Verðhækkanir hjá Tesla Kjartan Kjartansson skrifar 11. mars 2019 08:27 Helmingi færri Teslaumboðum verður lokað en upphaflega var lagt upp með. Á móti verður verð hækkað. Vísir/EPA Rafbílaframleiðandinn Tesla ætlar að hækka verð um 3% að meðaltali en halda einhverjum verslunum sínum opnum áfram. Fyrirtækið hafði áður tilkynnt um áform um að öllum verslunum yrði lokað og sala á bílum færðist alfarið yfir á netið. Verðhækkunin á ekki að ná til nýju Model 3-útgáfu Tesla. Fyrirtækið ætlaði að loka umboðum til þess að geta lækkað verðið á þeirri tegund, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Helmingi færri verslunum verður lokað en upphaflega var lagt upp með. Verðið á Model 3 á að lækka en í staðinn ætlar Tesla að hækka verð á dýrari útgáfu bílsins en einnig á Model S og X. Verðhækkunin tekur gildi 18. mars. Tesla hefur leitast við að draga úr kostnaði á undanförnum misserum en Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, segir að bílar þess séu enn of dýrir fyrir venjulegt fólk. Í janúar tilkynnti Tesla að um 3.000 af um 45.000 starfsmönnum yrði sagt upp. Tesla Tengdar fréttir Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20 Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla ætlar að hækka verð um 3% að meðaltali en halda einhverjum verslunum sínum opnum áfram. Fyrirtækið hafði áður tilkynnt um áform um að öllum verslunum yrði lokað og sala á bílum færðist alfarið yfir á netið. Verðhækkunin á ekki að ná til nýju Model 3-útgáfu Tesla. Fyrirtækið ætlaði að loka umboðum til þess að geta lækkað verðið á þeirri tegund, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Helmingi færri verslunum verður lokað en upphaflega var lagt upp með. Verðið á Model 3 á að lækka en í staðinn ætlar Tesla að hækka verð á dýrari útgáfu bílsins en einnig á Model S og X. Verðhækkunin tekur gildi 18. mars. Tesla hefur leitast við að draga úr kostnaði á undanförnum misserum en Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, segir að bílar þess séu enn of dýrir fyrir venjulegt fólk. Í janúar tilkynnti Tesla að um 3.000 af um 45.000 starfsmönnum yrði sagt upp.
Tesla Tengdar fréttir Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20 Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. 18. janúar 2019 11:20