Edda Sif veldur uppnámi með glannalegum ummælum Jakob Bjarnar skrifar 23. mars 2019 16:44 Roald Viðar er harður á því að ummæli Eddu Sifjar séu ekki boðleg. Friðrik Ómar spyr hvort það sé nú ekki heldur dramatískt og Marta María spyr Roald hvort hann sé alveg búinn að tapa húmornum. Sjónvarpskonan Edda Sif Pálsdóttir hefur stuðað margan manninn með glannalegum ummælum sínum sem hún lét falla á Instagrammsíðu sinni. Þar segir hún: „Helgarfrí er fyrir homma og kellingar“. Þessi hispurslausu ummæli hafa farið fyrir brjóstið á mörgum manninum enda ekki beinlínis í takti við tíðarandann.Edda Sif stundar ekki mikla sjálfsritskoðun á Instagram.Roald Viðar Eyvindsson framkvæmdastjóri, sem sjálfur er samkynhneigður og hefur látið til sín taka í réttindabaráttu þeirra árum saman til dæmis sem framkvæmdastjóri hins ágæta vefrits GayIceland, honum er ekki skemmt. Hann segir að sér hafi alltaf fundist fjölmiðlakonan Edda Sif til fyrirmyndar, en þessi ummæli hennar á Instagramm fái algera falleinkunn. Roald vekur athygli á þessum ummælum Eddu á Facebooksíðu sinni og eru flestir sem þar taka til máls á því að Edda Sif hafi þarna farið langt fram úr öllu því sem ásættanlegt má heita í galsahætti á samfélagsmiðlum. Söngvarinn Friðrik Ómar spyr þó hvort Þetta sé nú ekki „aðeins of mikið drama“? En, Roald segir svo alls ekki vera. Þó er ein úr fjölmiðlastétt sem rís Eddu Sif til varnar, en það er samkvæmisfréttakonan Marta María Jónsdóttir sem spyr Roald, sem hún starfaði með á sínum tíma á Fréttablaðinu, hvort menn séu alveg búnir að tapa húmornum? Samfélagsmiðlar Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fleiri fréttir Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Sjá meira
Sjónvarpskonan Edda Sif Pálsdóttir hefur stuðað margan manninn með glannalegum ummælum sínum sem hún lét falla á Instagrammsíðu sinni. Þar segir hún: „Helgarfrí er fyrir homma og kellingar“. Þessi hispurslausu ummæli hafa farið fyrir brjóstið á mörgum manninum enda ekki beinlínis í takti við tíðarandann.Edda Sif stundar ekki mikla sjálfsritskoðun á Instagram.Roald Viðar Eyvindsson framkvæmdastjóri, sem sjálfur er samkynhneigður og hefur látið til sín taka í réttindabaráttu þeirra árum saman til dæmis sem framkvæmdastjóri hins ágæta vefrits GayIceland, honum er ekki skemmt. Hann segir að sér hafi alltaf fundist fjölmiðlakonan Edda Sif til fyrirmyndar, en þessi ummæli hennar á Instagramm fái algera falleinkunn. Roald vekur athygli á þessum ummælum Eddu á Facebooksíðu sinni og eru flestir sem þar taka til máls á því að Edda Sif hafi þarna farið langt fram úr öllu því sem ásættanlegt má heita í galsahætti á samfélagsmiðlum. Söngvarinn Friðrik Ómar spyr þó hvort Þetta sé nú ekki „aðeins of mikið drama“? En, Roald segir svo alls ekki vera. Þó er ein úr fjölmiðlastétt sem rís Eddu Sif til varnar, en það er samkvæmisfréttakonan Marta María Jónsdóttir sem spyr Roald, sem hún starfaði með á sínum tíma á Fréttablaðinu, hvort menn séu alveg búnir að tapa húmornum?
Samfélagsmiðlar Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fleiri fréttir Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Sjá meira