Edda Sif veldur uppnámi með glannalegum ummælum Jakob Bjarnar skrifar 23. mars 2019 16:44 Roald Viðar er harður á því að ummæli Eddu Sifjar séu ekki boðleg. Friðrik Ómar spyr hvort það sé nú ekki heldur dramatískt og Marta María spyr Roald hvort hann sé alveg búinn að tapa húmornum. Sjónvarpskonan Edda Sif Pálsdóttir hefur stuðað margan manninn með glannalegum ummælum sínum sem hún lét falla á Instagrammsíðu sinni. Þar segir hún: „Helgarfrí er fyrir homma og kellingar“. Þessi hispurslausu ummæli hafa farið fyrir brjóstið á mörgum manninum enda ekki beinlínis í takti við tíðarandann.Edda Sif stundar ekki mikla sjálfsritskoðun á Instagram.Roald Viðar Eyvindsson framkvæmdastjóri, sem sjálfur er samkynhneigður og hefur látið til sín taka í réttindabaráttu þeirra árum saman til dæmis sem framkvæmdastjóri hins ágæta vefrits GayIceland, honum er ekki skemmt. Hann segir að sér hafi alltaf fundist fjölmiðlakonan Edda Sif til fyrirmyndar, en þessi ummæli hennar á Instagramm fái algera falleinkunn. Roald vekur athygli á þessum ummælum Eddu á Facebooksíðu sinni og eru flestir sem þar taka til máls á því að Edda Sif hafi þarna farið langt fram úr öllu því sem ásættanlegt má heita í galsahætti á samfélagsmiðlum. Söngvarinn Friðrik Ómar spyr þó hvort Þetta sé nú ekki „aðeins of mikið drama“? En, Roald segir svo alls ekki vera. Þó er ein úr fjölmiðlastétt sem rís Eddu Sif til varnar, en það er samkvæmisfréttakonan Marta María Jónsdóttir sem spyr Roald, sem hún starfaði með á sínum tíma á Fréttablaðinu, hvort menn séu alveg búnir að tapa húmornum? Samfélagsmiðlar Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Sjónvarpskonan Edda Sif Pálsdóttir hefur stuðað margan manninn með glannalegum ummælum sínum sem hún lét falla á Instagrammsíðu sinni. Þar segir hún: „Helgarfrí er fyrir homma og kellingar“. Þessi hispurslausu ummæli hafa farið fyrir brjóstið á mörgum manninum enda ekki beinlínis í takti við tíðarandann.Edda Sif stundar ekki mikla sjálfsritskoðun á Instagram.Roald Viðar Eyvindsson framkvæmdastjóri, sem sjálfur er samkynhneigður og hefur látið til sín taka í réttindabaráttu þeirra árum saman til dæmis sem framkvæmdastjóri hins ágæta vefrits GayIceland, honum er ekki skemmt. Hann segir að sér hafi alltaf fundist fjölmiðlakonan Edda Sif til fyrirmyndar, en þessi ummæli hennar á Instagramm fái algera falleinkunn. Roald vekur athygli á þessum ummælum Eddu á Facebooksíðu sinni og eru flestir sem þar taka til máls á því að Edda Sif hafi þarna farið langt fram úr öllu því sem ásættanlegt má heita í galsahætti á samfélagsmiðlum. Söngvarinn Friðrik Ómar spyr þó hvort Þetta sé nú ekki „aðeins of mikið drama“? En, Roald segir svo alls ekki vera. Þó er ein úr fjölmiðlastétt sem rís Eddu Sif til varnar, en það er samkvæmisfréttakonan Marta María Jónsdóttir sem spyr Roald, sem hún starfaði með á sínum tíma á Fréttablaðinu, hvort menn séu alveg búnir að tapa húmornum?
Samfélagsmiðlar Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira