„Frá einu sjónarhorni er þetta hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2019 21:37 Guardiola gráti nær í kvöld. vísir/getty Hann var sár og svekktur Pep Guardiola sem ræddi við fjölmiðla eftir að Manchester City datt úr leik í Meistaradeild Evrópu i kvöld eftir magnað einvígi við Tottenham. „Þetta er grimmt en svona er þetta og við þurfum að sætta okkur við það. Eftir tuttugu mínútur vorum við að vinna 3-2,“ sagði Pep Guardiola í samtali við BBC Radio Live í leikslok. Súr í bragði, eðlilega. „Í síðari hálfleik sköpuðum við nóg af færum og skoruðum mörkin sem við þurftum en því miður var endirinn ekki góður. Til lukku Tottenham og gangi þeim vel í undanúrslitunum.“ VAR kom heldur betur við sögu í kvöld en markið sem skaut Tottenham áfram var dæmt gott og gilt. Mark City í uppbótartíma var hins vegar dæmt af. Þetta hafði Guardiola að segja um þá dóma: „Ég sty VAR en kannski frá einu sjónarhorni er markið hjá Llorente hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans,“ áður en hann snéri sér að atvikinu í uppbótartímanum. „Ég sá þetta og fólkið upp í stúku ákvað að þetta var rangstaða. Við klúðrum víti í fyrtsa leiknum en ég er ánægður af leikmönnunum og stuðningsmönnunum. Ég hef ekki heyrt eins mikinn hávaða síðan ég kom til Manchester en fótboltinn er óútreiknarlegur.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24 Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Sjá meira
Hann var sár og svekktur Pep Guardiola sem ræddi við fjölmiðla eftir að Manchester City datt úr leik í Meistaradeild Evrópu i kvöld eftir magnað einvígi við Tottenham. „Þetta er grimmt en svona er þetta og við þurfum að sætta okkur við það. Eftir tuttugu mínútur vorum við að vinna 3-2,“ sagði Pep Guardiola í samtali við BBC Radio Live í leikslok. Súr í bragði, eðlilega. „Í síðari hálfleik sköpuðum við nóg af færum og skoruðum mörkin sem við þurftum en því miður var endirinn ekki góður. Til lukku Tottenham og gangi þeim vel í undanúrslitunum.“ VAR kom heldur betur við sögu í kvöld en markið sem skaut Tottenham áfram var dæmt gott og gilt. Mark City í uppbótartíma var hins vegar dæmt af. Þetta hafði Guardiola að segja um þá dóma: „Ég sty VAR en kannski frá einu sjónarhorni er markið hjá Llorente hendi en kannski ekki frá sjónarhorni dómarans,“ áður en hann snéri sér að atvikinu í uppbótartímanum. „Ég sá þetta og fólkið upp í stúku ákvað að þetta var rangstaða. Við klúðrum víti í fyrtsa leiknum en ég er ánægður af leikmönnunum og stuðningsmönnunum. Ég hef ekki heyrt eins mikinn hávaða síðan ég kom til Manchester en fótboltinn er óútreiknarlegur.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24 Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Sjá meira
Þungu fargi létt af Eriksen: „Líklega einn heppnasti maður á jörðinni“ Daninn var stálheppinn í uppbótartímanum í kvöld. 17. apríl 2019 21:24
Tottenham í undanúrslit eftir stórbrotinn leik Það var knattspyrnuveisla á Etihad-leikvanginum í kvöld. 17. apríl 2019 21:00