Klaktíðni keisaramörgæsa lækkar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. apríl 2019 21:09 Keisaramörgæsin ber nafn með rentu, enda afar tignarleg. Wolfgang Kaehler/Getty Dýralífssérfræðingar um málefni keisaramörgæsa á Suðurskautslandi segja lækkandi fæðingartölur tegundarinnar á einni stærstu útungunarstöð tegundarinnar síðustu ár vera mikið áhyggjuefni. Á síðustu þremur árum hefur nánast ekkert borið á æxlun keisaramörgæsa á Halley-flóa, sem hefur á síðustu árum verið næst stærsta uppeldisstöð tegundarinnar. Venjulega komi 15 til 24 þúsund mörgæsir saman á flóanum til að sinna fjölgun tegundarinnar. Síðan 2016 hafi hins vegar varla sést mörgæs á þessum slóðum. Halley-flói hefur almennt verið álitinn öruggur staður fyrir æxlun og uppeldi hjá keisaramörgæsum þar sem hann er einn kaldasti staður veraldar og því hægt að gera ráð hitastigi þar sem hentaði mörgæsunum, þrátt fyrir hlýnandi loftslag jarðarinnar. Vísindamennirnir viðurkenna þá að mörgæsir séu í auknum mæli farnar að sækja á aðrar slóðir, nálægt Halley-flóa, til útungunar. Þrátt fyrir það sé enn stór skekkja á núverandi útungunartölum miðað við það sem sést hefur hjá tegundinni á síðustu árum. „Við höfum ekki séð útungunarbrest af þessari stærðargráðu í 60 ár. Það er óvanalegt að bresturinn sé algjör í svona stórri stöð,“ sagði Phil Trathan, líffræðingur hjá Suðurskautsrannsóknarstofnun Bretlands, í samtali við Guardian. Samkvæmt honum þykir eðlilegt að um 8% allra keisaramörgæsa klekist út á Halley-flóa. Keisaramörgæsir eru stærstar allra mörgæsa en þær geta orðið allt að 40 ára gamlar og lifa að jafnaði í um 20 ár. Mökun þeirra á sér stað í allra harkalegustu vetraraðstæðum og karldýrið liggur á egginu þar til það klekst út. Dýr Suðurskautslandið Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Sjá meira
Dýralífssérfræðingar um málefni keisaramörgæsa á Suðurskautslandi segja lækkandi fæðingartölur tegundarinnar á einni stærstu útungunarstöð tegundarinnar síðustu ár vera mikið áhyggjuefni. Á síðustu þremur árum hefur nánast ekkert borið á æxlun keisaramörgæsa á Halley-flóa, sem hefur á síðustu árum verið næst stærsta uppeldisstöð tegundarinnar. Venjulega komi 15 til 24 þúsund mörgæsir saman á flóanum til að sinna fjölgun tegundarinnar. Síðan 2016 hafi hins vegar varla sést mörgæs á þessum slóðum. Halley-flói hefur almennt verið álitinn öruggur staður fyrir æxlun og uppeldi hjá keisaramörgæsum þar sem hann er einn kaldasti staður veraldar og því hægt að gera ráð hitastigi þar sem hentaði mörgæsunum, þrátt fyrir hlýnandi loftslag jarðarinnar. Vísindamennirnir viðurkenna þá að mörgæsir séu í auknum mæli farnar að sækja á aðrar slóðir, nálægt Halley-flóa, til útungunar. Þrátt fyrir það sé enn stór skekkja á núverandi útungunartölum miðað við það sem sést hefur hjá tegundinni á síðustu árum. „Við höfum ekki séð útungunarbrest af þessari stærðargráðu í 60 ár. Það er óvanalegt að bresturinn sé algjör í svona stórri stöð,“ sagði Phil Trathan, líffræðingur hjá Suðurskautsrannsóknarstofnun Bretlands, í samtali við Guardian. Samkvæmt honum þykir eðlilegt að um 8% allra keisaramörgæsa klekist út á Halley-flóa. Keisaramörgæsir eru stærstar allra mörgæsa en þær geta orðið allt að 40 ára gamlar og lifa að jafnaði í um 20 ár. Mökun þeirra á sér stað í allra harkalegustu vetraraðstæðum og karldýrið liggur á egginu þar til það klekst út.
Dýr Suðurskautslandið Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Sjá meira