Kynntu Viggó til leiks með fimmtán ára gamalli mynd af honum og Kretzschmar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2019 23:00 Stefan Kretzschmar vann titla með Alfreð Gíslasyni og Ólafi Stefánssyni hjá SC Magdeburg. Þar á meðal Meistaradeildina en hér fagna þeir þrír þeim titli. Getty/Sebastian Schupfner Íslenski handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson er á leiðinni í þýsku úrvalsdeildinni eins og Vísir sagði frá í dag. Viggó var kynntur á heimasíðu Leipzig í dag. Viggó gerði eins árs samning með möguleika á einu ári til viðbótar. Viggó hefur þegar skorað 146 mörk á tímabilinu með West Wien, 99 í deildarkeppninni og 47 í úrslitakeppninni. Hann er einn af markahæstu mönnunum í austurrísku deildinni. Leipzig kynnti íslenska leikmanninn til leiks með því að birta fimmtán ára gamla mynd af honum og þýskri handboltagoðsögn. „Þess vegna spila ég alltaf í treyju númer 73,“ segir Viggó þegar hann hann var spurður út í myndina af honum og Stefan Kretzschmar frá árinu 2004. Stefan Kretzschmar skoraði 821 mark í 218 landsleikjum fyrir Þýskaland á sínum tíma en hann er einmitt frá Leipzig. Fréttin á heimasíðu Leipzig með myndinni af Viggó og Stefan Kretzschmar frá 2004.Skjámynd/Heimasíða LeipzigMeð fréttinni um félagsskiptinn þá mátti líka lesa stutt viðtal við Seltirninginn. „Það hefur alltaf verið markmið hjá mér að spila í Bundesligunni. Ég hef verið að spila í Austurríki undanfarin tvö ár og nú er rétti tíminn til að taka næsta skrefið á mínum ferli. Þegar ég frétti af áhuga SC DHfK Leipzig þá fór ég til Leipzig til að kynna mér klúbbinn betur. Eftir jákvæðar viðræður við Karsten Günther og André Haber þá var þetta mjög auðveld ákvörðun fyrir mig,“ sagði Viggó í viðtali á heimasíðu Leipzig. „Ég kynntist liðinu þegar ég kom til Leipzig og hef líka horft á síðustu leiki liðsins. Leipzig er með mjög gott lið og það eru mikil gæði í leikmannahópnum. Þetta er líka metnaðarfullt félag sem vill berjast fyrir Evrópusæti. Ég vil sýna mína hæfileika í Leipzig og hjálpa félaginu að ná þessum metnaðarfullu markmiðum. Ég von að ég og Franz Semper myndum gott tvíeyki á hægri vængnum á næsta tímabili. Við höfum ólíka styrkleika og getum báðir hjálpað liðinu,“ sagði Viggó. Handbolti Tengdar fréttir Bæjarstjórasonurinn á leiðinni í þýska boltann Íslenski handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson mun spila í Leipzig á næsta tímabili. 1. apríl 2019 14:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Íslenski handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson er á leiðinni í þýsku úrvalsdeildinni eins og Vísir sagði frá í dag. Viggó var kynntur á heimasíðu Leipzig í dag. Viggó gerði eins árs samning með möguleika á einu ári til viðbótar. Viggó hefur þegar skorað 146 mörk á tímabilinu með West Wien, 99 í deildarkeppninni og 47 í úrslitakeppninni. Hann er einn af markahæstu mönnunum í austurrísku deildinni. Leipzig kynnti íslenska leikmanninn til leiks með því að birta fimmtán ára gamla mynd af honum og þýskri handboltagoðsögn. „Þess vegna spila ég alltaf í treyju númer 73,“ segir Viggó þegar hann hann var spurður út í myndina af honum og Stefan Kretzschmar frá árinu 2004. Stefan Kretzschmar skoraði 821 mark í 218 landsleikjum fyrir Þýskaland á sínum tíma en hann er einmitt frá Leipzig. Fréttin á heimasíðu Leipzig með myndinni af Viggó og Stefan Kretzschmar frá 2004.Skjámynd/Heimasíða LeipzigMeð fréttinni um félagsskiptinn þá mátti líka lesa stutt viðtal við Seltirninginn. „Það hefur alltaf verið markmið hjá mér að spila í Bundesligunni. Ég hef verið að spila í Austurríki undanfarin tvö ár og nú er rétti tíminn til að taka næsta skrefið á mínum ferli. Þegar ég frétti af áhuga SC DHfK Leipzig þá fór ég til Leipzig til að kynna mér klúbbinn betur. Eftir jákvæðar viðræður við Karsten Günther og André Haber þá var þetta mjög auðveld ákvörðun fyrir mig,“ sagði Viggó í viðtali á heimasíðu Leipzig. „Ég kynntist liðinu þegar ég kom til Leipzig og hef líka horft á síðustu leiki liðsins. Leipzig er með mjög gott lið og það eru mikil gæði í leikmannahópnum. Þetta er líka metnaðarfullt félag sem vill berjast fyrir Evrópusæti. Ég vil sýna mína hæfileika í Leipzig og hjálpa félaginu að ná þessum metnaðarfullu markmiðum. Ég von að ég og Franz Semper myndum gott tvíeyki á hægri vængnum á næsta tímabili. Við höfum ólíka styrkleika og getum báðir hjálpað liðinu,“ sagði Viggó.
Handbolti Tengdar fréttir Bæjarstjórasonurinn á leiðinni í þýska boltann Íslenski handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson mun spila í Leipzig á næsta tímabili. 1. apríl 2019 14:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Bæjarstjórasonurinn á leiðinni í þýska boltann Íslenski handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson mun spila í Leipzig á næsta tímabili. 1. apríl 2019 14:00