mörkum fyrir félagið bæði innan sem utan vallarins.“ Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Sylvía Rún Hálfdanardóttir skrifaði í dag undir samning við Íslandsmeistara Vals en hún skrifaði undir tveggja ára samning við liðið. Sylvía Rún er fædd og uppalin á Þór en hún lék með Þór á Akureyri á síðustu leiktíð. Þar var hún yfirburðarleikmaður með 21 stig að meðaltali, 12 fráköst og 5 stoðsendingu að meðaltali. „Sylvía Rún er fjölhæfur leikmaður sem mun styrkja liðið frá fyrstu æfingu. Hún getur spilað margar stöður á vellinum og spilar alltaf af fullum krafti. Sylvía mun enn frekar auka samkeppnina innan liðsins og ákefð á æfingum sem eru meðal lykilforsenda árangurs Valsliðsins,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals. „Hún átti stórkostlegt tímabil í fyrstu deildinni hvar tölfræðin talar sínu máli um fjölhæfni Sylvíu. Við munum gera okkar besta til þess að hjálpa henni við að byggja ofan á þessa velgengni og verða mikilvægur hluti Valsliðsins komandi ár.“ Sylvía er sjálf spennt fyrir félagsskiptunum í Val. „Er mjög spennt fyrir að spreyta mig með Valsliðinu í Dominosdeildinni næstu misserin. Valsliðið er fráberlega mannað og það verður gaman að fá að vera partur af þessu liði. Ég hlakka til að leggja mitt að mörkum fyrir félagið bæði innan sem utan vallarins.“
Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira