Skotárás á lúxushótel í Pakistan Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 11. maí 2019 13:33 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Rana Irfan Ali Fimm vopnaðir menn réðust á Pearl Continental Hótelið í Gwadar í Pakistan kl. 15 á staðartíma. Frá þessu er greint á vef norska ríkisútvarpsins NRK. Sérsveit lögreglunnar er á staðnum og fór fram skotbardagi milli lögreglu og árásarmanna. Zahoor Buledi, upplýsingaráðherra Pakistan, sagði alla gesti hótelsins hafa komist út en ekki sé búið að ná til árásarmannanna. Ziaullah Lango, innanríkisráðherra landsins, segir að einhverjir hafi særst en enginn sé af erlendu bergi brotinn. Árásarmennirnir hafa mikið af vopnum í fórum sínum. Pakistanska fréttastöðin ARY segir þá meðal annars hafa með sér flugdrifnar sprengjur og sprengjuvesti. Lögregla sagði að heyrst hafi í sprengingum innan úr hótelinu. Enn hefur enginn tekið ábyrgð á árásinni. Buledi segir enga alvarlega hættu standa af árásinni en hann muni upplýsa fjölmiðla um framgang mála þegar lögregla hefur náð stjórn á aðstæðum. Fréttin verður uppfærð. Pakistan Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Fimm vopnaðir menn réðust á Pearl Continental Hótelið í Gwadar í Pakistan kl. 15 á staðartíma. Frá þessu er greint á vef norska ríkisútvarpsins NRK. Sérsveit lögreglunnar er á staðnum og fór fram skotbardagi milli lögreglu og árásarmanna. Zahoor Buledi, upplýsingaráðherra Pakistan, sagði alla gesti hótelsins hafa komist út en ekki sé búið að ná til árásarmannanna. Ziaullah Lango, innanríkisráðherra landsins, segir að einhverjir hafi særst en enginn sé af erlendu bergi brotinn. Árásarmennirnir hafa mikið af vopnum í fórum sínum. Pakistanska fréttastöðin ARY segir þá meðal annars hafa með sér flugdrifnar sprengjur og sprengjuvesti. Lögregla sagði að heyrst hafi í sprengingum innan úr hótelinu. Enn hefur enginn tekið ábyrgð á árásinni. Buledi segir enga alvarlega hættu standa af árásinni en hann muni upplýsa fjölmiðla um framgang mála þegar lögregla hefur náð stjórn á aðstæðum. Fréttin verður uppfærð.
Pakistan Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Maður talinn af eftir jarðfall Erlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira