Norðausturhornið ráði við að vaxa með Finnafjarðarhöfn Kristján Már Unnarsson skrifar 12. apríl 2019 23:30 Rannsóknarholur voru grafnar og veðurmælistöð komið upp á fyrirhuguðu hafnarsvæði við Finnafjörð sumarið 2015. Gunnólfsvíkurfjall í baksýn. Mynd/Friðrika Marteinsdóttir, Eflu. Stórskipahöfn í Finnafirði myndi hafa gríðarleg áhrif á norðausturhorni landsins en er jafnframt ávísun á átök, jafnt heima í héraði sem og í landsmálaumræðunni. Fjallað var um áformin í fréttum Stöðvar 2. Átökin um Finnafjarðarhöfn eru þegar hafin í samfélagsumræðunni. Menn óttast að náttúru Finnfjarðar verði fórnað meðan aðstandendur verkefnisins segja alþjóðlegar siglingaleiðir styttast verulega og þar með minnki útblástur í flutningum.Bændurnir á Miðfjarðarnesi, Krzysztof Krawczyk og Sigríður Ósk Indriðadóttir.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Bændur næst hafnarsvæðinu, eins og þau Krzysztof Krawczyk og Sigríður Ósk Indriðadóttir á Miðfjarðarnesi, sem við hittum í sumar, lýstu þá efasemdum. „Ég hef nú svona ekkert verið rosalega spennt fyrir þessu. En ég skil svo sem alveg að þetta gæti orðið mikil lyftistöng fyrir svæðið, ef þetta yrði. En kannski ekkert sem mann dreymir um að hafa hérna við hliðina á okkur,“ sagði Sigríður Ósk.Björn Guðmundur Björnsson, hreppsnefndarmaður í Langanesbyggð.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Á Bakkafirði sagði Björn Guðmundur Björnsson þetta verða kúvendingu sem myndi klárlega gagnast byggðinni. „Ef þetta fer af stað, í sátt og samlyndi við landeigendur og sveitarfélag, þá verður mikil uppbygging hér. Og af hverju ekki á Bakkafirði?“ spurði Björn Guðmundur. María Guðmundsdóttir og Bylgja Dögg Sigurbjörnsdóttir störfuðu báðar við grunnskólann á Bakkafirði, sem lokað var fyrir tveimur árum.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þeim Maríu Guðmundsdóttur og Bylgju Dögg Sigurbjörnsdóttur leist ekkert á áformin. „Stórskipahöfn sem er af þessari stærðargráðu er ekkert grín. Þetta er miklu, miklu, miklu stærra heldur en maður getur eiginlega ímyndað sér,“ sagði María. „Ég tala nú ekki um að þá kannski skemmast líka fiskimiðin okkar,“ sagði Bylgja Dögg.Elías Pétursson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, bendir á Finnafjörð, sem er inn af Bakkaflóa í krikanum undir Langanesi.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Það er bara fullkomlega eðlilegt að fólk hafi efasemdir. Það er fullkomlega eðlilegt að fólk komi þeim skoðunum á framfæri. Og það er í rauninni bara gott fyrir okkur sem erum að vinna að þessu vegna þess að þá erum við svolítið á tánum og pössum okkur,“ segir Elías Pétursson, sveitarstjóri Langanesbyggðar.Svona gæti höfnin í Finnafirði litið út. Áætlanir miða við að framkvæmdir gætu hafist eftir fimm ár og tækju jafnvel áratugi.Grafík/Efla.Hann segir erfitt að áætla hvaða áhrif verkefnið myndi hafa.Hugmyndin um umskipunarhöfn við Langanes byggir á að svokölluð miðleið verði farin yfir pólinn.„Það er samt alveg ljóst að það þarf ekkert mjög mikið af þessu að gerast til þess að þetta hafi mikil áhrif á þessu litlu samfélög.“ Þannig búi um tólf hundruð manns í þeim þremur sveitarfélögunum sem næst liggja. „Hundrað manna vinnustaður til dæmis, menn sjá að það hefur alveg gríðarleg áhrif. Svoleiðis að við þurfum líka að fara varlega þar, - að við séum ekki að taka of mikið inn í einu og að við ráðum við það að vaxa með verkefninu,“ segir Elías. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Langanesbyggð Norðurslóðir Vopnafjörður Tengdar fréttir Kínverjar vilja fjárfesta í umskipunarhöfn á Íslandi Kínverjar hafa rætt við íslensk stjórnvöld um að byggja hafnarmannvirki á Íslandi vegna siglinga yfir Norðurskautið. Þetta upplýsir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra en á ráðstefnu í dag sagði hann mestu viðskiptatækifæri Íslendinga á þessari öld tengjast heimskautasvæðunum. Salurinn á Grand hótel Reykjavík var þéttsetinn á ráðstefnu sem utanríkisráðuneytið, Samtök atvinnulífsins og Íslandsstofa efndu til um sóknarfæri á norðurslóðum. 22. nóvember 2012 20:13 Kínverskt skipafélag undirbýr áætlunarsiglingar um Íshafið Stærsta skipafélag heims, kínverska ríkisskipafélagið COSCO, kannar nú möguleika á að hefja fastar áætlunarsiglingar norðausturleiðina um Íshafið. 8. nóvember 2015 21:58 Stór áfangi að þjónustuhöfn Norðurslóða við Finnafjörð Oddviti Langanesbyggðar hefur fulla trúa á því að risahöfn við Finnafjörð verði að veruleika eftir að eitt stærsta hafnafyrirtæki Evrópu, Bremenports, ritaði undir samstarfssamning um að kosta mörghundruð milljóna króna undirbúningsvinnu. 22. maí 2014 22:00 Hafnargerð í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar Stórskipahöfn í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar, að mati sveitarstjóra Langanesbyggðar. Samningar um stofnun þróunarfélags um risahöfnina voru undirritaðir á Þórshöfn í dag. 11. apríl 2019 19:45 Undirrituðu samning um uppbyggingu hafnarstarfsemi í Finnafirði Við undirritunina var stofnað þróunarfélag sem muni vinna að því að afla sérleyfishafa til að hefja starfsemi innan svæðisins. 11. apríl 2019 13:35 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Stórskipahöfn í Finnafirði myndi hafa gríðarleg áhrif á norðausturhorni landsins en er jafnframt ávísun á átök, jafnt heima í héraði sem og í landsmálaumræðunni. Fjallað var um áformin í fréttum Stöðvar 2. Átökin um Finnafjarðarhöfn eru þegar hafin í samfélagsumræðunni. Menn óttast að náttúru Finnfjarðar verði fórnað meðan aðstandendur verkefnisins segja alþjóðlegar siglingaleiðir styttast verulega og þar með minnki útblástur í flutningum.Bændurnir á Miðfjarðarnesi, Krzysztof Krawczyk og Sigríður Ósk Indriðadóttir.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Bændur næst hafnarsvæðinu, eins og þau Krzysztof Krawczyk og Sigríður Ósk Indriðadóttir á Miðfjarðarnesi, sem við hittum í sumar, lýstu þá efasemdum. „Ég hef nú svona ekkert verið rosalega spennt fyrir þessu. En ég skil svo sem alveg að þetta gæti orðið mikil lyftistöng fyrir svæðið, ef þetta yrði. En kannski ekkert sem mann dreymir um að hafa hérna við hliðina á okkur,“ sagði Sigríður Ósk.Björn Guðmundur Björnsson, hreppsnefndarmaður í Langanesbyggð.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Á Bakkafirði sagði Björn Guðmundur Björnsson þetta verða kúvendingu sem myndi klárlega gagnast byggðinni. „Ef þetta fer af stað, í sátt og samlyndi við landeigendur og sveitarfélag, þá verður mikil uppbygging hér. Og af hverju ekki á Bakkafirði?“ spurði Björn Guðmundur. María Guðmundsdóttir og Bylgja Dögg Sigurbjörnsdóttir störfuðu báðar við grunnskólann á Bakkafirði, sem lokað var fyrir tveimur árum.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Þeim Maríu Guðmundsdóttur og Bylgju Dögg Sigurbjörnsdóttur leist ekkert á áformin. „Stórskipahöfn sem er af þessari stærðargráðu er ekkert grín. Þetta er miklu, miklu, miklu stærra heldur en maður getur eiginlega ímyndað sér,“ sagði María. „Ég tala nú ekki um að þá kannski skemmast líka fiskimiðin okkar,“ sagði Bylgja Dögg.Elías Pétursson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, bendir á Finnafjörð, sem er inn af Bakkaflóa í krikanum undir Langanesi.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Það er bara fullkomlega eðlilegt að fólk hafi efasemdir. Það er fullkomlega eðlilegt að fólk komi þeim skoðunum á framfæri. Og það er í rauninni bara gott fyrir okkur sem erum að vinna að þessu vegna þess að þá erum við svolítið á tánum og pössum okkur,“ segir Elías Pétursson, sveitarstjóri Langanesbyggðar.Svona gæti höfnin í Finnafirði litið út. Áætlanir miða við að framkvæmdir gætu hafist eftir fimm ár og tækju jafnvel áratugi.Grafík/Efla.Hann segir erfitt að áætla hvaða áhrif verkefnið myndi hafa.Hugmyndin um umskipunarhöfn við Langanes byggir á að svokölluð miðleið verði farin yfir pólinn.„Það er samt alveg ljóst að það þarf ekkert mjög mikið af þessu að gerast til þess að þetta hafi mikil áhrif á þessu litlu samfélög.“ Þannig búi um tólf hundruð manns í þeim þremur sveitarfélögunum sem næst liggja. „Hundrað manna vinnustaður til dæmis, menn sjá að það hefur alveg gríðarleg áhrif. Svoleiðis að við þurfum líka að fara varlega þar, - að við séum ekki að taka of mikið inn í einu og að við ráðum við það að vaxa með verkefninu,“ segir Elías. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Langanesbyggð Norðurslóðir Vopnafjörður Tengdar fréttir Kínverjar vilja fjárfesta í umskipunarhöfn á Íslandi Kínverjar hafa rætt við íslensk stjórnvöld um að byggja hafnarmannvirki á Íslandi vegna siglinga yfir Norðurskautið. Þetta upplýsir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra en á ráðstefnu í dag sagði hann mestu viðskiptatækifæri Íslendinga á þessari öld tengjast heimskautasvæðunum. Salurinn á Grand hótel Reykjavík var þéttsetinn á ráðstefnu sem utanríkisráðuneytið, Samtök atvinnulífsins og Íslandsstofa efndu til um sóknarfæri á norðurslóðum. 22. nóvember 2012 20:13 Kínverskt skipafélag undirbýr áætlunarsiglingar um Íshafið Stærsta skipafélag heims, kínverska ríkisskipafélagið COSCO, kannar nú möguleika á að hefja fastar áætlunarsiglingar norðausturleiðina um Íshafið. 8. nóvember 2015 21:58 Stór áfangi að þjónustuhöfn Norðurslóða við Finnafjörð Oddviti Langanesbyggðar hefur fulla trúa á því að risahöfn við Finnafjörð verði að veruleika eftir að eitt stærsta hafnafyrirtæki Evrópu, Bremenports, ritaði undir samstarfssamning um að kosta mörghundruð milljóna króna undirbúningsvinnu. 22. maí 2014 22:00 Hafnargerð í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar Stórskipahöfn í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar, að mati sveitarstjóra Langanesbyggðar. Samningar um stofnun þróunarfélags um risahöfnina voru undirritaðir á Þórshöfn í dag. 11. apríl 2019 19:45 Undirrituðu samning um uppbyggingu hafnarstarfsemi í Finnafirði Við undirritunina var stofnað þróunarfélag sem muni vinna að því að afla sérleyfishafa til að hefja starfsemi innan svæðisins. 11. apríl 2019 13:35 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Kínverjar vilja fjárfesta í umskipunarhöfn á Íslandi Kínverjar hafa rætt við íslensk stjórnvöld um að byggja hafnarmannvirki á Íslandi vegna siglinga yfir Norðurskautið. Þetta upplýsir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra en á ráðstefnu í dag sagði hann mestu viðskiptatækifæri Íslendinga á þessari öld tengjast heimskautasvæðunum. Salurinn á Grand hótel Reykjavík var þéttsetinn á ráðstefnu sem utanríkisráðuneytið, Samtök atvinnulífsins og Íslandsstofa efndu til um sóknarfæri á norðurslóðum. 22. nóvember 2012 20:13
Kínverskt skipafélag undirbýr áætlunarsiglingar um Íshafið Stærsta skipafélag heims, kínverska ríkisskipafélagið COSCO, kannar nú möguleika á að hefja fastar áætlunarsiglingar norðausturleiðina um Íshafið. 8. nóvember 2015 21:58
Stór áfangi að þjónustuhöfn Norðurslóða við Finnafjörð Oddviti Langanesbyggðar hefur fulla trúa á því að risahöfn við Finnafjörð verði að veruleika eftir að eitt stærsta hafnafyrirtæki Evrópu, Bremenports, ritaði undir samstarfssamning um að kosta mörghundruð milljóna króna undirbúningsvinnu. 22. maí 2014 22:00
Hafnargerð í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar Stórskipahöfn í Finnafirði gæti orðið stærsta verkefni Íslandssögunnar, að mati sveitarstjóra Langanesbyggðar. Samningar um stofnun þróunarfélags um risahöfnina voru undirritaðir á Þórshöfn í dag. 11. apríl 2019 19:45
Undirrituðu samning um uppbyggingu hafnarstarfsemi í Finnafirði Við undirritunina var stofnað þróunarfélag sem muni vinna að því að afla sérleyfishafa til að hefja starfsemi innan svæðisins. 11. apríl 2019 13:35