Facebook horfir til íslensks auglýsingamarkaðar Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. mars 2019 10:04 Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Pipar\TBWA Aðsend Íslensk fyrirtæki sem hyggjast verja auglýsingafé sínu á Facebook geta nú fengið faglega aðstoð frá samfélagsmiðlinum sjálfum. Facebook hefur ákveðið að horfa til Íslands sem markaðssvæðis og leggja þannig aukna áherslu á íslenskan auglýsingamarkað. Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Pipar\TBWA, segir í samtali við Vísi að þetta svipi til þess sem Google hefur gert á undanförnum árum. Íslensk fyrirtæki hafa getað leitað til fulltrúa leitarvélarinnar hafi þau spurningar um hvernig best sé að nýta Google Ads-herferðir til að ná til viðskiptavina. Facebook hafi hins vegar hunsað Ísland til þessa en nú verði breyting þar á, 2019 verði prufuár fyrir hið íslenska markaðssvæði Facebook. Íslenskir fjölmiðlar, rétt eins og þeir útlensku, hafa á undanförnum árum misst umtalsverðan hluta auglýsingatekna sinna til Facebook og Google. Aðspurður um hvort að íslenskir fjölmiðar þurfi því ekki að hafa áhyggjur, í ljósi þess að Facebook ætli sér að sækja enn meira auglýsingafé á Íslandi segir Guðmundur að þetta sé einfaldlega þróunin. Fjölmiðlar þurfi að bregðast við þessu breytta umhverfi eins og aðrir.Fréttin var uppfærð klukkan 11:40 eftir að ábendingar bárust um að íslensk fyrirtæki hafi áður getað leitað til Facebook með fyrirspurnir um markaðsherferðir. Helsta breytingin sem hefur átt sér stað er að Ísland er nú talið markaðssvæði í bókum samfélagsmiðilsins, ólíkt því sem áður var. Facebook Fjölmiðlar Tengdar fréttir Auglýsingafé til prentmiðla fer enn minnkandi Hlutur prentmiðla af auglýsingafé sem auglýsendur verja með milligöngu birtingarhúsa fór enn minnkandi á síðasta ári. 25. júlí 2018 06:00 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Íslensk fyrirtæki sem hyggjast verja auglýsingafé sínu á Facebook geta nú fengið faglega aðstoð frá samfélagsmiðlinum sjálfum. Facebook hefur ákveðið að horfa til Íslands sem markaðssvæðis og leggja þannig aukna áherslu á íslenskan auglýsingamarkað. Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Pipar\TBWA, segir í samtali við Vísi að þetta svipi til þess sem Google hefur gert á undanförnum árum. Íslensk fyrirtæki hafa getað leitað til fulltrúa leitarvélarinnar hafi þau spurningar um hvernig best sé að nýta Google Ads-herferðir til að ná til viðskiptavina. Facebook hafi hins vegar hunsað Ísland til þessa en nú verði breyting þar á, 2019 verði prufuár fyrir hið íslenska markaðssvæði Facebook. Íslenskir fjölmiðlar, rétt eins og þeir útlensku, hafa á undanförnum árum misst umtalsverðan hluta auglýsingatekna sinna til Facebook og Google. Aðspurður um hvort að íslenskir fjölmiðar þurfi því ekki að hafa áhyggjur, í ljósi þess að Facebook ætli sér að sækja enn meira auglýsingafé á Íslandi segir Guðmundur að þetta sé einfaldlega þróunin. Fjölmiðlar þurfi að bregðast við þessu breytta umhverfi eins og aðrir.Fréttin var uppfærð klukkan 11:40 eftir að ábendingar bárust um að íslensk fyrirtæki hafi áður getað leitað til Facebook með fyrirspurnir um markaðsherferðir. Helsta breytingin sem hefur átt sér stað er að Ísland er nú talið markaðssvæði í bókum samfélagsmiðilsins, ólíkt því sem áður var.
Facebook Fjölmiðlar Tengdar fréttir Auglýsingafé til prentmiðla fer enn minnkandi Hlutur prentmiðla af auglýsingafé sem auglýsendur verja með milligöngu birtingarhúsa fór enn minnkandi á síðasta ári. 25. júlí 2018 06:00 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Auglýsingafé til prentmiðla fer enn minnkandi Hlutur prentmiðla af auglýsingafé sem auglýsendur verja með milligöngu birtingarhúsa fór enn minnkandi á síðasta ári. 25. júlí 2018 06:00