Klopp: Milner grét á vellinum eftir leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 7. maí 2019 21:39 Sá þýski og Milner í stuði í kvöld. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpoo, var orðlaus er hann ræddi við BT Sport eftir sigurinn magnaða á Barcelona á Anfield í kvöld. „Þessi leikur var of mikið. Þetta var yfirþyrmandi. Við spiluðum kannski gegn besta liði í heimi. Að vinna er erfitt en að halda hreinu og hvernig þeir gerðu þetta er ótrúlegt,“ sagði Klopp við BT Sport í leikslok. „Ég sá James Milner gráta eftir leikinn. Þetta þýðir svo mikið fyrir alla. Þetta er stærsta sviðið í fótboltanum. Það eru mikilvægari hlutir í fótbolta en að búa til þetta andrúmsloft er ótrúlegt. Þetta snýst um leikmennina.“"I said to the boys before the game it was impossible..." "Winning is already difficult, but winning with a clean sheet? I don't know how we did it?!" Jurgen Klopp is lost for words, who can blame him?@DesKellyBTSpic.twitter.com/K0hOAMFa2D — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 7, 2019 „Blandan af gæðum og ótrúlegu hjarta er blanda sem ég hef ekki séð áður. Þú verður að hafa sjálfstraust í svona leiki og Shaqiri og Origi hafa ekki spilað mikið. Að koma svo og spila svona er svo mikilvægt.“ „Þetta sýnir hvað er hægt að gera í fótbolta. Þetta er svo æðislegt. Ég sá boltann fljúga í markið í síðasta markinu en sá ekki hornið. Ég sá ekki hver tók það og Ben Woodburn spurði mig hvað gerðist?“ sagði skælbrosandi Klopp í leikslok.James Milner is in tears, Klopp runs over and gives him a hug! This is incredible pic.twitter.com/5yAqQsnxM6— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 7, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpoo, var orðlaus er hann ræddi við BT Sport eftir sigurinn magnaða á Barcelona á Anfield í kvöld. „Þessi leikur var of mikið. Þetta var yfirþyrmandi. Við spiluðum kannski gegn besta liði í heimi. Að vinna er erfitt en að halda hreinu og hvernig þeir gerðu þetta er ótrúlegt,“ sagði Klopp við BT Sport í leikslok. „Ég sá James Milner gráta eftir leikinn. Þetta þýðir svo mikið fyrir alla. Þetta er stærsta sviðið í fótboltanum. Það eru mikilvægari hlutir í fótbolta en að búa til þetta andrúmsloft er ótrúlegt. Þetta snýst um leikmennina.“"I said to the boys before the game it was impossible..." "Winning is already difficult, but winning with a clean sheet? I don't know how we did it?!" Jurgen Klopp is lost for words, who can blame him?@DesKellyBTSpic.twitter.com/K0hOAMFa2D — Football on BT Sport (@btsportfootball) May 7, 2019 „Blandan af gæðum og ótrúlegu hjarta er blanda sem ég hef ekki séð áður. Þú verður að hafa sjálfstraust í svona leiki og Shaqiri og Origi hafa ekki spilað mikið. Að koma svo og spila svona er svo mikilvægt.“ „Þetta sýnir hvað er hægt að gera í fótbolta. Þetta er svo æðislegt. Ég sá boltann fljúga í markið í síðasta markinu en sá ekki hornið. Ég sá ekki hver tók það og Ben Woodburn spurði mig hvað gerðist?“ sagði skælbrosandi Klopp í leikslok.James Milner is in tears, Klopp runs over and gives him a hug! This is incredible pic.twitter.com/5yAqQsnxM6— Football on BT Sport (@btsportfootball) May 7, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira