Stefnt að því að vígja brúna yfir Eldvatn í sumarlok Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. apríl 2019 11:04 Frá brúarsvíðinni yfir Eldvatn. vegagerðin Vegagerðin stefnir á það að vígja nýju brúna yfir Eldvatn í sumarlok en góður gangur er í brúarsmíðinni að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Brúin yfir eldvatn er hjá Ásum í Skaftártungu. Hún skemmdist í Skaftárhlaupi árið 2015 er rof varð á eystri bakka brúarinnar sem leiddi til þess að hún skekktist. Það hafði svo áhrif á burðarþol hennar. „Vegagerðin stóð fyrir miklum athugunum á ástandi brúarinnar og að lokum var ákveðið að opna hana en með miklum takmörkunum þó. Heildarþungi ökutækis á brúnni var takmarkaður við 5 tonn og einungis ein bifreið var leyfð á brúnni samtímis. Þar sem talið var að flóð myndu auka á rof á eystri árbakkanum var tekin ákvörðun um að byggja nýja brú en árið 2016 tilkynnti Vegagerðin um fyrirhugaða byggingu 78 metra langrar brú yfir Eldvatn, skammt neðan núverandi brúarstæðis,“ segir á vef Vegagerðarinnar þar sem nánar er fjallað um brúna sjálfa: „Brúin er stálbogabrú með frístandandi bogum og neti hengistanga sem ber uppi langbitana. Brúargólfið er steypt plata, samverkandi við þverbita, steypt ofan á forsteyptar einingar. Undirstöður eru steyptar, skorðaðar í klöpp með bergboltum.“ Samgöngur Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Meta þarf flóðahættu eftir hvert hlaup í framtíðinni Óvissustig almannavarna endurmetið á morgun. 8. ágúst 2018 19:30 Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Brúin yfir Eldvatn hefur skemmst í Skaftárhlaupi nú og um tíma höfðu menn áhyggjur af því að hún stæðist ekki hlaupið. 6. ágúst 2018 22:47 Fjöldi brúa sem uppfyllir ekki reglur um burðarþol og öryggi Enn er fjöldi einbreiðra brúa á hringveginum sem uppfylla ekki reglur um burðarþol og umferðaröryggi. Vegagerðin sér um eftirlitið og eru brýrnar skoðaðar á þriggja til fimm ára fresti. 15. ágúst 2018 22:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Vegagerðin stefnir á það að vígja nýju brúna yfir Eldvatn í sumarlok en góður gangur er í brúarsmíðinni að því er segir á vef Vegagerðarinnar. Brúin yfir eldvatn er hjá Ásum í Skaftártungu. Hún skemmdist í Skaftárhlaupi árið 2015 er rof varð á eystri bakka brúarinnar sem leiddi til þess að hún skekktist. Það hafði svo áhrif á burðarþol hennar. „Vegagerðin stóð fyrir miklum athugunum á ástandi brúarinnar og að lokum var ákveðið að opna hana en með miklum takmörkunum þó. Heildarþungi ökutækis á brúnni var takmarkaður við 5 tonn og einungis ein bifreið var leyfð á brúnni samtímis. Þar sem talið var að flóð myndu auka á rof á eystri árbakkanum var tekin ákvörðun um að byggja nýja brú en árið 2016 tilkynnti Vegagerðin um fyrirhugaða byggingu 78 metra langrar brú yfir Eldvatn, skammt neðan núverandi brúarstæðis,“ segir á vef Vegagerðarinnar þar sem nánar er fjallað um brúna sjálfa: „Brúin er stálbogabrú með frístandandi bogum og neti hengistanga sem ber uppi langbitana. Brúargólfið er steypt plata, samverkandi við þverbita, steypt ofan á forsteyptar einingar. Undirstöður eru steyptar, skorðaðar í klöpp með bergboltum.“
Samgöngur Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Meta þarf flóðahættu eftir hvert hlaup í framtíðinni Óvissustig almannavarna endurmetið á morgun. 8. ágúst 2018 19:30 Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Brúin yfir Eldvatn hefur skemmst í Skaftárhlaupi nú og um tíma höfðu menn áhyggjur af því að hún stæðist ekki hlaupið. 6. ágúst 2018 22:47 Fjöldi brúa sem uppfyllir ekki reglur um burðarþol og öryggi Enn er fjöldi einbreiðra brúa á hringveginum sem uppfylla ekki reglur um burðarþol og umferðaröryggi. Vegagerðin sér um eftirlitið og eru brýrnar skoðaðar á þriggja til fimm ára fresti. 15. ágúst 2018 22:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Meta þarf flóðahættu eftir hvert hlaup í framtíðinni Óvissustig almannavarna endurmetið á morgun. 8. ágúst 2018 19:30
Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Brúin yfir Eldvatn hefur skemmst í Skaftárhlaupi nú og um tíma höfðu menn áhyggjur af því að hún stæðist ekki hlaupið. 6. ágúst 2018 22:47
Fjöldi brúa sem uppfyllir ekki reglur um burðarþol og öryggi Enn er fjöldi einbreiðra brúa á hringveginum sem uppfylla ekki reglur um burðarþol og umferðaröryggi. Vegagerðin sér um eftirlitið og eru brýrnar skoðaðar á þriggja til fimm ára fresti. 15. ágúst 2018 22:00