Bein útsending: Önnur vika Lenovodeildainnar að klárast Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. maí 2019 16:13 Átta lið keppa í Lenovo-deildinni. Fréttablaðið/ernir Önnur vika Lenovodeildarinnar rennur sitt skeið í dag en síðastliðinn fimmtudag var leikið í CS:GO. Í dag verður leikið í bæði CS og League of Legends. Lokadagur viku tvö hefst á viðureign liðanna Kings og Frozt í League of Legends. Klukkustund síðar mætast svo Dusty og Old Dogs í sama leik. Klukkan 19:30 hefst CS:GO-hluti kvöldsins þegar Hafið mætir Tropadeleet. Klukkan 20:30 hefst svo síðasta viðureign kvöldsins þar sem Dux Bellorum mætir liði KR. Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan. Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Langur dagur í Lenovodeildinni Keppt verður bæði í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive 28. apríl 2019 16:15 Bein útsending: Lenovo-deildin heldur áfram Fjögur lið etja kappi. 1. maí 2019 19:15 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Önnur vika Lenovodeildarinnar rennur sitt skeið í dag en síðastliðinn fimmtudag var leikið í CS:GO. Í dag verður leikið í bæði CS og League of Legends. Lokadagur viku tvö hefst á viðureign liðanna Kings og Frozt í League of Legends. Klukkustund síðar mætast svo Dusty og Old Dogs í sama leik. Klukkan 19:30 hefst CS:GO-hluti kvöldsins þegar Hafið mætir Tropadeleet. Klukkan 20:30 hefst svo síðasta viðureign kvöldsins þar sem Dux Bellorum mætir liði KR. Sýnt verður frá leikjunum í beinni útsendingu á Twitch-síðu Rafíþróttasamtaka Íslands en útsendinguna má einnig sjá hér að neðan.
Leikjavísir Rafíþróttir Tengdar fréttir Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30 Bein útsending: Langur dagur í Lenovodeildinni Keppt verður bæði í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive 28. apríl 2019 16:15 Bein útsending: Lenovo-deildin heldur áfram Fjögur lið etja kappi. 1. maí 2019 19:15 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Bein útsending: Annar dagur Lenovodeildarinnar Í dag verður keppt í Counter Strike. 25. apríl 2019 18:30
Bein útsending: Lenovodeildin rúllar af stað Lenovodeildin mun hefja göngu sína í kvöld þar sem fjögur rafíþróttalið munu keppa í Counter Strike og League of Legends á næstu vikum. 24. apríl 2019 18:30
Bein útsending: Langur dagur í Lenovodeildinni Keppt verður bæði í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive 28. apríl 2019 16:15