Verðhækkanir hjá Tesla Kjartan Kjartansson skrifar 11. mars 2019 08:27 Helmingi færri Teslaumboðum verður lokað en upphaflega var lagt upp með. Á móti verður verð hækkað. Vísir/EPA Rafbílaframleiðandinn Tesla ætlar að hækka verð um 3% að meðaltali en halda einhverjum verslunum sínum opnum áfram. Fyrirtækið hafði áður tilkynnt um áform um að öllum verslunum yrði lokað og sala á bílum færðist alfarið yfir á netið. Verðhækkunin á ekki að ná til nýju Model 3-útgáfu Tesla. Fyrirtækið ætlaði að loka umboðum til þess að geta lækkað verðið á þeirri tegund, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Helmingi færri verslunum verður lokað en upphaflega var lagt upp með. Verðið á Model 3 á að lækka en í staðinn ætlar Tesla að hækka verð á dýrari útgáfu bílsins en einnig á Model S og X. Verðhækkunin tekur gildi 18. mars. Tesla hefur leitast við að draga úr kostnaði á undanförnum misserum en Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, segir að bílar þess séu enn of dýrir fyrir venjulegt fólk. Í janúar tilkynnti Tesla að um 3.000 af um 45.000 starfsmönnum yrði sagt upp. Tesla Tengdar fréttir Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla ætlar að hækka verð um 3% að meðaltali en halda einhverjum verslunum sínum opnum áfram. Fyrirtækið hafði áður tilkynnt um áform um að öllum verslunum yrði lokað og sala á bílum færðist alfarið yfir á netið. Verðhækkunin á ekki að ná til nýju Model 3-útgáfu Tesla. Fyrirtækið ætlaði að loka umboðum til þess að geta lækkað verðið á þeirri tegund, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Helmingi færri verslunum verður lokað en upphaflega var lagt upp með. Verðið á Model 3 á að lækka en í staðinn ætlar Tesla að hækka verð á dýrari útgáfu bílsins en einnig á Model S og X. Verðhækkunin tekur gildi 18. mars. Tesla hefur leitast við að draga úr kostnaði á undanförnum misserum en Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, segir að bílar þess séu enn of dýrir fyrir venjulegt fólk. Í janúar tilkynnti Tesla að um 3.000 af um 45.000 starfsmönnum yrði sagt upp.
Tesla Tengdar fréttir Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20