Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2019 14:30 Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundi fyrir tveimur mánuðum. Getty/Matthew Horwood Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. Cardiff keypti Emiliano Sala á 15 milljónir punda frá Nantes og Argentínumaðurinn hafði flogið til Wales og gengið frá öllum málum. Hann snéri síðan aftur til Nantes í stutta ferð sem reyndist örlagarík. Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundi fyrir tveimur mánuðum þegar hann var á leið aftur til Cardiff og náði aldrei að æfa með velska félaginu hvað þá að spila leik.Exclusive: Cardiff City ready to call truce with Nantes over £15m Emiliano Sala feud https://t.co/Zw2PyzbWxp — Telegraph Football (@TeleFootball) April 3, 2019Eftir stóð að Cardiff City skuldaði Nantes þessar fimmtán milljónir punda þrátt fyrir að leikmaðurinn hafi aldrei spilað fyrir félagið. Það hefur ekki verið gott á milli félaganna síðan en þetta eru miklir peningar fyrir ekki stærri klúbba. Daily Telegraph segir frá því að Cardiff City hafi nú óskað eftir sáttafundi með forráðamönnum Nantes. Markmiðið er að leysa þetta mál án þess að Alþjóða knattspyrnusambandið þurfi að fara að skipta sér formlega að því. FIFA þarf mögulega að koma að málinu takist félögunum ekki að komast að ásættanlegri niðurstöðu. Gianni Infantino, forseti FIFA, sagði þó fyrir mánuði síðan að óskastaðan væri að félögin myndu sjálf komast að niðurstöðu. Cardiff hefur ekki enn látið Nantes fá fyrstu greiðslu fyrir Emiliano Sala en velska félagið hefur fengið lengri frest eða til 15. apríl. Þar kemur inni í vilji Cardiff manna til að hittast á sáttafundi með fulltrúum franska félagsins. Bretland Emiliano Sala Enski boltinn Frakkland Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. Cardiff keypti Emiliano Sala á 15 milljónir punda frá Nantes og Argentínumaðurinn hafði flogið til Wales og gengið frá öllum málum. Hann snéri síðan aftur til Nantes í stutta ferð sem reyndist örlagarík. Emiliano Sala lést í flugslysi á Ermarsundi fyrir tveimur mánuðum þegar hann var á leið aftur til Cardiff og náði aldrei að æfa með velska félaginu hvað þá að spila leik.Exclusive: Cardiff City ready to call truce with Nantes over £15m Emiliano Sala feud https://t.co/Zw2PyzbWxp — Telegraph Football (@TeleFootball) April 3, 2019Eftir stóð að Cardiff City skuldaði Nantes þessar fimmtán milljónir punda þrátt fyrir að leikmaðurinn hafi aldrei spilað fyrir félagið. Það hefur ekki verið gott á milli félaganna síðan en þetta eru miklir peningar fyrir ekki stærri klúbba. Daily Telegraph segir frá því að Cardiff City hafi nú óskað eftir sáttafundi með forráðamönnum Nantes. Markmiðið er að leysa þetta mál án þess að Alþjóða knattspyrnusambandið þurfi að fara að skipta sér formlega að því. FIFA þarf mögulega að koma að málinu takist félögunum ekki að komast að ásættanlegri niðurstöðu. Gianni Infantino, forseti FIFA, sagði þó fyrir mánuði síðan að óskastaðan væri að félögin myndu sjálf komast að niðurstöðu. Cardiff hefur ekki enn látið Nantes fá fyrstu greiðslu fyrir Emiliano Sala en velska félagið hefur fengið lengri frest eða til 15. apríl. Þar kemur inni í vilji Cardiff manna til að hittast á sáttafundi með fulltrúum franska félagsins.
Bretland Emiliano Sala Enski boltinn Frakkland Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira