Stjarnan aldrei unnið oddaleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2019 13:00 Ari Magnús Þorgeirsson og félagar verða að breyta sögunni ef þeir ætla að komast í undanúrslit. vísir/bára Haukar og Stjarnan mætast í eina oddaleik 8-liða úrslita Olís-deildar karla í kvöld.Deildarmeistarar Hauka unnu fyrsta leikinn á Ásvöllum á laugardaginn, 28-19, en Stjarnan svaraði fyrir sig með sigri í Mýrinni, 33-25, á annan í páskum.Það var fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár. Tölfræðin er ekki beint með Stjörnunni í liði þegar kemur að oddaleikjum í úrslitakeppninni. Á árunum 1992-2000 fór Stjarnan í sjö oddaleiki um sæti í undanúrslitum en tapaði þeim öllum. Vinni Stjarnan í kvöld kemst liðið í undanúrslit í úrslitakeppni karla í fyrsta sinn. Stjarnan var oftar en ekki með vel mannað lið á 10. áratug síðustu aldar en var fyrirmunað að stíga yfir þann þröskuld sem 8-liða úrslitin voru. Þrisvar töpuðu Stjörnumenn oddaleik á heimavelli og fjórum sinnum tókst þeim ekki að klára einvígi þrátt fyrir að vinna fyrsta leikinn í þeim. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, tók þátt í einum þessara oddaleikja. Árið 1994 skoraði hann tíu mörk fyrir Val sem vann Stjörnuna, 24-22, í oddaleik. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, skoraði níu mörk fyrir Stjörnuna. Leikur Hauka og Stjörnunnar hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18:45.VARÚÐ: ODDADAGUR!@Haukarhandbolti v@stjarnanhandb DB Schenker-höllin kl 19.30#Seinnibylgjan með upphitun frá 18.45@logigeirsson, @Joigunnar og @DagurSigurdsson á pallinum. @Minnaermeira á greiningarskjánum. Er upset í kortunum?#olisdeildin — Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) April 24, 2019Oddaleikir Stjörnunnar í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar:1992 FH 25-23 Stjarnan1994Valur 24-22 Stjarnan1995 Stjarnan 23-26 KA1996 Stjarnan 26-27 Afturelding1997 KA 23-18 Stjarnan1999 Stjarnan 18-23 FH2000 Fram 21-20 Stjarnan Olís-deild karla Tengdar fréttir Fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár Sigur Stjörnunnar á Haukum í gær var afar langþráður. 23. apríl 2019 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15 „Við áttum ekkert skilið úr þessum leik og vorum mjög lélegir” Gunnar Magnússon var ósáttur í leikslok. 22. apríl 2019 17:36 Rúnar: Við lítum á þetta sem seríu Þjálfari Stjörnunnar var glaðbeittur í leikslok. 22. apríl 2019 17:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar 28-19 Stjarnan │Þægilegur Haukasigur í Hafnarfirði Deildarmeistarar Hauka unnu góðan sigur á Stjörnunni, 28-19 eftir að hafa aðeins leitt með einu marki í hálfleik, 10-9. 20. apríl 2019 16:15 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Haukar og Stjarnan mætast í eina oddaleik 8-liða úrslita Olís-deildar karla í kvöld.Deildarmeistarar Hauka unnu fyrsta leikinn á Ásvöllum á laugardaginn, 28-19, en Stjarnan svaraði fyrir sig með sigri í Mýrinni, 33-25, á annan í páskum.Það var fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár. Tölfræðin er ekki beint með Stjörnunni í liði þegar kemur að oddaleikjum í úrslitakeppninni. Á árunum 1992-2000 fór Stjarnan í sjö oddaleiki um sæti í undanúrslitum en tapaði þeim öllum. Vinni Stjarnan í kvöld kemst liðið í undanúrslit í úrslitakeppni karla í fyrsta sinn. Stjarnan var oftar en ekki með vel mannað lið á 10. áratug síðustu aldar en var fyrirmunað að stíga yfir þann þröskuld sem 8-liða úrslitin voru. Þrisvar töpuðu Stjörnumenn oddaleik á heimavelli og fjórum sinnum tókst þeim ekki að klára einvígi þrátt fyrir að vinna fyrsta leikinn í þeim. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, tók þátt í einum þessara oddaleikja. Árið 1994 skoraði hann tíu mörk fyrir Val sem vann Stjörnuna, 24-22, í oddaleik. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, skoraði níu mörk fyrir Stjörnuna. Leikur Hauka og Stjörnunnar hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18:45.VARÚÐ: ODDADAGUR!@Haukarhandbolti v@stjarnanhandb DB Schenker-höllin kl 19.30#Seinnibylgjan með upphitun frá 18.45@logigeirsson, @Joigunnar og @DagurSigurdsson á pallinum. @Minnaermeira á greiningarskjánum. Er upset í kortunum?#olisdeildin — Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) April 24, 2019Oddaleikir Stjörnunnar í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar:1992 FH 25-23 Stjarnan1994Valur 24-22 Stjarnan1995 Stjarnan 23-26 KA1996 Stjarnan 26-27 Afturelding1997 KA 23-18 Stjarnan1999 Stjarnan 18-23 FH2000 Fram 21-20 Stjarnan
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár Sigur Stjörnunnar á Haukum í gær var afar langþráður. 23. apríl 2019 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15 „Við áttum ekkert skilið úr þessum leik og vorum mjög lélegir” Gunnar Magnússon var ósáttur í leikslok. 22. apríl 2019 17:36 Rúnar: Við lítum á þetta sem seríu Þjálfari Stjörnunnar var glaðbeittur í leikslok. 22. apríl 2019 17:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar 28-19 Stjarnan │Þægilegur Haukasigur í Hafnarfirði Deildarmeistarar Hauka unnu góðan sigur á Stjörnunni, 28-19 eftir að hafa aðeins leitt með einu marki í hálfleik, 10-9. 20. apríl 2019 16:15 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár Sigur Stjörnunnar á Haukum í gær var afar langþráður. 23. apríl 2019 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15
„Við áttum ekkert skilið úr þessum leik og vorum mjög lélegir” Gunnar Magnússon var ósáttur í leikslok. 22. apríl 2019 17:36
Rúnar: Við lítum á þetta sem seríu Þjálfari Stjörnunnar var glaðbeittur í leikslok. 22. apríl 2019 17:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 28-19 Stjarnan │Þægilegur Haukasigur í Hafnarfirði Deildarmeistarar Hauka unnu góðan sigur á Stjörnunni, 28-19 eftir að hafa aðeins leitt með einu marki í hálfleik, 10-9. 20. apríl 2019 16:15
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni