Stefnt að því að vígja brúna yfir Eldvatn í sumarlok Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. apríl 2019 11:04 Frá brúarsvíðinni yfir Eldvatn. vegagerðin Vegagerðin stefnir á það að vígja nýju brúna yfir Eldvatn í sumarlok en góður gangur er í brúarsmíðinni að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Brúin yfir eldvatn er hjá Ásum í Skaftártungu. Hún skemmdist í Skaftárhlaupi árið 2015 er rof varð á eystri bakka brúarinnar sem leiddi til þess að hún skekktist. Það hafði svo áhrif á burðarþol hennar. „Vegagerðin stóð fyrir miklum athugunum á ástandi brúarinnar og að lokum var ákveðið að opna hana en með miklum takmörkunum þó. Heildarþungi ökutækis á brúnni var takmarkaður við 5 tonn og einungis ein bifreið var leyfð á brúnni samtímis. Þar sem talið var að flóð myndu auka á rof á eystri árbakkanum var tekin ákvörðun um að byggja nýja brú en árið 2016 tilkynnti Vegagerðin um fyrirhugaða byggingu 78 metra langrar brú yfir Eldvatn, skammt neðan núverandi brúarstæðis,“ segir á vef Vegagerðarinnar þar sem nánar er fjallað um brúna sjálfa: „Brúin er stálbogabrú með frístandandi bogum og neti hengistanga sem ber uppi langbitana. Brúargólfið er steypt plata, samverkandi við þverbita, steypt ofan á forsteyptar einingar. Undirstöður eru steyptar, skorðaðar í klöpp með bergboltum.“ Samgöngur Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Meta þarf flóðahættu eftir hvert hlaup í framtíðinni Óvissustig almannavarna endurmetið á morgun. 8. ágúst 2018 19:30 Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Brúin yfir Eldvatn hefur skemmst í Skaftárhlaupi nú og um tíma höfðu menn áhyggjur af því að hún stæðist ekki hlaupið. 6. ágúst 2018 22:47 Fjöldi brúa sem uppfyllir ekki reglur um burðarþol og öryggi Enn er fjöldi einbreiðra brúa á hringveginum sem uppfylla ekki reglur um burðarþol og umferðaröryggi. Vegagerðin sér um eftirlitið og eru brýrnar skoðaðar á þriggja til fimm ára fresti. 15. ágúst 2018 22:00 Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Sjá meira
Vegagerðin stefnir á það að vígja nýju brúna yfir Eldvatn í sumarlok en góður gangur er í brúarsmíðinni að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Brúin yfir eldvatn er hjá Ásum í Skaftártungu. Hún skemmdist í Skaftárhlaupi árið 2015 er rof varð á eystri bakka brúarinnar sem leiddi til þess að hún skekktist. Það hafði svo áhrif á burðarþol hennar. „Vegagerðin stóð fyrir miklum athugunum á ástandi brúarinnar og að lokum var ákveðið að opna hana en með miklum takmörkunum þó. Heildarþungi ökutækis á brúnni var takmarkaður við 5 tonn og einungis ein bifreið var leyfð á brúnni samtímis. Þar sem talið var að flóð myndu auka á rof á eystri árbakkanum var tekin ákvörðun um að byggja nýja brú en árið 2016 tilkynnti Vegagerðin um fyrirhugaða byggingu 78 metra langrar brú yfir Eldvatn, skammt neðan núverandi brúarstæðis,“ segir á vef Vegagerðarinnar þar sem nánar er fjallað um brúna sjálfa: „Brúin er stálbogabrú með frístandandi bogum og neti hengistanga sem ber uppi langbitana. Brúargólfið er steypt plata, samverkandi við þverbita, steypt ofan á forsteyptar einingar. Undirstöður eru steyptar, skorðaðar í klöpp með bergboltum.“
Samgöngur Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Meta þarf flóðahættu eftir hvert hlaup í framtíðinni Óvissustig almannavarna endurmetið á morgun. 8. ágúst 2018 19:30 Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Brúin yfir Eldvatn hefur skemmst í Skaftárhlaupi nú og um tíma höfðu menn áhyggjur af því að hún stæðist ekki hlaupið. 6. ágúst 2018 22:47 Fjöldi brúa sem uppfyllir ekki reglur um burðarþol og öryggi Enn er fjöldi einbreiðra brúa á hringveginum sem uppfylla ekki reglur um burðarþol og umferðaröryggi. Vegagerðin sér um eftirlitið og eru brýrnar skoðaðar á þriggja til fimm ára fresti. 15. ágúst 2018 22:00 Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Sjá meira
Meta þarf flóðahættu eftir hvert hlaup í framtíðinni Óvissustig almannavarna endurmetið á morgun. 8. ágúst 2018 19:30
Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Brúin yfir Eldvatn hefur skemmst í Skaftárhlaupi nú og um tíma höfðu menn áhyggjur af því að hún stæðist ekki hlaupið. 6. ágúst 2018 22:47
Fjöldi brúa sem uppfyllir ekki reglur um burðarþol og öryggi Enn er fjöldi einbreiðra brúa á hringveginum sem uppfylla ekki reglur um burðarþol og umferðaröryggi. Vegagerðin sér um eftirlitið og eru brýrnar skoðaðar á þriggja til fimm ára fresti. 15. ágúst 2018 22:00