Missti ekki af leik í átta ár en stefndi á tíu: „Það var oft sem maður var fárveikur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2019 20:30 Einar Rafn Eiðsson, skytta bikarmeistara FH, snéri til baka með stæl um helgina er hann lék lykilhlutverk er FH varð bikarmeistari í handbolta í fyrsta skipti í 25 ár. Einar hafði ekkert leikið en var mættur í búning á föstudagskvöldið er FH hafði betur gegn ÍR í undanúrslitunum en hann gekkst undir aðgerð í janúar. „Ég fékk verk í öxlina. Þetta var byrjað að nuddast í sina og það þurfti að skrapa þetta í burtu. Þetta var orðinn tóm þvæla. Það var ekkert annað í stöðunni en að fara í aðgerð og skafa þetta af,“ sagði Einar í samtali við Guðjón Guðmundsson. Einar hafði ekki misst af leik í rúm átta ár áður en hann missti af nokkrum leikjum í Olís-deildinni nú í febrúar. Hann segir að hann hafi oft verið veikur eða lítilsháttar meiddur en hann hafi samt spilað. „Ætla að það sé ekki dass af frekju og ætla sér það. Það var oft sem maður var fárveikur eða búinn að snúa sig tveimur dögum fyrir leik en mér leið eins og ef ég myndi missa af leiknum væri ég að bregðast liðsfélögunum.“ „Mér leið eins og ég væri bara að ljúga að móður minni sem ég hef aldrei gert,“ sagði Einar og glotti við tönn. „Það eru allar þessar aukaæfingar og hugsa um sig. Við erum með góða aðstöðu í Krikanum sem hefur hjálpað mér helling.“ Innslagið úr kvöldfréttunum má sjá hér að ofan. Olís-deild karla Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Einar Rafn Eiðsson, skytta bikarmeistara FH, snéri til baka með stæl um helgina er hann lék lykilhlutverk er FH varð bikarmeistari í handbolta í fyrsta skipti í 25 ár. Einar hafði ekkert leikið en var mættur í búning á föstudagskvöldið er FH hafði betur gegn ÍR í undanúrslitunum en hann gekkst undir aðgerð í janúar. „Ég fékk verk í öxlina. Þetta var byrjað að nuddast í sina og það þurfti að skrapa þetta í burtu. Þetta var orðinn tóm þvæla. Það var ekkert annað í stöðunni en að fara í aðgerð og skafa þetta af,“ sagði Einar í samtali við Guðjón Guðmundsson. Einar hafði ekki misst af leik í rúm átta ár áður en hann missti af nokkrum leikjum í Olís-deildinni nú í febrúar. Hann segir að hann hafi oft verið veikur eða lítilsháttar meiddur en hann hafi samt spilað. „Ætla að það sé ekki dass af frekju og ætla sér það. Það var oft sem maður var fárveikur eða búinn að snúa sig tveimur dögum fyrir leik en mér leið eins og ef ég myndi missa af leiknum væri ég að bregðast liðsfélögunum.“ „Mér leið eins og ég væri bara að ljúga að móður minni sem ég hef aldrei gert,“ sagði Einar og glotti við tönn. „Það eru allar þessar aukaæfingar og hugsa um sig. Við erum með góða aðstöðu í Krikanum sem hefur hjálpað mér helling.“ Innslagið úr kvöldfréttunum má sjá hér að ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni