Bara tvær endurkomur á fyrstu 29 árunum og svo tvær sama kvöldið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2019 22:08 Sigurður Þorsteinsson, miðherji ÍR, átti frábæra seríu gegn Njarðvík. vísir/bára Það er 1. apríl og kvöldið í undanúrslitum Domino's deildar karla var lyginni líkast. Þór Þ. og ÍR tryggðu sér sæti í undanúrslitum með sigrum á Tindastóli og Njarðvík í kvöld. Þórsarar unnu magnaðan endurkomusigur á Króknum, 93-94, en ÍR-ingar sóttu sigur í Ljónagryfjuna, 74-86. Þór og ÍR lentu bæði 2-0 undir í rimmum sínum en komu til baka, unnu þrjá síðustu leikina og komust áfram. Ótrúleg frammistaða hjá liðunum sem enduðu í 6. og 7. sæti í deildarkeppninni. Frá 1990 (fyrsta tímabilið þar sem lið þurftu að vinna þrjá leiki í úrslitakeppni) til 2018 gerðist það aðeins tvisvar að lið komu til baka og fóru áfram eftir að hafa lent 2-0 undir. Það er hins vegar búið að gerast tvisvar í úrslitakeppninni 2019 og hún er nýhafin. Árið 2008 komst ÍR í 2-0 gegn Keflavík í undanúrslitum en Keflvíkingar sneru dæminu sér í vil og tryggðu sér sæti í úrslitum þar sem þeir unnu Snæfell, 3-0. Árið 2015 komst Keflavík í 2-0 forystu gegn Haukum í 8-liða úrslitum. Hafnfirðingar gáfust ekki upp, unnu þrjá leiki í röð og tryggðu sér sæti í undanúrslitum. Þar töpuðu Haukar fyrir Tindastóli, 3-1. Í undanúrslitunum sem hefjast síðar í vikunni mætast Stjarnan og ÍR annars vegar og KR og Þór Þ. hins vegar. Þetta er þriðja árið í röð sem Stjarnan og ÍR mætast í úrslitakeppninni. Í 8-liða úrslitunum 2017 unnu Stjörnumenn ÍR-inga 3-0 en Breiðhyltingar hefndu með 3-1 sigri í 8-liða úrslitunum í fyrra. Liðin mættust einnig í undanúrslitum Geysisbikarsins í febrúar þar sem Stjarnan hafði betur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Baldur Þór: Aldrei liðið jafn vel Þjálfari Þórs Þ. var í skýjunum eftir sigurinn á Króknum. 1. apríl 2019 21:07 Leik lokið: Njarðvík - ÍR 74-86 | ÍR-ingar fullkomnuðu endurkomuna ÍR vann þriðja leikinn í röð gegn Njarðvík og tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deild karla. 1. apríl 2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 93-94 | Ævintýraleg endurkoma Þórsara á Króknum Þór Þ. lenti mest 23 stigum undir gegn Tindastóli en tryggði sér sigur og sæti í undanúrslitum með stórkostlegum endaspretti. 1. apríl 2019 21:15 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Það er 1. apríl og kvöldið í undanúrslitum Domino's deildar karla var lyginni líkast. Þór Þ. og ÍR tryggðu sér sæti í undanúrslitum með sigrum á Tindastóli og Njarðvík í kvöld. Þórsarar unnu magnaðan endurkomusigur á Króknum, 93-94, en ÍR-ingar sóttu sigur í Ljónagryfjuna, 74-86. Þór og ÍR lentu bæði 2-0 undir í rimmum sínum en komu til baka, unnu þrjá síðustu leikina og komust áfram. Ótrúleg frammistaða hjá liðunum sem enduðu í 6. og 7. sæti í deildarkeppninni. Frá 1990 (fyrsta tímabilið þar sem lið þurftu að vinna þrjá leiki í úrslitakeppni) til 2018 gerðist það aðeins tvisvar að lið komu til baka og fóru áfram eftir að hafa lent 2-0 undir. Það er hins vegar búið að gerast tvisvar í úrslitakeppninni 2019 og hún er nýhafin. Árið 2008 komst ÍR í 2-0 gegn Keflavík í undanúrslitum en Keflvíkingar sneru dæminu sér í vil og tryggðu sér sæti í úrslitum þar sem þeir unnu Snæfell, 3-0. Árið 2015 komst Keflavík í 2-0 forystu gegn Haukum í 8-liða úrslitum. Hafnfirðingar gáfust ekki upp, unnu þrjá leiki í röð og tryggðu sér sæti í undanúrslitum. Þar töpuðu Haukar fyrir Tindastóli, 3-1. Í undanúrslitunum sem hefjast síðar í vikunni mætast Stjarnan og ÍR annars vegar og KR og Þór Þ. hins vegar. Þetta er þriðja árið í röð sem Stjarnan og ÍR mætast í úrslitakeppninni. Í 8-liða úrslitunum 2017 unnu Stjörnumenn ÍR-inga 3-0 en Breiðhyltingar hefndu með 3-1 sigri í 8-liða úrslitunum í fyrra. Liðin mættust einnig í undanúrslitum Geysisbikarsins í febrúar þar sem Stjarnan hafði betur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Baldur Þór: Aldrei liðið jafn vel Þjálfari Þórs Þ. var í skýjunum eftir sigurinn á Króknum. 1. apríl 2019 21:07 Leik lokið: Njarðvík - ÍR 74-86 | ÍR-ingar fullkomnuðu endurkomuna ÍR vann þriðja leikinn í röð gegn Njarðvík og tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deild karla. 1. apríl 2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 93-94 | Ævintýraleg endurkoma Þórsara á Króknum Þór Þ. lenti mest 23 stigum undir gegn Tindastóli en tryggði sér sigur og sæti í undanúrslitum með stórkostlegum endaspretti. 1. apríl 2019 21:15 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Baldur Þór: Aldrei liðið jafn vel Þjálfari Þórs Þ. var í skýjunum eftir sigurinn á Króknum. 1. apríl 2019 21:07
Leik lokið: Njarðvík - ÍR 74-86 | ÍR-ingar fullkomnuðu endurkomuna ÍR vann þriðja leikinn í röð gegn Njarðvík og tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deild karla. 1. apríl 2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 93-94 | Ævintýraleg endurkoma Þórsara á Króknum Þór Þ. lenti mest 23 stigum undir gegn Tindastóli en tryggði sér sigur og sæti í undanúrslitum með stórkostlegum endaspretti. 1. apríl 2019 21:15