Ljósmyndir ársins 2018 Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2019 17:25 Verðlaunin voru veitt í sjö flokkum. Sýning íslenskra blaðaljósmyndara opnaði í Smáralind í dag. Við opnunina voru ljósmyndurum veitt verðlaun fyrir bestu myndir ársins 2018. Þau voru veitt í sjö flokkum auk bestu myndar ársins. Mynd ársins 2018 tók Heiða Helgadóttir, ljósmyndari Stundarinnar og er það mynd af Adrian Valentín, einhverfum dreng sem situr í strætó og fylgist með umhverfinu. Myndin er hluti af myndaseríu sem valin var myndasería ársins og fjallar um tvíburabræðurna Adam Eilíf og Adrían Valentín sem eru nýorðnir ellefu ára. Aðrir ljósmyndarar sem voru verðlaunaðir voru Haraldur Jónasson sem átti bestu mynd í fréttaflokki, Heiða Helgadóttir sem átti myndröð ársins og portrait ársins, Sigtryggur Ari Jóhannsson sem átti bestu íþróttamynd ársins, Eyþór Árnason sem tók bestu umhverfismynd ársins, Aldís Pálsdóttir sem fangaði bestu mynd í flokki daglegs lífs og Hallur Karlsson sem tók tímaritamynd ársins 2018. Sjö dómarar völdu 106 myndir á sýninguna í ár úr 840 innsendum myndum íslenskra blaðaljósmyndara. Þeir völdu þar að auki sigurmynd í hverjum flokki og mynd ársins. Dómnefndina í ár skipuðu þau Bára Kristinsdóttir, Brynjar Gauti Sveinsson, Jóhanna Guðrún Árnadóttir, Jón Guðmundsson, Pétur Thomsen og Þorkell Þorkelsson og Mads Greve kennari við Dmjx sem jafnframt var formaður dómnefndar. Sýninguna má finna á neðri hæð Smáralindar og stendur hún yfir til 4. apríl.Mynd ársins 2018 tók Heiða Helgadóttir, ljósmyndari Stundarinnar og er það mynd af Adrian Valentín, einhverfum dreng sem situr í strætó og fylgist með umhverfinu.Heiða HelgadóttirFréttamynd ársins.Haraldur JónassonPortraitmynd ársins.Heiða HelgadóttirÍþróttamynd ársins.Sigtryggur AriUmhverfismynd ársins.Eyþór ÁrnasonBesta myndin ní flokki daglegs lífs.Aldís PálsdóttirTímaritsmynd ársins.Hallur KarlssonMynd úr myndaseríu ársins.Heiða Helgadóttir Fréttir ársins 2018 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Sýning íslenskra blaðaljósmyndara opnaði í Smáralind í dag. Við opnunina voru ljósmyndurum veitt verðlaun fyrir bestu myndir ársins 2018. Þau voru veitt í sjö flokkum auk bestu myndar ársins. Mynd ársins 2018 tók Heiða Helgadóttir, ljósmyndari Stundarinnar og er það mynd af Adrian Valentín, einhverfum dreng sem situr í strætó og fylgist með umhverfinu. Myndin er hluti af myndaseríu sem valin var myndasería ársins og fjallar um tvíburabræðurna Adam Eilíf og Adrían Valentín sem eru nýorðnir ellefu ára. Aðrir ljósmyndarar sem voru verðlaunaðir voru Haraldur Jónasson sem átti bestu mynd í fréttaflokki, Heiða Helgadóttir sem átti myndröð ársins og portrait ársins, Sigtryggur Ari Jóhannsson sem átti bestu íþróttamynd ársins, Eyþór Árnason sem tók bestu umhverfismynd ársins, Aldís Pálsdóttir sem fangaði bestu mynd í flokki daglegs lífs og Hallur Karlsson sem tók tímaritamynd ársins 2018. Sjö dómarar völdu 106 myndir á sýninguna í ár úr 840 innsendum myndum íslenskra blaðaljósmyndara. Þeir völdu þar að auki sigurmynd í hverjum flokki og mynd ársins. Dómnefndina í ár skipuðu þau Bára Kristinsdóttir, Brynjar Gauti Sveinsson, Jóhanna Guðrún Árnadóttir, Jón Guðmundsson, Pétur Thomsen og Þorkell Þorkelsson og Mads Greve kennari við Dmjx sem jafnframt var formaður dómnefndar. Sýninguna má finna á neðri hæð Smáralindar og stendur hún yfir til 4. apríl.Mynd ársins 2018 tók Heiða Helgadóttir, ljósmyndari Stundarinnar og er það mynd af Adrian Valentín, einhverfum dreng sem situr í strætó og fylgist með umhverfinu.Heiða HelgadóttirFréttamynd ársins.Haraldur JónassonPortraitmynd ársins.Heiða HelgadóttirÍþróttamynd ársins.Sigtryggur AriUmhverfismynd ársins.Eyþór ÁrnasonBesta myndin ní flokki daglegs lífs.Aldís PálsdóttirTímaritsmynd ársins.Hallur KarlssonMynd úr myndaseríu ársins.Heiða Helgadóttir
Fréttir ársins 2018 Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira