Suðurnesjaliðin bara með 22 prósent sigurhlutfall í síðustu tveimur úrslitakeppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2019 15:00 Jeb Ivey og félagar í Njarðvík enduðu í 2. sæti í deildinni en komust samt ekki í gegnum átta liða úrslitin. Vísir/Bára Það eru heldur betur breyttir tímar í körfuboltanum á Suðurnesjunum og annað árið í röð er enginn karlakörfubolti í gangi í aprílmánuði í Reykjanesbæ eða í Grindavík. Suðurnesjaliðin unnu 20 af 23 fyrstu Íslandsmeistaratitlunum í sögu úrslitakeppni karla. Á árunum 1984 til 2006 voru það aðeins þrjú lið utan Suðurnesja sem náðu að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Nú er öldin önnur. Suðurnesjalið vann Íslandsmeistaratitil fyrir sex árum síðan (Grindavík 2013) og tvö þau sigursælustu (Keflavík og Njarðvík) hafa ekki unnið titilinn í meira en áratug. Keflavík vann síðast fyrir ellefu árum (2008) og það eru þrettán ár síðan Njarðvík varð síðast Íslandsmeistari (2006). Öll þrjú Suðurnesjaliðin duttu út í átta liða úrslitunum í ár og er þetta annað árið í röð sem ekkert Suðurnesjalið er í undanúrslitunum. Það hafði aldrei gersrt fyrir árið 2018 en hefur nú gerst tvö ár í röð. Síðasta Suðurnesjaliðið til að vinna seríu í úrslitakeppni var lið Grindavíkur í undanúrslitaeinvíginu 2017. Suðurnesjaliðin unnu aðeins 2 af 11 leikjum sínum í úrslitakeppninni í fyrra (18 prósent) og voru ekki mikið skárri í ár eða með 3 sigra í 12 leikjum (25 prósent). Suðurnesjaliðin eru því bara með 22 prósent sigurhlutfall í síðustu tveimur úrslitakeppnum eða 5 sigra í 23 leikjum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir gengi Keflavíkur, Njarðvíkur og Grindavíkur í úrslitakeppninni síðustu ár sem og yfirlit yfir fjölda Suðurnesjaliða í undanúrslitum úrslitakeppninnar frá upphafi.Gengi Suðurnesjaliðanna í átta liða úrslitum síðustu tvö tímabil2017-18 (2 sigurleikir, 9 tapleikir) Keflavík tapaði 2-3 fyrir Haukum Grindavík tapaði 0-3 fyrir Tindastól Njarðvík tapaði 0-3 fyrir KR2018-19 (3 sigurleikir, 9 tapleikir) Keflavík tapaði 0-3 fyrir KR Grindavík tapaði 1-3 fyrir Stjörnuni Njarðvík tapaði 2-3 fyrir ÍRSamtals: 5 sigurleikir, 18 tapleikir, 22% sigurhlutfallSuðurnesjalið í undanúrslitum úrslitakeppni karla 1984-2019 2019 - Ekkert 2018 - Ekkert 2017 - 2 (Keflavík, Grindavík) 2016 - 1 (Njarðvík) 2015 - 1 (Njarðvík) 2014 - 2 (Grindavík, Njarðvík) 2013 - 1 (Grindavík) 2012 - 1 (Grindavík) 2011 - 1 (Keflavík) 2010 - 2 (Keflavík, Njarðvík) 2009 - 2 (Grindavík, Keflavík) 2008 - 2 (Keflavík, Grindavík) 2007 - 2 (Njarðvík, Grindavík) 2006 - 2 (Keflavík, Njarðvík) 2005 - 1 (Keflavík) 2004 - 3 (Keflavík, Njarðvík, Grindavík) 2003 - 3 (Grindavík, Keflavík, Njarðvík) 2002 - 3 (Keflavík, Njarðvík, Grindavík) 2001 - 2 (Njarðvík, Keflavík) 2000 - 2 (Njarðvík, Grindavík) 1999 - 3 (Keflavík, Njarðvík, Grindavík) 1998 - 2 (Njarðvík, Keflavík) 1997 - 3 (Keflavík, Grindavík, Njarðvík) 1996 - 3 (Grindavík, Keflavík, Njarðvík) 1995 - 3 (Njarðvík, Grindavík, Keflavík) 1994 - 3 (Njarðvík, Grindavík, Keflavík) 1993 - 3 (Keflavík, Grindavík) 1992 - 2 (Keflavík, Njarðvík) 1991 - 3 (Njarðvík, Keflavík, Grindavík) 1990 - 3 (Keflavík, Njarðvík, Grindavík) 1989 - 2 (Keflavík, Njarðvík) 1988 - 2 (Njarðvík, Keflavík) 1987 - 2 (Njarðvík, Keflavík) 1986 - 2 (Njarðvík, Keflavík) 1985 - 1 (Njarðvík) 1984 - 1 (Njarðvík) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Einar Árni: Ólýsanleg vonbrigði Njarðvíkingar voru niðurbrotnir eftir tapið fyrir ÍR-ingum. 1. apríl 2019 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 74-86 | ÍR-ingar fullkomnuðu endurkomuna ÍR vann þriðja leikinn í röð gegn Njarðvík og tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deild karla. 1. apríl 2019 23:30 Sigurkarl: Borche segir að maður eigi að skjóta ef maður er opinn Sigurkarl Róbert Jóhannesson gaf tóninn fyrir ÍR í leiknum gegn Njarðvík í kvöld. 1. apríl 2019 22:53 Bara tvær endurkomur á fyrstu 29 árunum og svo tvær sama kvöldið Kvöldið var sögulegt í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 1. apríl 2019 22:08 Körfuboltakvöld: Jeb Ivey kvaddi með tárin í augunum Njarðvíkingurinn Jeb Ivey tilkynnti eftir tapið gegn ÍR í gær að hann væri hættur í körfubolta. Tilfinningaþrungin stund hjá Ivey sem grét eftir leikinn. 2. apríl 2019 10:00 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira
Það eru heldur betur breyttir tímar í körfuboltanum á Suðurnesjunum og annað árið í röð er enginn karlakörfubolti í gangi í aprílmánuði í Reykjanesbæ eða í Grindavík. Suðurnesjaliðin unnu 20 af 23 fyrstu Íslandsmeistaratitlunum í sögu úrslitakeppni karla. Á árunum 1984 til 2006 voru það aðeins þrjú lið utan Suðurnesja sem náðu að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Nú er öldin önnur. Suðurnesjalið vann Íslandsmeistaratitil fyrir sex árum síðan (Grindavík 2013) og tvö þau sigursælustu (Keflavík og Njarðvík) hafa ekki unnið titilinn í meira en áratug. Keflavík vann síðast fyrir ellefu árum (2008) og það eru þrettán ár síðan Njarðvík varð síðast Íslandsmeistari (2006). Öll þrjú Suðurnesjaliðin duttu út í átta liða úrslitunum í ár og er þetta annað árið í röð sem ekkert Suðurnesjalið er í undanúrslitunum. Það hafði aldrei gersrt fyrir árið 2018 en hefur nú gerst tvö ár í röð. Síðasta Suðurnesjaliðið til að vinna seríu í úrslitakeppni var lið Grindavíkur í undanúrslitaeinvíginu 2017. Suðurnesjaliðin unnu aðeins 2 af 11 leikjum sínum í úrslitakeppninni í fyrra (18 prósent) og voru ekki mikið skárri í ár eða með 3 sigra í 12 leikjum (25 prósent). Suðurnesjaliðin eru því bara með 22 prósent sigurhlutfall í síðustu tveimur úrslitakeppnum eða 5 sigra í 23 leikjum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir gengi Keflavíkur, Njarðvíkur og Grindavíkur í úrslitakeppninni síðustu ár sem og yfirlit yfir fjölda Suðurnesjaliða í undanúrslitum úrslitakeppninnar frá upphafi.Gengi Suðurnesjaliðanna í átta liða úrslitum síðustu tvö tímabil2017-18 (2 sigurleikir, 9 tapleikir) Keflavík tapaði 2-3 fyrir Haukum Grindavík tapaði 0-3 fyrir Tindastól Njarðvík tapaði 0-3 fyrir KR2018-19 (3 sigurleikir, 9 tapleikir) Keflavík tapaði 0-3 fyrir KR Grindavík tapaði 1-3 fyrir Stjörnuni Njarðvík tapaði 2-3 fyrir ÍRSamtals: 5 sigurleikir, 18 tapleikir, 22% sigurhlutfallSuðurnesjalið í undanúrslitum úrslitakeppni karla 1984-2019 2019 - Ekkert 2018 - Ekkert 2017 - 2 (Keflavík, Grindavík) 2016 - 1 (Njarðvík) 2015 - 1 (Njarðvík) 2014 - 2 (Grindavík, Njarðvík) 2013 - 1 (Grindavík) 2012 - 1 (Grindavík) 2011 - 1 (Keflavík) 2010 - 2 (Keflavík, Njarðvík) 2009 - 2 (Grindavík, Keflavík) 2008 - 2 (Keflavík, Grindavík) 2007 - 2 (Njarðvík, Grindavík) 2006 - 2 (Keflavík, Njarðvík) 2005 - 1 (Keflavík) 2004 - 3 (Keflavík, Njarðvík, Grindavík) 2003 - 3 (Grindavík, Keflavík, Njarðvík) 2002 - 3 (Keflavík, Njarðvík, Grindavík) 2001 - 2 (Njarðvík, Keflavík) 2000 - 2 (Njarðvík, Grindavík) 1999 - 3 (Keflavík, Njarðvík, Grindavík) 1998 - 2 (Njarðvík, Keflavík) 1997 - 3 (Keflavík, Grindavík, Njarðvík) 1996 - 3 (Grindavík, Keflavík, Njarðvík) 1995 - 3 (Njarðvík, Grindavík, Keflavík) 1994 - 3 (Njarðvík, Grindavík, Keflavík) 1993 - 3 (Keflavík, Grindavík) 1992 - 2 (Keflavík, Njarðvík) 1991 - 3 (Njarðvík, Keflavík, Grindavík) 1990 - 3 (Keflavík, Njarðvík, Grindavík) 1989 - 2 (Keflavík, Njarðvík) 1988 - 2 (Njarðvík, Keflavík) 1987 - 2 (Njarðvík, Keflavík) 1986 - 2 (Njarðvík, Keflavík) 1985 - 1 (Njarðvík) 1984 - 1 (Njarðvík)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Einar Árni: Ólýsanleg vonbrigði Njarðvíkingar voru niðurbrotnir eftir tapið fyrir ÍR-ingum. 1. apríl 2019 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 74-86 | ÍR-ingar fullkomnuðu endurkomuna ÍR vann þriðja leikinn í röð gegn Njarðvík og tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deild karla. 1. apríl 2019 23:30 Sigurkarl: Borche segir að maður eigi að skjóta ef maður er opinn Sigurkarl Róbert Jóhannesson gaf tóninn fyrir ÍR í leiknum gegn Njarðvík í kvöld. 1. apríl 2019 22:53 Bara tvær endurkomur á fyrstu 29 árunum og svo tvær sama kvöldið Kvöldið var sögulegt í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 1. apríl 2019 22:08 Körfuboltakvöld: Jeb Ivey kvaddi með tárin í augunum Njarðvíkingurinn Jeb Ivey tilkynnti eftir tapið gegn ÍR í gær að hann væri hættur í körfubolta. Tilfinningaþrungin stund hjá Ivey sem grét eftir leikinn. 2. apríl 2019 10:00 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira
Einar Árni: Ólýsanleg vonbrigði Njarðvíkingar voru niðurbrotnir eftir tapið fyrir ÍR-ingum. 1. apríl 2019 22:36
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 74-86 | ÍR-ingar fullkomnuðu endurkomuna ÍR vann þriðja leikinn í röð gegn Njarðvík og tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deild karla. 1. apríl 2019 23:30
Sigurkarl: Borche segir að maður eigi að skjóta ef maður er opinn Sigurkarl Róbert Jóhannesson gaf tóninn fyrir ÍR í leiknum gegn Njarðvík í kvöld. 1. apríl 2019 22:53
Bara tvær endurkomur á fyrstu 29 árunum og svo tvær sama kvöldið Kvöldið var sögulegt í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 1. apríl 2019 22:08
Körfuboltakvöld: Jeb Ivey kvaddi með tárin í augunum Njarðvíkingurinn Jeb Ivey tilkynnti eftir tapið gegn ÍR í gær að hann væri hættur í körfubolta. Tilfinningaþrungin stund hjá Ivey sem grét eftir leikinn. 2. apríl 2019 10:00