Hoppaði út í tjörn eftir að hún vann fyrsta risatitil sinn í golfinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2019 08:30 Jin Young Ko var heldur betur kát eftir sigurinn í nótt. Getty/Matt Sullivan Hin suðurkóreska Jin Young Ko spilaði betur en allir á ANA Inspiration risamótinu í golfi og tryggði sér í nótt þar með sinn fyrsta risatitil á ferlinum. Sigur Jin Young Ko á ANA Inspiration mun skila henni upp í fyrsta sæti heimslistans þegar hann verður gefinn út næst.A dream becomes reality. Congratulations Jin Young Ko, you are a Major Champion! @ANAinspirationpic.twitter.com/GCOpUg9Y0y — LPGA (@LPGA) April 8, 2019Jin Young Ko talaði um það fyrr á árinu að hún ætlaði sér að vera glaðasti spilarinn á golfvellinum og það er ekki hægt að segja en að sú gleðitaktík sé að skila sér. „Ég trúi þessu ekki ennþá. Ég er rosalega ánægð,“ sagði Jin Young Ko eftir sigurinn. „Ég reyni bara að einbeita mér að spilamennsku minni inn á golfvellinum. Það skiptir ekki máli hvar ég er á heimslistanum. Ég er ekki hrifinn af númerum eins og númer eitt eða númer tvö. Fyrir mér snýst þetta bara um að spila golf,“ sagði Jin Young Ko. Jin Young Ko er 23 ára gömul og besti árangur hennar á risamóti fyrir helgina var annað sætið á opna breska mótinu árið 2015. Hún hefur því verið lengi í fremstu röð þrátt fyrir að vera ekki eldri."I still can't believe it." Trophy in hand, Jin Young Ko was still in disbelief after earning her first Major victory at the @ANAinspiration. INTERVIEW pic.twitter.com/ueWfTsqQyJ — LPGA (@LPGA) April 8, 2019Jin Young Ko var með eins höggs forskot fyrir lokadaginn á löndu sína In-Kyung Kim sem síðan gaf eftir á lokadeginum. Jin Young Ko spilaði hins vegar á tveimur höggum undir pari og endaði mótið á tíu höggum undir pari. Hún var þremur höggum á undan annarri löndu sinni, Lee Mi-hyang, og fjórum höggum á undan hinni bandarísku Lexi Thompson sem varð þriðja.Jin Young Ko is a Major Champion! The final leaderboard from the @ANAinspiration. FULL LEADERBOARD https://t.co/zG49NlDfKS@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/nhSG3qyixq — LPGA (@LPGA) April 8, 2019Jin Young Ko lék hringina á 69, 71, 68 og 70 og þetta var því mjög jöfn spilamennska hjá henni. Par vallarins er 72 högg þannig að hún var undir parinu alla fjóra dagana. Jin Young Ko fékk 450 þúsund Bandaríkjadala í verðlaunafé eða tæpar 54 milljónir íslenskra króna. Hún fagnaði sigrinum með því að hoppa út í eina tjörnina á Mission Hills golfvellinum í Kaliforníu. Hún tók því við bikarnum í sloppi. Stökkið má sjá hér fyrir neðan en það tók hún með kylfusveini sínum.SPLASH! Jin Young Ko's first major @ANAinspiration and caddie David Brooker's 3rd jump into Poppie's Pond. Wow. pic.twitter.com/4kypIXNAUi — LPGA (@LPGA) April 8, 2019"The Leap" (2019)@ANAinspirationpic.twitter.com/vndYYMoWVX — LPGA (@LPGA) April 8, 2019Jin Young Ko is projected to become the @ROLEX Rankings Number 1 and more from the final round of the @ANAinspiration. FINAL ROUND NOTES https://t.co/yshi68klDl — LPGA (@LPGA) April 8, 2019 Golf Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Hin suðurkóreska Jin Young Ko spilaði betur en allir á ANA Inspiration risamótinu í golfi og tryggði sér í nótt þar með sinn fyrsta risatitil á ferlinum. Sigur Jin Young Ko á ANA Inspiration mun skila henni upp í fyrsta sæti heimslistans þegar hann verður gefinn út næst.A dream becomes reality. Congratulations Jin Young Ko, you are a Major Champion! @ANAinspirationpic.twitter.com/GCOpUg9Y0y — LPGA (@LPGA) April 8, 2019Jin Young Ko talaði um það fyrr á árinu að hún ætlaði sér að vera glaðasti spilarinn á golfvellinum og það er ekki hægt að segja en að sú gleðitaktík sé að skila sér. „Ég trúi þessu ekki ennþá. Ég er rosalega ánægð,“ sagði Jin Young Ko eftir sigurinn. „Ég reyni bara að einbeita mér að spilamennsku minni inn á golfvellinum. Það skiptir ekki máli hvar ég er á heimslistanum. Ég er ekki hrifinn af númerum eins og númer eitt eða númer tvö. Fyrir mér snýst þetta bara um að spila golf,“ sagði Jin Young Ko. Jin Young Ko er 23 ára gömul og besti árangur hennar á risamóti fyrir helgina var annað sætið á opna breska mótinu árið 2015. Hún hefur því verið lengi í fremstu röð þrátt fyrir að vera ekki eldri."I still can't believe it." Trophy in hand, Jin Young Ko was still in disbelief after earning her first Major victory at the @ANAinspiration. INTERVIEW pic.twitter.com/ueWfTsqQyJ — LPGA (@LPGA) April 8, 2019Jin Young Ko var með eins höggs forskot fyrir lokadaginn á löndu sína In-Kyung Kim sem síðan gaf eftir á lokadeginum. Jin Young Ko spilaði hins vegar á tveimur höggum undir pari og endaði mótið á tíu höggum undir pari. Hún var þremur höggum á undan annarri löndu sinni, Lee Mi-hyang, og fjórum höggum á undan hinni bandarísku Lexi Thompson sem varð þriðja.Jin Young Ko is a Major Champion! The final leaderboard from the @ANAinspiration. FULL LEADERBOARD https://t.co/zG49NlDfKS@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/nhSG3qyixq — LPGA (@LPGA) April 8, 2019Jin Young Ko lék hringina á 69, 71, 68 og 70 og þetta var því mjög jöfn spilamennska hjá henni. Par vallarins er 72 högg þannig að hún var undir parinu alla fjóra dagana. Jin Young Ko fékk 450 þúsund Bandaríkjadala í verðlaunafé eða tæpar 54 milljónir íslenskra króna. Hún fagnaði sigrinum með því að hoppa út í eina tjörnina á Mission Hills golfvellinum í Kaliforníu. Hún tók því við bikarnum í sloppi. Stökkið má sjá hér fyrir neðan en það tók hún með kylfusveini sínum.SPLASH! Jin Young Ko's first major @ANAinspiration and caddie David Brooker's 3rd jump into Poppie's Pond. Wow. pic.twitter.com/4kypIXNAUi — LPGA (@LPGA) April 8, 2019"The Leap" (2019)@ANAinspirationpic.twitter.com/vndYYMoWVX — LPGA (@LPGA) April 8, 2019Jin Young Ko is projected to become the @ROLEX Rankings Number 1 and more from the final round of the @ANAinspiration. FINAL ROUND NOTES https://t.co/yshi68klDl — LPGA (@LPGA) April 8, 2019
Golf Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira