„Hneykslaður á að lið í efstu deild kvenna sé ekki með aðstoðarþjálfara“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. apríl 2019 19:00 Sérstakt atvik kom upp undir lok fjórða leiks KR og Vals í undanúrslitum Domino's deildar kvenna á sunnudaginn. Valur vann leikinn naumlega, 81-84, og einvígið 3-1. Dagbjört Dögg Karlsdóttir kom Val í 81-84 þegar 2,8 sekúndur voru eftir af leiknum. Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, spurði fólkið á ritaraborðinu hvort hann ætti leikhlé eftir. Svo reyndist vera og Benedikt bað um leikhlé. Þá var leiktíminn hins vegar runninn út. Ef Benedikt hefði fengið leikhléið hefði KR átt innkast á vallarhelmingi Vals, í góðri stöðu og með nógu mikinn tíma eftir á klukkunni til að ná góðu þriggja stiga skoti á körfuna. Þessi misskilningur reyndist því afar dýr fyrir KR. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds voru undrandi á því að Benedikt væri ekki með aðstoðarþjálfara sem hefði yfirsýn yfir það hversu mörg leikhlé liðið ætti eftir. „Af hverju er hann ekki með aðstoðarmann? Hvaða fokking grín er þetta? Í alvöru talað. Ég er svo hneykslaður á þessu, að lið í efstu deild kvenna sé ekki með aðstoðarþjálfara,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Þetta er risastórt mál. KR hefði getað ákveðið hver ætti að taka síðasta skotið,“ bætti Fannar Ólafsson við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. 14. apríl 2019 20:15 „Ef ramminn er ekki í lagi er þetta algjört kjaftæði“ Fannar Ólafsson er lítt hrifinn af því að Davíð Tómas Tómasson megi ekki dæma hjá karlaliði ÍR í körfubolta. 16. apríl 2019 15:00 Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Sérstakt atvik kom upp undir lok fjórða leiks KR og Vals í undanúrslitum Domino's deildar kvenna á sunnudaginn. Valur vann leikinn naumlega, 81-84, og einvígið 3-1. Dagbjört Dögg Karlsdóttir kom Val í 81-84 þegar 2,8 sekúndur voru eftir af leiknum. Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, spurði fólkið á ritaraborðinu hvort hann ætti leikhlé eftir. Svo reyndist vera og Benedikt bað um leikhlé. Þá var leiktíminn hins vegar runninn út. Ef Benedikt hefði fengið leikhléið hefði KR átt innkast á vallarhelmingi Vals, í góðri stöðu og með nógu mikinn tíma eftir á klukkunni til að ná góðu þriggja stiga skoti á körfuna. Þessi misskilningur reyndist því afar dýr fyrir KR. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds voru undrandi á því að Benedikt væri ekki með aðstoðarþjálfara sem hefði yfirsýn yfir það hversu mörg leikhlé liðið ætti eftir. „Af hverju er hann ekki með aðstoðarmann? Hvaða fokking grín er þetta? Í alvöru talað. Ég er svo hneykslaður á þessu, að lið í efstu deild kvenna sé ekki með aðstoðarþjálfara,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Þetta er risastórt mál. KR hefði getað ákveðið hver ætti að taka síðasta skotið,“ bætti Fannar Ólafsson við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. 14. apríl 2019 20:15 „Ef ramminn er ekki í lagi er þetta algjört kjaftæði“ Fannar Ólafsson er lítt hrifinn af því að Davíð Tómas Tómasson megi ekki dæma hjá karlaliði ÍR í körfubolta. 16. apríl 2019 15:00 Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. 14. apríl 2019 20:15
„Ef ramminn er ekki í lagi er þetta algjört kjaftæði“ Fannar Ólafsson er lítt hrifinn af því að Davíð Tómas Tómasson megi ekki dæma hjá karlaliði ÍR í körfubolta. 16. apríl 2019 15:00