Sjáið súpersendinguna frá Dani og leikgreiningu Finns á einvígum stelpnanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2019 16:30 Finnur Freyr Stefánsson fer yfir leik Stjörnunnar. Skjámynd/S2 Sport Finnur Freyr Stefánsson fór yfir einvígin í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta í Domino´s Körfuboltakvöldi í gær. Valur og Stjarnan eru bæði komin í 2-0 á móti KR og Keflavík og vantar því aðeins einn sigur í viðbóta til að tryggja sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Danielle Rodriguez hefur verið frábær fyrir Stjörnuna í fyrstu tveimur leikjunum á móti Keflavík og það ekki síst henni að þakka að Stjarnan er óvænt komið í 2-0 í einvíginu. Danielle Rodriguez er með 23,5 stig, 10,5 fráköst og 9,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Finnur Freyr skoðaði hvað Keflavíkurliðið var að reyna að gera á móti henni í síðasta leik þegar hún var með 22 stig og 13 stoðsendingar. Finnur fór þar meðal annars yfir hvernig Keflavíkurliðið var að reyna að ögra Stjörnukonum í að taka skotin fyrir utan. Keflavíkurstelpurnar reyndu ítrekað að loka öllum svæðunum inn í teig. Þær ætluðu að lifa með skotum frá öðum leikmönnum Stjörnuliðsins en Danielle Rodriguez. „Það sem Pétur gerir til þess að breyta þessu er að hann setur skotmann inn á í fjarkann og það er yfirleitt hún Veronika. Í staðinn fyrir að vera bæði með Ragnheiði og Jóhönnu inn á þá höfðu þær eina stóra stelpur og svo þrjár skyttur,“ sagði Finnur sem sýndi það að breyta uppstillingunni á liðinu sínu og seta aukaskotmann inn á völlinn þá sá Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, við uppleggi Keflavíkurliðsins. Þarna mátti meðal annars sjá súpersendingu Danielle Rodriguez á Ragnheiði Benónísdóttur sem kemur eftir 2:13 í myndbandinu hér fyrir neðan. Finnur skoðaði líka seríu Vals og KR sem ólíkt hinni seríunni fer miklu meira fram inn í teig. „Það er ekki bara Valsliðið því það er líka KR-liðið,“ sagði Finnur. „Það er skemmtilega mikill munur á þessum seríum,“ sagði Finnur. Hann fór siðan yfir það hvernig Helena er ógnun út um allan völl og hvað hefur mikið breyst síðan að þessi frábæra körfuboltakonan kom fram sem leikstjórnandi í Haukaliðnu fyrir fimmtán árum. „Mér finnst Valsliðið samt vera svolítið mikið að leita að Helenu og það er hættulegt til langs tíma litið. KR hefur verið að hlaupa sinn sóknarleik mjög vel og Valur er að klikka á hlutum af því að KR-liðið er þolinmótt,“ sagði Finnur. Það má sjá alla greiningu hans hér fyrir neðan.Klippa: Finnur Freyr leikgreinir einvígi stelpnanna Dominos-deild kvenna Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson fór yfir einvígin í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta í Domino´s Körfuboltakvöldi í gær. Valur og Stjarnan eru bæði komin í 2-0 á móti KR og Keflavík og vantar því aðeins einn sigur í viðbóta til að tryggja sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Danielle Rodriguez hefur verið frábær fyrir Stjörnuna í fyrstu tveimur leikjunum á móti Keflavík og það ekki síst henni að þakka að Stjarnan er óvænt komið í 2-0 í einvíginu. Danielle Rodriguez er með 23,5 stig, 10,5 fráköst og 9,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Finnur Freyr skoðaði hvað Keflavíkurliðið var að reyna að gera á móti henni í síðasta leik þegar hún var með 22 stig og 13 stoðsendingar. Finnur fór þar meðal annars yfir hvernig Keflavíkurliðið var að reyna að ögra Stjörnukonum í að taka skotin fyrir utan. Keflavíkurstelpurnar reyndu ítrekað að loka öllum svæðunum inn í teig. Þær ætluðu að lifa með skotum frá öðum leikmönnum Stjörnuliðsins en Danielle Rodriguez. „Það sem Pétur gerir til þess að breyta þessu er að hann setur skotmann inn á í fjarkann og það er yfirleitt hún Veronika. Í staðinn fyrir að vera bæði með Ragnheiði og Jóhönnu inn á þá höfðu þær eina stóra stelpur og svo þrjár skyttur,“ sagði Finnur sem sýndi það að breyta uppstillingunni á liðinu sínu og seta aukaskotmann inn á völlinn þá sá Pétur Már Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, við uppleggi Keflavíkurliðsins. Þarna mátti meðal annars sjá súpersendingu Danielle Rodriguez á Ragnheiði Benónísdóttur sem kemur eftir 2:13 í myndbandinu hér fyrir neðan. Finnur skoðaði líka seríu Vals og KR sem ólíkt hinni seríunni fer miklu meira fram inn í teig. „Það er ekki bara Valsliðið því það er líka KR-liðið,“ sagði Finnur. „Það er skemmtilega mikill munur á þessum seríum,“ sagði Finnur. Hann fór siðan yfir það hvernig Helena er ógnun út um allan völl og hvað hefur mikið breyst síðan að þessi frábæra körfuboltakonan kom fram sem leikstjórnandi í Haukaliðnu fyrir fimmtán árum. „Mér finnst Valsliðið samt vera svolítið mikið að leita að Helenu og það er hættulegt til langs tíma litið. KR hefur verið að hlaupa sinn sóknarleik mjög vel og Valur er að klikka á hlutum af því að KR-liðið er þolinmótt,“ sagði Finnur. Það má sjá alla greiningu hans hér fyrir neðan.Klippa: Finnur Freyr leikgreinir einvígi stelpnanna
Dominos-deild kvenna Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum