Sigurkarl: Borche segir að maður eigi að skjóta ef maður er opinn Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 1. apríl 2019 22:53 Sigurkarl skoraði 15 stig í kvöld. vísir/bára „Þetta er bara stórkostleg tilfinning. Frábær liðssigur í kvöld. Þetta var bara geggjað,” sagði Sigurkarl Róbert Jóhannesson, leikmaður ÍR, eftir sigurinn á Njarðvík í kvöld. Kevin Capers var rekinn útaf í fyrsta leik einvígisins og var síðan settur í bann í leik tvö. ÍR töpuðu báðum leikjunum án hans en náðu síðan þessu magnaða afreki að vinna þrjá leiki í röð eftir að Kevin kom tilbaka. „Við vissum að þetta yrði erfitt þegar Kevin fór í bann. Við ætluðum auðvitað að vinna leikina án hans en það gekk því miður ekki. Þá lá ennþá stærra verkefni fyrir hendi. Kevin er það frábær að þegar hann kemur tilbaka þá vitum við að við getum unnið hvern sem er.“ Sigurkarl byrjaði leikinn frábærlega og setti niður tvo þrista á upphafsmínútum leiksins. Frábær byrjun hjá ÍR sem gaf þeim klárlega trú á að sigur var möguleiki. „Það er frábært að byrja svona vel. Borche segir að maður eigi að skjóta ef maður er opinn og ég var bara að setja hann í dag. Það peppar mann auðvitað upp.“ Njarðvík var spáð sigri í einvíginu og pressan var klárlega á þeim fyrir einvígið og líka á meðan því stóð. Sigurkarl var ekki tilbúinn að segja að Njarðvík hafi bognað undan pressunni en hann aðallega ánægður með frammistöðuna hjá sínu liði. „Kannski bognuðu þeir undan pressunni en ég vill ekki vera að tala illa um þá. Þeir voru frábærir en við spiluðum náttúrulega frábæra vörn. Þeir voru í 2. sæti og eru kannski stressaðari útaf því. Við erum búnir að jafna 2-2 eftir að þeir komust 2-0 yfir.“ ÍR mætir Stjörnunni í undanúrslitum en þessi lið eru búin að mætast í úrslitakeppninni tvö ár í röð. Það er alltaf mikill hiti í leikjum þessara liða og það má búast við frábæru einvígi. „Við erum búnir að keppa á móti Stjörnunni núna tvisvar í röð. Það er alltaf gaman, við unnum þá í fyrra. Það var skemmtilegra en árið áður og við stefnum á að gera það aftur.“ Dominos-deild karla Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira
„Þetta er bara stórkostleg tilfinning. Frábær liðssigur í kvöld. Þetta var bara geggjað,” sagði Sigurkarl Róbert Jóhannesson, leikmaður ÍR, eftir sigurinn á Njarðvík í kvöld. Kevin Capers var rekinn útaf í fyrsta leik einvígisins og var síðan settur í bann í leik tvö. ÍR töpuðu báðum leikjunum án hans en náðu síðan þessu magnaða afreki að vinna þrjá leiki í röð eftir að Kevin kom tilbaka. „Við vissum að þetta yrði erfitt þegar Kevin fór í bann. Við ætluðum auðvitað að vinna leikina án hans en það gekk því miður ekki. Þá lá ennþá stærra verkefni fyrir hendi. Kevin er það frábær að þegar hann kemur tilbaka þá vitum við að við getum unnið hvern sem er.“ Sigurkarl byrjaði leikinn frábærlega og setti niður tvo þrista á upphafsmínútum leiksins. Frábær byrjun hjá ÍR sem gaf þeim klárlega trú á að sigur var möguleiki. „Það er frábært að byrja svona vel. Borche segir að maður eigi að skjóta ef maður er opinn og ég var bara að setja hann í dag. Það peppar mann auðvitað upp.“ Njarðvík var spáð sigri í einvíginu og pressan var klárlega á þeim fyrir einvígið og líka á meðan því stóð. Sigurkarl var ekki tilbúinn að segja að Njarðvík hafi bognað undan pressunni en hann aðallega ánægður með frammistöðuna hjá sínu liði. „Kannski bognuðu þeir undan pressunni en ég vill ekki vera að tala illa um þá. Þeir voru frábærir en við spiluðum náttúrulega frábæra vörn. Þeir voru í 2. sæti og eru kannski stressaðari útaf því. Við erum búnir að jafna 2-2 eftir að þeir komust 2-0 yfir.“ ÍR mætir Stjörnunni í undanúrslitum en þessi lið eru búin að mætast í úrslitakeppninni tvö ár í röð. Það er alltaf mikill hiti í leikjum þessara liða og það má búast við frábæru einvígi. „Við erum búnir að keppa á móti Stjörnunni núna tvisvar í röð. Það er alltaf gaman, við unnum þá í fyrra. Það var skemmtilegra en árið áður og við stefnum á að gera það aftur.“
Dominos-deild karla Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira