Tekur sér frí frá golfi og fer í meðferð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. maí 2019 15:00 Chris Kirk í syngjandi sveiflu. vísir/getty Bandaríski kylfingurinn Chris Kirk hefur ákveðið að opna sig með áfengisvandamál sitt sem hefur plagað hann í talsverðan tíma. Kirk er farinn í ótímabundið frí frá golfiðkun á meðan hann tæklar sín vandamál. Hann er farinn í áfengismeðferð og mun í leiðinni vinna í þunglyndi sem hefur fylgt drykkjunni. „Ég er búinn að glíma við þunglyndi og áfengisvandamál í talsverðan tíma núna. Ég taldi mig ráða við þetta en eftir að hafa margoft fallið er mér ljóst að ég verð að leita mér aðstoðar,“ sagði Kirk. Kirk hefur hæst náð 16. sætinu á heimslistanum. Hann hefur verið í falli síðustu vikur og situr nú í 188. sæti listans. Hann vann síðast mót á PGA-mótaröðinni árið 2015. „Ég veit ekki hvenær ég sný til baka. Ég þarf fyrst að vinna í því að verða maðurinn sem fjölskylda mín á skilið að ég sé.“ Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Chris Kirk hefur ákveðið að opna sig með áfengisvandamál sitt sem hefur plagað hann í talsverðan tíma. Kirk er farinn í ótímabundið frí frá golfiðkun á meðan hann tæklar sín vandamál. Hann er farinn í áfengismeðferð og mun í leiðinni vinna í þunglyndi sem hefur fylgt drykkjunni. „Ég er búinn að glíma við þunglyndi og áfengisvandamál í talsverðan tíma núna. Ég taldi mig ráða við þetta en eftir að hafa margoft fallið er mér ljóst að ég verð að leita mér aðstoðar,“ sagði Kirk. Kirk hefur hæst náð 16. sætinu á heimslistanum. Hann hefur verið í falli síðustu vikur og situr nú í 188. sæti listans. Hann vann síðast mót á PGA-mótaröðinni árið 2015. „Ég veit ekki hvenær ég sný til baka. Ég þarf fyrst að vinna í því að verða maðurinn sem fjölskylda mín á skilið að ég sé.“
Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira