Eyjamenn hafa ekki tapað í Eyjum í úrslitakeppninni í meira en tvö ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2019 16:30 Eyjamenn fá mikinn stuðning á pöllunum, Vísir/Daníel Eyjamenn fá Hauka í heimsókn í kvöld í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta en staðan í einvíginu er 1-0 fyrir Hauka. Leikur ÍBV og Hauka hefst klukkan 19.00 í Íþróttahúsinu í Vestmannaeyjum en útsendingin Stöðvar 2 Sport frá leiknum hefst klukkan 18.50. Haukar geta stigið stórt skref í átt að úrslitaeinvíginu með sigri í Eyjum í kvöld en þá þurfa þeir að gera það sem engu liði hefur tekist á móti ÍBV í 747 daga sem er að vinna leik í úrslitakeppninni úti í Eyjum. Eyjaliðið hefur unnið sex heimaleiki í röð í úrslitakeppninni. ÍBV liðið vann alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni í fyrra og svo leik sinn á móti FH í átta liða úrslitunum á dögunum. Eyjamenn hafa enn fremur unnið þrjá síðustu heimaleiki sína í úrslitakeppninni með samtals 21 marki eða með sjö mörkum að meðaltali. Eyjamenn töpuðu síðast á heimavelli sínum í úrslitakeppninni í oddaleik í átta liða úrslitunum á móti Val 15. apríl 2017. Síðan eru liðin meira en tvö ár. Haukaliðið þekkir það reyndar að vinna leik í úrslitakeppninni út í Eyjum þrátt fyrir tvö töp þar í fyrra. Vorið 2016 unnu haukarnir tvisvar út í Eyjum í undanúrslitaeinvígi félaganna.Síðustu sex heimaleikir Eyjamanna í úrslitakeppni karla í handbolta:Átta liða úrslit 2018 4 marka sigur á ÍR (22-18) - Markahæstur: Kári Kristján Kristjánsson 6Undanúrslit 2018 2 marka sigur á Haukum (24-22) - Markahæstur: Sigurbergur Sveinsson 7 2 marka sigur á Haukum (27-25) - Markahæstur: Agnar Smári Jónsson 6Lokaúrslit 2018 6 marka sigur á FH (32-26) - Markahæstur: Róbert Aron Hostert 7 7 marka sigur á FH (29-22) - Markahæstur: Róbert Aron Hostert 8Átta liða úrslit 2019 8 marka sigur á FH (36-28) - Markahæstur: Sigurbergur Sveinsson 8 Olís-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Eyjamenn fá Hauka í heimsókn í kvöld í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta en staðan í einvíginu er 1-0 fyrir Hauka. Leikur ÍBV og Hauka hefst klukkan 19.00 í Íþróttahúsinu í Vestmannaeyjum en útsendingin Stöðvar 2 Sport frá leiknum hefst klukkan 18.50. Haukar geta stigið stórt skref í átt að úrslitaeinvíginu með sigri í Eyjum í kvöld en þá þurfa þeir að gera það sem engu liði hefur tekist á móti ÍBV í 747 daga sem er að vinna leik í úrslitakeppninni úti í Eyjum. Eyjaliðið hefur unnið sex heimaleiki í röð í úrslitakeppninni. ÍBV liðið vann alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni í fyrra og svo leik sinn á móti FH í átta liða úrslitunum á dögunum. Eyjamenn hafa enn fremur unnið þrjá síðustu heimaleiki sína í úrslitakeppninni með samtals 21 marki eða með sjö mörkum að meðaltali. Eyjamenn töpuðu síðast á heimavelli sínum í úrslitakeppninni í oddaleik í átta liða úrslitunum á móti Val 15. apríl 2017. Síðan eru liðin meira en tvö ár. Haukaliðið þekkir það reyndar að vinna leik í úrslitakeppninni út í Eyjum þrátt fyrir tvö töp þar í fyrra. Vorið 2016 unnu haukarnir tvisvar út í Eyjum í undanúrslitaeinvígi félaganna.Síðustu sex heimaleikir Eyjamanna í úrslitakeppni karla í handbolta:Átta liða úrslit 2018 4 marka sigur á ÍR (22-18) - Markahæstur: Kári Kristján Kristjánsson 6Undanúrslit 2018 2 marka sigur á Haukum (24-22) - Markahæstur: Sigurbergur Sveinsson 7 2 marka sigur á Haukum (27-25) - Markahæstur: Agnar Smári Jónsson 6Lokaúrslit 2018 6 marka sigur á FH (32-26) - Markahæstur: Róbert Aron Hostert 7 7 marka sigur á FH (29-22) - Markahæstur: Róbert Aron Hostert 8Átta liða úrslit 2019 8 marka sigur á FH (36-28) - Markahæstur: Sigurbergur Sveinsson 8
Olís-deild karla Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni