Lögreglan í Bakú stöðvaði stuðningsmenn í treyjum Mkhitaryan | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2019 07:30 Mkhitaryan hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. vísir/getty Stuðningsmenn Arsenal sem voru í treyjum merktum Henrikh Mkhitaryan voru stöðvaðir af lögreglunni á götum Bakú í Aserbaídsjan þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar, milli Arsenal og Chelsea, fer fram.Mkhitaryan fór ekki með Arsenal-liðinu til Aserbaídsjan vegna ótta um öryggi sitt. Mkhitaryan er frá Armeníu sem hefur átt í áralöngum deilum við Aserbaídsjan vegna Nagorno-Karabakh héraðsins. Knattspyrnusamband Evrópu og knattspyrnusamband Aserbaídsjan fullyrtu að öryggi Mkhitaryans yrði tryggt. Óvíst er hversu mikið var til í þeim fullyrðingum því stuðningsmenn Arsenal voru stöðvaðir af lögreglunni í Bakú fyrir það eitt að vera í treyjum með nafni Mkhitaryans aftan á. Á myndbandinu hér fyrir neðan sjást lögreglumenn stöðva för stuðningsmannanna sem fengu þó á endanum að halda leið sinni áfram.Mkhitaryan fans are feeling the long arm of the law in Baku ahead of the Europa League final…..#Mkhitaryan#Arsenal#EuropaLeague#Baku#Chelsea#aubameyangpic.twitter.com/a1CIuXOo9L — sntv (@sntvstory) May 28, 2019 Leikmenn Arsenal ætluðu að hita upp í treyjum merktum Mkhitaryan fyrir úrslitaleikinn í kvöld. Reglur UEFA banna það hins vegar. Leikur Arsenal og Chelsea hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Armenía Aserbaídsjan Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Wenger: Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar örlítil martröð fyrir Arsenal Arsene Wenger var knattspyrnustjóri Arsenal í 22 ár en honum tókst aldrei að vinna Evróputitil með félaginu. Nú getur eftirmaður hans Unai Emery afrekað það á sínu fyrsta ári. 24. maí 2019 12:30 Óttast um öryggi sitt og spilar ekki með Arsenal í úrslitaleiknum Arsenal verður án Henrikh Mkhitaryan á móti Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar 29. maí næstkomandi. 21. maí 2019 11:15 Vill vinna Evrópudeildina fyrir Mkhitaryan Henrikh Mkhitaryan verður ekki með Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 26. maí 2019 11:30 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Stuðningsmenn Arsenal sem voru í treyjum merktum Henrikh Mkhitaryan voru stöðvaðir af lögreglunni á götum Bakú í Aserbaídsjan þar sem úrslitaleikur Evrópudeildarinnar, milli Arsenal og Chelsea, fer fram.Mkhitaryan fór ekki með Arsenal-liðinu til Aserbaídsjan vegna ótta um öryggi sitt. Mkhitaryan er frá Armeníu sem hefur átt í áralöngum deilum við Aserbaídsjan vegna Nagorno-Karabakh héraðsins. Knattspyrnusamband Evrópu og knattspyrnusamband Aserbaídsjan fullyrtu að öryggi Mkhitaryans yrði tryggt. Óvíst er hversu mikið var til í þeim fullyrðingum því stuðningsmenn Arsenal voru stöðvaðir af lögreglunni í Bakú fyrir það eitt að vera í treyjum með nafni Mkhitaryans aftan á. Á myndbandinu hér fyrir neðan sjást lögreglumenn stöðva för stuðningsmannanna sem fengu þó á endanum að halda leið sinni áfram.Mkhitaryan fans are feeling the long arm of the law in Baku ahead of the Europa League final…..#Mkhitaryan#Arsenal#EuropaLeague#Baku#Chelsea#aubameyangpic.twitter.com/a1CIuXOo9L — sntv (@sntvstory) May 28, 2019 Leikmenn Arsenal ætluðu að hita upp í treyjum merktum Mkhitaryan fyrir úrslitaleikinn í kvöld. Reglur UEFA banna það hins vegar. Leikur Arsenal og Chelsea hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Armenía Aserbaídsjan Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Wenger: Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar örlítil martröð fyrir Arsenal Arsene Wenger var knattspyrnustjóri Arsenal í 22 ár en honum tókst aldrei að vinna Evróputitil með félaginu. Nú getur eftirmaður hans Unai Emery afrekað það á sínu fyrsta ári. 24. maí 2019 12:30 Óttast um öryggi sitt og spilar ekki með Arsenal í úrslitaleiknum Arsenal verður án Henrikh Mkhitaryan á móti Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar 29. maí næstkomandi. 21. maí 2019 11:15 Vill vinna Evrópudeildina fyrir Mkhitaryan Henrikh Mkhitaryan verður ekki með Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 26. maí 2019 11:30 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Wenger: Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar örlítil martröð fyrir Arsenal Arsene Wenger var knattspyrnustjóri Arsenal í 22 ár en honum tókst aldrei að vinna Evróputitil með félaginu. Nú getur eftirmaður hans Unai Emery afrekað það á sínu fyrsta ári. 24. maí 2019 12:30
Óttast um öryggi sitt og spilar ekki með Arsenal í úrslitaleiknum Arsenal verður án Henrikh Mkhitaryan á móti Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar 29. maí næstkomandi. 21. maí 2019 11:15
Vill vinna Evrópudeildina fyrir Mkhitaryan Henrikh Mkhitaryan verður ekki með Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 26. maí 2019 11:30