Keflavík tekur á móti Stjörnunni í kvöld en hin undanúrslitaviðureignin er á milli Vals og KR.
Jón Halldór Eðvaldsson, Pálína Gunnlaugsdóttir og Finnur Freyr Stefánsson fóru yfir leikina ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni.
Spáð var í spilin og rætt við þjálfara liðanna. Sjá má umræðuna hér að neðan.