Búsetuúrræði Útlendingastofnunar að fyllast Nadine Guðrún Yaghi skrifar 21. mars 2019 19:00 Búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunar eru af skornum skammti og hefur stofnunin kallað eftir samstarfi við öll sveitarfélög landsins um húsnæði. Meira en helmingi fleiri hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi það sem af er ári miðað við árið í fyrra. Á fundi allsherjar- og menntamálanefndar í morgun var einnig farið yfir kröfur hælisleitendanna en þar sátu meðal annars fulltrúar frá Rauðakrossinum og Útlendingastofnun og svöruðu spurningum frá nefdnarmönnum. „Rauði krossin og Andrými halda ákveðinni stöðu fram. Þau tala um lélegan aðgang að heilbrigðisþjónustu að fólk sem sé ekki menntaðí heilbrigðisvísindum meti hvort þörf séá heilbrigðisþjónustu fyrir flóttafólk og þetta hafi reynst hættulegt í einhverjum tilfellum, þessi aðferðafræði, og svo hafna Útlendingastofnun því aðþetta sé svona," segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, en ein krafa hælisleitendanna er um betri aðgang að heilbrigðisþjónustu. Áshildur Linnet, verkefnastjóri Rauða krossinsÞá er önnur krafa þeirra sú að búsetuúrræði þeirra á Ásbrú á Reykjanesi verði lokað en þar segjast þeir vera mjög einangraðir. „Það vantar að fólk hafi eitthvað við að vera. Það að koma með mörg áföll á bakinu og sitja svo í húsnæði og geta átt lítil húsnæði viðíbúanna og hafa lítið við að vera, hvort sem það eru einhver námskeið eða bara einhvers konar virkni. Þá verður það til þess að fólk dettur í depuð og vonleysi,“ segir Áshildur Linnet, verkefnastjóri hælismála hjá Rauða krossinum en nokkuð hefur verið um sjálfsskaðandi hegðun hælisleitenda íúrræðinu uppá síðkastið.Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun.Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun, tekur undir með Áshildi um að æskilegt væri að meiri áhersla væri lögð á félagslega virkni í úrræðinu eða í nágrenni þess. Þá segir hann búsetuúrræði á vegum stofnunarinnar vera á skornum skammti. „Eins og staðan er núna er orðið ansi þröngt íþeim húsakostum sem útlendingastofnum hefur yfir að ráða,“ segir Þorsteinn. „Við erum með fjögur úrræði í dag og það er orðið ansi þröngt íþeim öllum og við erum að reyna leita leiða til að reyna rýmka húsrýmið hjá okkur íþágu þeirra sem hjá okkur dvelja,“ segir Þorsteinn en kallað hefur verið eftir samstarfi frá öllum sveitarfélögum á landinu. Beðið er eftir svörum. Þorsteinn segir að þyngst hafi í hæliskerfinu hér á landi en það sem af er þessu ári hafa 202 sótt um alþjoðlega vernd hér á landi. Til samanburðar voru umsóknirnar 125 á sama tímabili í fyrra. Hælisleitendur Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Búsetuúrræði á vegum Útlendingastofnunar eru af skornum skammti og hefur stofnunin kallað eftir samstarfi við öll sveitarfélög landsins um húsnæði. Meira en helmingi fleiri hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi það sem af er ári miðað við árið í fyrra. Á fundi allsherjar- og menntamálanefndar í morgun var einnig farið yfir kröfur hælisleitendanna en þar sátu meðal annars fulltrúar frá Rauðakrossinum og Útlendingastofnun og svöruðu spurningum frá nefdnarmönnum. „Rauði krossin og Andrými halda ákveðinni stöðu fram. Þau tala um lélegan aðgang að heilbrigðisþjónustu að fólk sem sé ekki menntaðí heilbrigðisvísindum meti hvort þörf séá heilbrigðisþjónustu fyrir flóttafólk og þetta hafi reynst hættulegt í einhverjum tilfellum, þessi aðferðafræði, og svo hafna Útlendingastofnun því aðþetta sé svona," segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, en ein krafa hælisleitendanna er um betri aðgang að heilbrigðisþjónustu. Áshildur Linnet, verkefnastjóri Rauða krossinsÞá er önnur krafa þeirra sú að búsetuúrræði þeirra á Ásbrú á Reykjanesi verði lokað en þar segjast þeir vera mjög einangraðir. „Það vantar að fólk hafi eitthvað við að vera. Það að koma með mörg áföll á bakinu og sitja svo í húsnæði og geta átt lítil húsnæði viðíbúanna og hafa lítið við að vera, hvort sem það eru einhver námskeið eða bara einhvers konar virkni. Þá verður það til þess að fólk dettur í depuð og vonleysi,“ segir Áshildur Linnet, verkefnastjóri hælismála hjá Rauða krossinum en nokkuð hefur verið um sjálfsskaðandi hegðun hælisleitenda íúrræðinu uppá síðkastið.Þorsteinn Gunnarsson, sviðstjóri hjá Útlendingastofnun.Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun, tekur undir með Áshildi um að æskilegt væri að meiri áhersla væri lögð á félagslega virkni í úrræðinu eða í nágrenni þess. Þá segir hann búsetuúrræði á vegum stofnunarinnar vera á skornum skammti. „Eins og staðan er núna er orðið ansi þröngt íþeim húsakostum sem útlendingastofnum hefur yfir að ráða,“ segir Þorsteinn. „Við erum með fjögur úrræði í dag og það er orðið ansi þröngt íþeim öllum og við erum að reyna leita leiða til að reyna rýmka húsrýmið hjá okkur íþágu þeirra sem hjá okkur dvelja,“ segir Þorsteinn en kallað hefur verið eftir samstarfi frá öllum sveitarfélögum á landinu. Beðið er eftir svörum. Þorsteinn segir að þyngst hafi í hæliskerfinu hér á landi en það sem af er þessu ári hafa 202 sótt um alþjoðlega vernd hér á landi. Til samanburðar voru umsóknirnar 125 á sama tímabili í fyrra.
Hælisleitendur Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira