Klopp: Milner grét á vellinum eftir leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2019 21:39 Sá þýski og Milner í stuði í kvöld. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpoo, var orðlaus er hann ræddi við BT Sport eftir sigurinn magnaða á Barcelona á Anfield í kvöld. „Þessi leikur var of mikið. Þetta var yfirþyrmandi. Við spiluðum kannski gegn besta liði í heimi. Að vinna er erfitt en að halda hreinu og hvernig þeir gerðu þetta er ótrúlegt,“ sagði Klopp við BT Sport í leikslok. „Ég sá James Milner gráta eftir leikinn. Þetta þýðir svo mikið fyrir alla. Þetta er stærsta sviðið í fótboltanum. Það eru mikilvægari hlutir í fótbolta en að búa til þetta andrúmsloft er ótrúlegt. Þetta snýst um leikmennina.“"I said to the boys before the game it was impossible..." "Winning is already difficult, but winning with a clean sheet? I don't know how we did it?!" Jurgen Klopp is lost for words, who can blame him?@DesKellyBTSpic.twitter.com/K0hOAMFa2D — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 7, 2019 „Blandan af gæðum og ótrúlegu hjarta er blanda sem ég hef ekki séð áður. Þú verður að hafa sjálfstraust í svona leiki og Shaqiri og Origi hafa ekki spilað mikið. Að koma svo og spila svona er svo mikilvægt.“ „Þetta sýnir hvað er hægt að gera í fótbolta. Þetta er svo æðislegt. Ég sá boltann fljúga í markið í síðasta markinu en sá ekki hornið. Ég sá ekki hver tók það og Ben Woodburn spurði mig hvað gerðist?“ sagði skælbrosandi Klopp í leikslok.James Milner is in tears, Klopp runs over and gives him a hug! This is incredible pic.twitter.com/5yAqQsnxM6— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 7, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpoo, var orðlaus er hann ræddi við BT Sport eftir sigurinn magnaða á Barcelona á Anfield í kvöld. „Þessi leikur var of mikið. Þetta var yfirþyrmandi. Við spiluðum kannski gegn besta liði í heimi. Að vinna er erfitt en að halda hreinu og hvernig þeir gerðu þetta er ótrúlegt,“ sagði Klopp við BT Sport í leikslok. „Ég sá James Milner gráta eftir leikinn. Þetta þýðir svo mikið fyrir alla. Þetta er stærsta sviðið í fótboltanum. Það eru mikilvægari hlutir í fótbolta en að búa til þetta andrúmsloft er ótrúlegt. Þetta snýst um leikmennina.“"I said to the boys before the game it was impossible..." "Winning is already difficult, but winning with a clean sheet? I don't know how we did it?!" Jurgen Klopp is lost for words, who can blame him?@DesKellyBTSpic.twitter.com/K0hOAMFa2D — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 7, 2019 „Blandan af gæðum og ótrúlegu hjarta er blanda sem ég hef ekki séð áður. Þú verður að hafa sjálfstraust í svona leiki og Shaqiri og Origi hafa ekki spilað mikið. Að koma svo og spila svona er svo mikilvægt.“ „Þetta sýnir hvað er hægt að gera í fótbolta. Þetta er svo æðislegt. Ég sá boltann fljúga í markið í síðasta markinu en sá ekki hornið. Ég sá ekki hver tók það og Ben Woodburn spurði mig hvað gerðist?“ sagði skælbrosandi Klopp í leikslok.James Milner is in tears, Klopp runs over and gives him a hug! This is incredible pic.twitter.com/5yAqQsnxM6— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 7, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ Sjá meira