Næststærsti eldhnötturinn í þrjátíu ár Kjartan Kjartansson skrifar 18. mars 2019 07:34 Loftsteinninn sprakk yfir Beringshafi við Rússland. Myndin er úr safni. Vísir/Getty Loftsteinn sem sprakk í lofthjúpi jarðarinnar í desember var sá næststærsti af sinni tegund í þrjátíu ár. Krafturinn í sprengingunni var tífalt meiri en orkan sem losnaði í kjarnorkusprengjunni sem Bandaríkjamenn vörpuðu á japönsku borgina Híróshíma. Vísindamenn bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA segja að loftsteinninn hafi sprungið yfir Beringshafi undan ströndum Kamtsjakaskaga í Rússland um hádegi að staðartíma 18. desember. Því hafi fáir orðið hennar varir. Talið er að loftsteinninn hafi verið nokkrir metrar að stærð. Hann hafi fallið inn í lofthjúp jarðarinnar á 32 kílómetra hraða á sekúndu og sprungið um 25,6 kílómetrum yfir yfirborði hennar. Lindley Johnson, geimvarnasérfræðingur NASA, segir við breska ríkisútvarpið BBC að sprengingin hafi verið sú stærsta frá því að loftsteinn sprakk yfir rússnesku borginni Tsjéljabinsk fyrir sex árum.Some colour views of the #meteor that flew over the North Pacific in December 2018, taken by Japan's #Himawari satellite.The meteor is really clear here - bright orange fireball against the blue + white background!Background: https://t.co/r403SQxicZ pic.twitter.com/ctNN8zxsXb— Simon Proud (@simon_sat) March 18, 2019 Geimurinn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Loftsteinn sem sprakk í lofthjúpi jarðarinnar í desember var sá næststærsti af sinni tegund í þrjátíu ár. Krafturinn í sprengingunni var tífalt meiri en orkan sem losnaði í kjarnorkusprengjunni sem Bandaríkjamenn vörpuðu á japönsku borgina Híróshíma. Vísindamenn bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA segja að loftsteinninn hafi sprungið yfir Beringshafi undan ströndum Kamtsjakaskaga í Rússland um hádegi að staðartíma 18. desember. Því hafi fáir orðið hennar varir. Talið er að loftsteinninn hafi verið nokkrir metrar að stærð. Hann hafi fallið inn í lofthjúp jarðarinnar á 32 kílómetra hraða á sekúndu og sprungið um 25,6 kílómetrum yfir yfirborði hennar. Lindley Johnson, geimvarnasérfræðingur NASA, segir við breska ríkisútvarpið BBC að sprengingin hafi verið sú stærsta frá því að loftsteinn sprakk yfir rússnesku borginni Tsjéljabinsk fyrir sex árum.Some colour views of the #meteor that flew over the North Pacific in December 2018, taken by Japan's #Himawari satellite.The meteor is really clear here - bright orange fireball against the blue + white background!Background: https://t.co/r403SQxicZ pic.twitter.com/ctNN8zxsXb— Simon Proud (@simon_sat) March 18, 2019
Geimurinn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira