Barcelona vann 3-0 sigur í fyrri leik liðanna eftir að hafa unnið 1-0 sigur á Old Trafford. Það var því létt yfir Twitter-síðu þeirra spænsku eftir leikinn.
Messi at the wheel
#WeColorFootballpic.twitter.com/KgDX7oAa37
— FC Barcelona (@FCBarcelona) April 16, 2019
Stuðningsmenn Manchester United hafa verið duglegir að syngja um Ole Gunnar Solskjær undanfarnar vikur og mánuði og sagt að hann sé við stýrið (e. Ole's at the wheel).
Því ákváðu Börsungar að birta mynd af Messi og skrifa undir hana að Messi sé við stýrið. Skemmtilegt skot en Messi skoraði tvö mörk í leiknum í kvöld.
4 - Manchester United have lost four consecutive away matches in all competitions for the first time since October 1999 – current manager Ole Gunnar Solskjær featured in all four of those 1999 defeats. Recurrence. pic.twitter.com/OlHGuZgz5P
— OptaJoe (@OptaJoe) April 16, 2019