Vandræði hjá Facebook á heimsvísu Samúel Karl Ólason skrifar 13. mars 2019 18:49 Vandinn nær til Facebook, Messenger og Instagram. AP/Martin Meissner Notendur samfélagsmiðla Facebook um allan heim hafa lent í vandræðum með miðlana á síðustu klukkustundum. Facebook sagði frá þessu á Twitter fyrir skömmu og segir í yfirlýsingunni að verið sé að leita lausna á vandanum, sem nær til Facebook, Messenger og Instagram.BBC segir ekki liggja fyrir hver vandinn er en miðað við kort Downdetector er hann hnattlægur.Notendur Facebook geta ekki sett inn færslur og notendur Instagram geta ekki sett inn færslur né skoðað nýjar færslur annarra. Þá mun Messenger ekki virka í símum margra. Fyrirtækið hefur gefið út að vandinn tengist ekki tölvuárás.We're aware that some people are currently having trouble accessing the Facebook family of apps. We're working to resolve the issue as soon as possible.— Facebook (@facebook) March 13, 2019 Facebook Tækni Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Notendur samfélagsmiðla Facebook um allan heim hafa lent í vandræðum með miðlana á síðustu klukkustundum. Facebook sagði frá þessu á Twitter fyrir skömmu og segir í yfirlýsingunni að verið sé að leita lausna á vandanum, sem nær til Facebook, Messenger og Instagram.BBC segir ekki liggja fyrir hver vandinn er en miðað við kort Downdetector er hann hnattlægur.Notendur Facebook geta ekki sett inn færslur og notendur Instagram geta ekki sett inn færslur né skoðað nýjar færslur annarra. Þá mun Messenger ekki virka í símum margra. Fyrirtækið hefur gefið út að vandinn tengist ekki tölvuárás.We're aware that some people are currently having trouble accessing the Facebook family of apps. We're working to resolve the issue as soon as possible.— Facebook (@facebook) March 13, 2019
Facebook Tækni Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira