Lucas Moura aðeins sá tíundi í sögunni sem fær tíu hjá L'Equipe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 16:30 Lucas Moura fagnar með boltann sem hann fékk að eiga í leikslok af því að hann skoraði þrennu. Getty/Etsuo Hara Lucas Moura var maðurinn á bak við sigur Tottenham á Ajax í Meistaradeildinni í gær en Brasilíumaðurinn skoraði öll þrjú mörk Tottenham liðsins í leiknum. Ajax vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli Tottenham og komst síðan í 2-0 í leiknum í Amsterdam í gærkvöldi. Það stefndi því allt í að hollenska liðið væri á leiðinni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Liverpool. Þá var komið að þætti Lucas Moura sem skoraði þrennu í seinni hálfleiknum þar á meðal sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Hið virta franska íþróttablað L’Equipe hefur ekki verið að spreða tíunum í einkunngjöf sinni í gegnum tíðina með blaðið var stofnað árið 1946. L’Equipe gaf hins vegar Lucas Moura tíu í einkynn fyrir frammistöðu sína í gær. Hann var aðeins tíundi maðurinn í sögunni sem fær svo háa einkunn hjá blaðinu. Lionel Messi er svo sá eini sem hefur tvisvar sinnum fengið tíu. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti aldrei fengið tíu hjá L’Equipe ekki frekar en þeir Zinedine Zidane eða Ronaldinho.Hér fyrir neðan eru þeir sem hafa líka fengið tíu hjá L’Equipe: 1. Franck Sauzee (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 2. Bruno Martini (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 3. Oleg Salenko (Rússland - Kamerún, 1994) 4. Lars Windfeld (Aarhus - Nantes, 1997) 5. Lionel Messi (Barcelona - Arsenal, 2010) 6. Lionel Messi (Barcelona - Bayer Leverkusen, 2012) 7. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund - Real Madrid, 2013) 8. Carlos Eduardo (Nice - Guingamp, 2014) 9. Neymar (Paris Saint-Germain - Dijon, 2018) 10. Dusan Tadic (Ajax - Real Madrid, 2019) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Lucas Moura var maðurinn á bak við sigur Tottenham á Ajax í Meistaradeildinni í gær en Brasilíumaðurinn skoraði öll þrjú mörk Tottenham liðsins í leiknum. Ajax vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli Tottenham og komst síðan í 2-0 í leiknum í Amsterdam í gærkvöldi. Það stefndi því allt í að hollenska liðið væri á leiðinni í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Liverpool. Þá var komið að þætti Lucas Moura sem skoraði þrennu í seinni hálfleiknum þar á meðal sigurmarkið á sjöttu mínútu í uppbótatíma. Hið virta franska íþróttablað L’Equipe hefur ekki verið að spreða tíunum í einkunngjöf sinni í gegnum tíðina með blaðið var stofnað árið 1946. L’Equipe gaf hins vegar Lucas Moura tíu í einkynn fyrir frammistöðu sína í gær. Hann var aðeins tíundi maðurinn í sögunni sem fær svo háa einkunn hjá blaðinu. Lionel Messi er svo sá eini sem hefur tvisvar sinnum fengið tíu. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti aldrei fengið tíu hjá L’Equipe ekki frekar en þeir Zinedine Zidane eða Ronaldinho.Hér fyrir neðan eru þeir sem hafa líka fengið tíu hjá L’Equipe: 1. Franck Sauzee (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 2. Bruno Martini (Frakkland U21 - Grikkland, 1988) 3. Oleg Salenko (Rússland - Kamerún, 1994) 4. Lars Windfeld (Aarhus - Nantes, 1997) 5. Lionel Messi (Barcelona - Arsenal, 2010) 6. Lionel Messi (Barcelona - Bayer Leverkusen, 2012) 7. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund - Real Madrid, 2013) 8. Carlos Eduardo (Nice - Guingamp, 2014) 9. Neymar (Paris Saint-Germain - Dijon, 2018) 10. Dusan Tadic (Ajax - Real Madrid, 2019)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira