Valur og Keflavík áfram jöfn á toppnum 13. mars 2019 21:12 Brittanny var frábær í kvöld. vísir/bára Valur og Keflavík eru áfram jöfn á toppi Dominos-deildar kvenna eftir að bæði lið unnu sigra í kvöld. Stjarnan vann svo mikilvægan en nauman sigur á Skallagrím. Valur vann öruggan 95-70 sigur á Breiðablik í Kópavogi í kvöld. Staðan var 40-36, Val í vil, eftir fyrri hálfleikinn. Valur gerði út um leikinn í þriðja leikhluta en liðið vann leikhlutann 33-9. Heather Butler var stigahæst í liði Vals en hún skoraði nítján stig og Simona Podesvova bætti við fimmtán stigum. Í liði Blika var það Sanja Orazovic stigahæst með 23 stig. Keflavík vann tíu stiga sigur á Haukum í Keflavík, 77-69, eftir að hafa verið 44-33 yfir í hálfleik. Sigurinn aldrei í hættu og baráttan um deildarmeistaratitilinn mikil er þrjár umferðir eru eftir en Haukarnir í sjötta sætinu. Brittanny Dinkins var frábær í liði Keflavíkur. Hún endaði með 32 stig og tók tólf fráköst auk þess að gefa fimm stoðsendingar. Eva Margrét Kristjánsdóttir gerði átján stig fyrir Hauka og tók níu fráköst. Stjarnan er komið í þriðja sætið eftir 72-67 sigur á lánlausu liði Skallagríms í Garðabæ í kvöld. Staðan í hálfleik var 40-36, Stjörnunni í vil, en mikið jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik. Stjarnan hafði betur að endingu. Veronika Dzhikova gerði nítján stig fyrir Stjörnua og Bríet Sif Hinriksdóttir bætti við fjórtán. Shequila Joseph var eins og áður öflugust í liði Skallagríms en hún gerði 25 stig.Staðan í deildinni er þrjár umferðir eru eftir: Valur 38 Keflavík 38 Stjarnan 32 KR 30 Snæfell 28 Haukar 16 Skallagrímur 12 Breiðablik 6 Dominos-deild kvenna Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Valur og Keflavík eru áfram jöfn á toppi Dominos-deildar kvenna eftir að bæði lið unnu sigra í kvöld. Stjarnan vann svo mikilvægan en nauman sigur á Skallagrím. Valur vann öruggan 95-70 sigur á Breiðablik í Kópavogi í kvöld. Staðan var 40-36, Val í vil, eftir fyrri hálfleikinn. Valur gerði út um leikinn í þriðja leikhluta en liðið vann leikhlutann 33-9. Heather Butler var stigahæst í liði Vals en hún skoraði nítján stig og Simona Podesvova bætti við fimmtán stigum. Í liði Blika var það Sanja Orazovic stigahæst með 23 stig. Keflavík vann tíu stiga sigur á Haukum í Keflavík, 77-69, eftir að hafa verið 44-33 yfir í hálfleik. Sigurinn aldrei í hættu og baráttan um deildarmeistaratitilinn mikil er þrjár umferðir eru eftir en Haukarnir í sjötta sætinu. Brittanny Dinkins var frábær í liði Keflavíkur. Hún endaði með 32 stig og tók tólf fráköst auk þess að gefa fimm stoðsendingar. Eva Margrét Kristjánsdóttir gerði átján stig fyrir Hauka og tók níu fráköst. Stjarnan er komið í þriðja sætið eftir 72-67 sigur á lánlausu liði Skallagríms í Garðabæ í kvöld. Staðan í hálfleik var 40-36, Stjörnunni í vil, en mikið jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik. Stjarnan hafði betur að endingu. Veronika Dzhikova gerði nítján stig fyrir Stjörnua og Bríet Sif Hinriksdóttir bætti við fjórtán. Shequila Joseph var eins og áður öflugust í liði Skallagríms en hún gerði 25 stig.Staðan í deildinni er þrjár umferðir eru eftir: Valur 38 Keflavík 38 Stjarnan 32 KR 30 Snæfell 28 Haukar 16 Skallagrímur 12 Breiðablik 6
Dominos-deild kvenna Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira